- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Frestað í Vestmannaeyjum vegna veðurs og færðar

Viðureign ÍBV og Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik sem til stóð að færi fram í Vestmannaeyjum í kvöld hefur verið frestað vegna samgöngutruflana sökum veðurs. ÍBV segir frá þessu á Facebook og lætur þess jafnframt getið að til...

Molakaffi: Aldís, Katrín, Kristján, Guðjón L, Pekeler, Dissinger, Jurecki

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar og Katrín Tinna Jensdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið þeirra Skara HF gerði jafntefli við Önnereds, 26:26, í fimmtu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Skara HF var...

Sextán mörk frá Selfossi í Magdeburg

Selfyssingarnir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason skoruðu sextán mörk í kvöld og voru markahæstu leikmenn Evrópumeistara SC Magdeburg á Porto á heimavelli í kvöld í 5. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla, 37:33. Ómar Ingi skoraði níu...
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Ekkert ógnar Selfossi – ungmenni Fram unnu – úrslit og staða

Áfram var leikið í fjórðu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Selfoss, vann ungmennalið Hauka, 31:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ungmennalið Fram lagði ungt lið Berserkja, 31:20, í gömlu góðu Víkinni. Sjö mörkum munaði...

Framarar færðust upp í sjötta sæti eftir öruggan sigur á Víkingi

Víkingi tókst ekki að fylgja eftir góðum sigri á Gróttu á síðasta föstudag þegar liðið sótti Fram heim í Úlfarsárdal í kvöld í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þvert á móti þá voru Víkingar langt á eftir leikmönnum...

Sigvaldi Björn átti stórleik í sigri á þýsku meisturunum

Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik þegar Kolstad vann þýska meistaraliðið THW Kiel, 34:30, á heimavelli í 5. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Sigvaldi Björn skoraði 10 mörk í 13 skotum og var markahæstur leikmanna Kolstad sem voru...
- Auglýsing -

Veðrið setur strik í ferðaáætlanir FH-inga

Veðrið sem gengið hefur yfir landið síðustu klukkutíma hefur raskað ferðaáætlunum margra sem ætluðu að ferðast út fyrir landsteinanna í dag. Þar á meðal er karlalið FH í handknattleik sem á að mæta RK Partizan í Evrópubikarkeppninni í Belgrad...

Rautt spjald og leikbann fellt niður

Leikbann sem Emilía Ósk Steinarsdóttir, FH, var úrskurðuð í á fundi aganefndar HSÍ í síðustu viku var dregið til baka af aganefnd á þriðjudag. Ástæðan er sú að dómarar leiks FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna hafa séð...

Miðasala á landsleikina við Færeyinga er hafin

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands. Strákarnir okkar leika tvo vináttuleiki gegn Færeyjum í Laugardalshöll 3. nóvember kl. 19:30 og laugardaginn 4. nóvember kl. 17:30. Miðasala á leikina hefst kl. 12:00 í dag á slóðinni https://tix.is/is/event/16418/island-f-reyjar/ Leikirnir við Færeyjar eru einu leikir liðsins hér...
- Auglýsing -

Molakaffi: Brynjar, Gunnar Bergvin, Róbert, Dagur, Hafþór, Axel, Birta, Dana

Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður gat ekki leikið með Aftureldingu gegn Haukum í Olísdeild karla í handknattleik. Brynjar tognaði á vinstri ökkla í upphitun.  Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson lék ekki  með Aftureldingu gegn Haukum í gær vegna meiðsla.  Bergvin Þór Gíslason var...

Síminn sendir út fyrstu landsleiki Snorra Steins – RÚV hafði ekki áhuga

Fyrstu landsleikir karlalandsliðsins í handknattleik undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar verða sendir út í sjónvarpi Símans. Viðureignirnar verða við Færeyinga og fara fram í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember. Eftir því sem handbolti.is kemst næst afþakkaði RÚV að sýna...

Sætaskipti eftir sigur Hauka á Ásvöllum

Haukar lögðu Aftureldingu, 27:23, á Ásvöllum í kvöld og höfðu um leið sætaskipti við lið Mosfellinga í Olísdeild karla. Hafnarfjarðarliðið færðist upp í þriðja sæti með 10 stig meðan Aftureldingarmenn sitja eftir með sárt ennið og níu stig í...
- Auglýsing -

Alfreð hefur valið 19 leikmenn í mikilvæga leiki

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalandi í handknattleik karla hefur valið 19 leikmenn til æfinga og síðan til þátttöku í tveimur vináttuleikjum Þýskalands og Egyptalands í Neu-Ulm og München 3. og 5. nóvember. Leikirnir eru afar mikilvægur hluti í undirbúningi þýska...

Myndskeið: Bjarki Már á meðal þeirra bestu

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður og leikmaður Telekom Veszprém stimplaði sig inn í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku þegar hann lék sinn fyrsta leik með liðinu sínu á leiktíðinni. Óhætt er að segja að Bjarki Már hafi minnt hressilega á...

Molakaffi: Teitur, Óðinn, Heiðmar, Viktor, Stiven, Tryggvi, Orri, Arnór, Ýmir, Þórir

Í gær skoraði Teitur Örn Einarsson sjö mörk fyrir Flensburg annan leikinn í röð þegar liðið vann Kadetten Schaffhasuen 46:32, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Flens-Arena. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kadetten. Heiðmar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -