„Ég er viss um að það er mjög gott fyrir okkur á þessum tímapunkti að fá leik við landslið eins og Lúxemborg þegar við þurfum að huga vel að okkar leik og þróun hans. Við verðum að mæta 100%...
Sænski handknattleiksmaðurinn Christoffer Brännberger hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna eftir að hafa fengið enn eitt keppnisbannið fyrir grófan leik í sænsku úrvalsdeildinnni með liði sínu Önnereds. Brännberger tilkynnti ákvörðun sína í gærkvöld eftir að hafa verið úrskurðaður...
„Við þekkjum mjög lítið til landsliðs Lúxemborgar. Eftir því sem næst verður komist leika flestir ef ekki allir með félagsliðum í heimalandinu. Deildin þar er ekki mjög sterk. Vegna þessa þá einbeitum við okkur fyrst og síðast að okkur...
Vegna leiks FH og serbneska liðsins RK Partizan frá Belgrad í Evrópubikarkeppninni á næsta laugardag var ákveðið að færa fram viðureign FH og HK í Olísdeild karla í handknattleik. Þess vegna sækja HK-ingar liðsmenn FH heim í Kaplakrika í...
Leikmenn Ribe-Esbjerg léku við hvern sinn fingur þegar þeir lögðu Lemvig, 31:22, í áttundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gærkvöld. Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í þessum örugga sigri. Ágúst Elí Björgvinsson spreytti sig...
Viðureign Íslands og Lúxemborgar í undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum á miðvikudaginn verður fyrsti leikur Lúxemborgar í riðlakeppni í undankeppni EM í sögu kvennalandsliðsins.
Fram til þess hefur landslið Lúxemborgar nokkrum sinnum tekið þátt í forkeppni fyrir...
Ungmennalið Gróttu, Stjörnunnar, ÍBV og Selfoss létu til sín taka í gær í 2. deild karla í handknattleik. Stjarnan, sem lagði ÍH í fyrstu umferð, tapaði í heimsókn í Hertzhöllina, 39:34, eftir að hafa verið marki yfir að loknum...
Dagur Gautason er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar fyrir septembermánuð. Dagur gekk til liðs við ØIF Arendal í sumar. Hann skoraði 23 mörk í 29 skotum í leikjum mánaðarins í norsku úrvalsdeildinni, af þeim voru 17 mörk í 20 tilraunum...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK komust í kvöld upp í annað sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fredericia HK gerði sér lítið fyrir og lagði meistara GOG á heimavelli þeirra á Fjóni, 37:33. Þetta var fyrsti sigur Fredericia...
FH komst upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með því að leggja Víkinga í hörkuleik í Kaplakrika, 30:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:17.
FH-ingar hafa þar með...
Ungmennalið Vals og KA mættust í síðasta leik þriðju umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik í Origohöll Valsara. Skemmst er frá því að segja að KA-piltar unnu öruggan sjö marka sigur, 34:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir...
Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir SC DHfK Leipzig í dag þegar leikmenn liðsins ráku af sér slyðruorðið og sýndu sínar bestu hliðar þegar þeir lögðu liðsmenn Lemgo, 28:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó skoraði níu mörk og...
Annan leikinn í röð geigaði ekki skot hjá Hafnfirðingnum Orra Frey Þorkelssyni í leik með Sporting Lissabon í portúgölsku 1.deildinni í handknattleik. Hann var með fullkomna nýtingu annan leikinn í röð þegar Sporting vann Póvora AC, 35:23, á útivelli...
Eftir sigur í sjö fyrstu leikjunum á keppnistímabilinu tapaði MT Melsungen í gær fyrir Bergsicher, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla. Mads Andersen skoraði sigurmark Bergischer beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Meðan þessu fór...
Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 31:21, í síðari leik liðsins við BK Heid í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Kristianstad vann báðar viðureignir liðanna samanlagt, 62:44.
Katrín Tinna Jensdóttir skoraði sex mörk fyrir...