- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Markadrottningin er farin til náms í Danmörku

Skarð er fyrir skildi hjá nýliðum Aftureldingar í Olísdeild kvenna. Sylvía Björt Blöndal, markadrottning Grill 66-deildar kvenna á síðustu leiktíð er flutt til Danmerkur þar sem hún leggur stund á meistaranám við háskóla. Sylvía Björt gekk til liðs við Aftureldingu...

Coric verður ekki með Fram í upphafi – nokkrar breytingar á hópnum

Línumaðurinn sterki hjá Fram, Marko Coric, leikur ekki liðinu á fyrstu vikum Olísdeildar karla. Einar Jónsson þjálfari Fram sagði við handbolta.is í dag að óvissa ríkti hvenær von væri á Króatanum hrausta til leiks á ný. Coric fékk blóðtappa...

Spáin: Verður FH með yfirburði?

FH-ingar með Aron Pálmarsson innanborðs verða yfirburðalið í Olísdeild karla á komandi keppnistímabil, gangi eftir spá forráðamanna liðanna 12 í deildinni. Niðurstöður hennar voru kynntar í hádeginu á Grand hóteli á kynningarfundi Íslandsmótsins í handknattleik. FH fékk 391 stig...
- Auglýsing -

Spáin: Valur ber höfuð og herðar yfir önnur lið

Íslandsmeistarar Vals bera höfuð og herðar yfir önnur lið og verða í efsta sæti Olísdeildar kvenna að lokinni leiktíðinni næsta vor, gangi spá forráðamanna liðanna í deildinni eftir. Valur mun hafa nokkra forystu. Haukum, undir stjórn Stefáns Arnarsonar, er...

Carlos er mættur til leiks á Selfossi

Carlos Martin Santos, fyrrverandi þjálfari Harðar á Ísafirði, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi og verður þar með hægri hönd Þóris Ólafssonar þjálfari á komandi leiktíð. Handbolti.is sagði frá því fyrir rúmum mánuði að til stæði að...

Molakaffi: UMSK-mót, Dissinger, Neagu sektuð, viðförull, Gorbunovs

Klukkan 19 í kvöld fer fram síðasti leikur UMSK-móts kvenna. HK og Grótta mætast í Kórnum. Sigurliðið hafnar í þriðja sæti mótsins, næst á eftir Aftureldingu og Stjörnunni.  Þýski handknattleiksmaðurinn Christian Dissinger er án félags um þessar mundir eftir að...
- Auglýsing -

Handkastið: Breytt umspil eða 10 liða úrvalsdeild?

„Erum við ekki bara á þeim stað að við getum bara haldið úti tíu liða úrvalsdeild?,“ spurði Arnar Daði Arnarsson, félaga sína Theodór Inga Pálmason og Styrmi Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum Handkastið í umræðu um nýliða Olísdeildar karla. Óumflýjanleg breyting Theodór Ingi...

Byrja vonandi að spila í febrúar eða í mars

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson er kominn til Parísar eftir að hafa verið á Íslandi í vor og í sumar og sinnt endurhæfingu undir stjórn Elísar Þórs Rafnssonar sjúkraþjálfara. Darri sleit hnéskeljarsin í lok febrúar og gekkst hann undir aðgerð í...

Molakaffi: Harpa, Arnar, Bjarni, Sveinn, Aðalsteinn, Dana, Orri Freyr

Harpa Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, GC Amicitia Zürich, gerði jafntefli við Yellow Winterthur, 22:22, í fyrstu umferð svissnesku A-deildarinnar í handknattleik kvenna í gær.  Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk fyrir Amo HK í 18 marka...
- Auglýsing -

Óvænt tap hjá Íslendingum í Arendal

Dagur Gautason skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar lið hans ØIF Arendal tapaði á heimavelli fyrir Halden, 30:29, í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Tapið kom talsvert á óvart eftir jafntefli ØIF Arendal og meistara...

Elvar Örn og Arnar Freyr með í baráttunni!

 Þegar hernaður er hafinn í 1. deildarkeppninni í handknattleik (Bundesligunni) í Þýskalandi af miklum krafti, er ljóst að landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ætla ekkert að gefa eftir. Þeir hafa fagnað sigri í fyrstu tveimur leikjum...

Molakaffi: Sigvaldi, Rúnar, Viggó, Andri, Elvar, Arnar, Elías, Ásgeir, Orri, Hannes, Viktor

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá norska meistaraliðinu Kolstad með átta mörk ásamt Simen Ulstad Lyse þegar liðið vann Bergen Håndball, 32:25, í öðrum leik Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Björgvin. Sigvaldi...
- Auglýsing -

Stórsigur hjá Söndru – Díana og samherjar úr leik

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen komust nokkuð léttilega áfram í næstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. TuS Metzingen vann SG Kappelwindeck/Steinbach, 43:19, á útivelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...

Handkastið: Erum nær öðrum liðum en fyrir tveimur árum

„Munurinn núna og þegar við vorum síðast í Olísdeildinni er að mínu mati sá að við erum nær öðrum liðum í deildinni. Síðast var rosalega mikill munur. Ég tel hann vera minni núna,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari nýliða...

Hákon Daði færir sig um set innan Þýskalands

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson samdi í dag við þýska handknattleiksliðið Eintracht Hagen sem leikur í næst efstu deild. Keppni í 2. deild hófst í kvöld en Hagen á leik á morgun á heimavelli gegn Bietigheim. Standa jafnvel vonir til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -