- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Forsetabikarinn fer til Íslands!

Íslenska landsliðið í handknattleik vann Kongó í úrslitaleiknum um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Arena Nord í kvöld, 30:28, eftir að jafnt var í hálfleik, 14:14. Forsetabikarinn fer til Íslands! Þetta er fyrsti bikarinn sem kvennalandsliðið vinnur í...

Sigvaldi Björn og félagar settust á ný á toppinn

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Bergen Håndball, 38:30, í þrettánda leik liðsins í norsku úrvalsdeildinni í Þrándheimi í kvöld. Kolstad, var marki undir í hálfleik, 16:15. Leikmenn bitu í skjaldarrendur...

Svíar fór illa með Þjóðverja í Herning

Sænska landsliðið varð það þriðja til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Svíar fóru illa með Þjóðverja í Herning í kvöld, 27:20 eftir að hafa verið yfir, 16:6, að loknum fyrri hálfleik. Svíar mæta Frökkum...
- Auglýsing -

Andrea bætist í hópinn fyrir úrslitaleikinn

Andrea Jacobsen kemur inn í 16-kvenna hópinn sem mætir Kongó í úrslitaleik forsetabikars heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Arena Nord í Frederikshavn klukkan 19.30 í kvöld. Hún tekur sæti Kötlu Maríu Magnúsdóttir sem er farin heim til Íslands. Katrín...

Vonir Grænlendinga rættust ekki í lokaleiknum

Grænlendingum varð ekki að ósk sinni að vinna síðasta leikinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Lið þeirra rekur lestina eftir fimm marka tap fyrir íranska landsliðinu í Arena Nord í Frederikshavn á Jótlandi í dag. Þetta var um leið...

Bara einn leikur og síðan heim

„Um leið og maður hafði jafnað sig eftir vonbrigðin að hafa ekki komist í milliriðilinn þá kom ekkert annað til greina en að taka forsetabikarinn með trompi og klára ferðina með bikar úr því að hann er boði,“ sagði...
- Auglýsing -

Dómari dæmdur í þriggja ára bann og til greiðslu sektar

Matija Gubica handknattleiksdómari frá Króatíu hefur verið settur í þriggja ára bann frá dómgæslu á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Gubica er sekur um að hafa brotið gegn siðareglum EHF og IHF, alþjóða handknattleikssambandsins. Ekki var nánar útskýrt í hverju...

Molakaffi: Viktor, Arnar, Ágúst, Elvar, Guðmundur, Einar, Halldór, Bjarni, Sveinn, Aðalsteinn, Harpa

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í HBC Nantes tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gærkvöld með stórsigri á US Créteil, 38:23, á útivelli. Viktor Gísli var í marki Nantes frá upphafi til enda. Hann varði...

Annar andstæðingur Íslands á EM tilkynnir æfingahópinn

Toni Gerona landsliðsþjálfari Serbíu hefur valið 20 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði. Serbneska landsliðið verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins í keppninni, 12. janúar í Ólympíuhöllinni í München....
- Auglýsing -

Andleg raun og lærdómur eins og fleira á þessu móti

„Framundan er leikur um bikar og við virðum þá staðreynd. Við ætlum okkur að vinna hann,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á kínverska landsliðinu. Sigurinn þýðir að...

Er það fallið? Ég var ekki alveg viss

„Er það fallið? Ég var ekki alveg viss hvort ég hefði náð því í kvöld. Þetta er geggjað,“ sagði Eyjamærin Sandra Erlingsdóttir og ljómaði eins sólin yfir Heimey á fögrum sumardegi þegar handbolti.is sagði henni frá því að hún...

Ellefu mörk skoruð eftir gegnumbrot

Stúlkurnar skorðu ellefu af þrjátíu mörkum sínum gegn Kínverjum, 30:23, eftir gegnumbrot. Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 5 mörk eftir gegnumbrot, Díana Dögg Magnúsdóttir þrjú, Thea Imani Sturludóttir tvö og Sandra Erlingsdóttir eitt mark. 5 mörk voru skoruð með langskotum, 3...
- Auglýsing -

Kínverjar brotnir á bak aftur – Ísland í úrslitaleik

Íslenska landsliðið leikur til úrslita um forsetabikarinn í handknattleik á heimsmeistaramóti kvenna í Frederikshavn í Danmörk á miðvikudaginn. Ísland lagði landslið alþýðulýðveldisins Kína, 30:23, í síðasta leik riðlakeppni forsetabikarsins í kvöld. Kínverska liðið var brotið á bak aftur á...

Kongó leikur til úrslita um forsetabikarinn

Landslið Kongó leikur til úrslita um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á miðvikudaginn. Kongó lagði Chile, 24:21, í uppgjöri liðanna í riðli tvö. Kongó mætir þar með annað hvort Íslandi eða Kína í úrslitaleik í Arena Nord Í...

Kínverska liðið það besta af liðunum þremur

„Kínverska liðið er það besta af þeim þremur sem við mætum í riðlakeppninni. Það er ljóst. Kínverjarnir leik nokkuð agaðan leik, ólíkt því sem maður á stundum að venjast frá Asíuliðunum sem reyna oft að fara áfram á kraftinum....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -