Flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla laugardaginn 23. september. Fimm leikir verða á dagskrá, heil umferð vegna þess að tíu lið eru skráð til þátttöku, rétt eins og á síðasta keppnistímabili. Ungmennalið Selfoss og Fram, sem voru...
Elín Klara Þorkelsdóttir er markahæsti leikmaður U19 ára landsliðs Íslands á Evrópumótinu í handknattleik í Rúmeníu. Hún hefur skorað 32 mörk í fimm leikjum og er áttunda á lista yfir markahæstu leikmenn mótsins. Lilja Ágústsdóttir er næst á eftir...
Í samtali við VG í Noregi viðurkennir Jostein Sivertsen, sem sér um dags daglegan rekstur meistaraliðsins Kolstad, að hann hafi fengið lán hjá félagi í eigu foreldra sinna um síðustu áramót svo Kolstad gæti mætt lágmarkskröfum norska handknattleikssambandsins um...
Stórleikur verður strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna laugardaginn 9. september þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Fram í Origohöllinni. Alltént má lesa það auðveldlega út úr drögum að niðurröðun leikja Olísdeildar kvenna sem Handknattleikssamband Íslands birti á vef...
Samkvæmt drögum að leikjaniðurröðun í Olísdeild karla verður flautað til fyrsta leiks tímabilsins í Kaplakrika í Hafnarfirði klukkan 19.30 fimmtudaginn 7. september með viðureign FH og bikarmeistara Aftureldingar. Daginn eftir fara fram fimm næstu leikir fyrstu umferðar deildarinnar. Þá...
„Við erum gríðarlega ánægðir með frammistöðu liðsins og liðsheildina að þessu sinni. Varnarleikurinn var frábær allan leikinn, bæði 6/0 og 5/1. Sömu sögu er að segja um markvörsluna. Í framhaldinu tókst okkur að keyra mjög vel í bakið á...
Stúlkurnar í 19 ára landsliðinu í handknattleik unnu sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Pitesi í Rúmeníu í dag þegar þær unnu Króata með níu marka mun, 35:26, í síðari umferð milliriðlakeppninnar um sæti níu til sextán. Íslensku stúlkurnar...
Samkvæmt fregnum frá Portúgal þá hefur Aalborg Håndbold keyptu sænsku skyttuna Jack Thurin frá FC Porto. Thurin er örvhentur og á að leysa landa sinn Lukas Sandell af hjá danska liðinu. Sandell gekk til liðs við Veszprém í Ungverjalandi...
„Ég er ótrúlega spenntur að takast á við að leika með og kynnast nýjum samherjum í annarri deild og sjá um leið hvernig handboltinn er í samanburði við Noreg þar sem ég hef verið síðustu tvö ár. Til viðbótar...
Markvörðurinn Arnar Þór Fylkisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við deildarmeistara Vals. Hann kemur til Hlíðarenda frá Þór Akureyri hvar hann hefur verið aðalmarkvörður síðustu ár.
Arnór Þór kemur inn í meistaraflokkslið Vals í stað japanska markvarðarins,...
Roland Eradze hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik karla. Ásamt því að aðstoða Magnús Stefánsson nýjan þjálfara ÍBV-liðsins mun Roland einnig sjá um markmannsþjálfun og yngri flokka þjálfun hjá félaginu, segir í tilkynningu frá ÍBV.Roland er reynslumikill,...
Portúgalska handknattleiksliðið Sporting í Lissabon staðfesti í morgun að Orri Freyr Þorkelsson hafi samið um að leika með liði félagsins næstu tvö árin. Koma Hafnfirðingsins til félagsins hefur legið í loftinu um talsvert skeið. Orri Freyr kemur til Sporting...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fjórða leiknum á Evrópumóti 19 ára landsliða í morgun er það mætti hollenska landsliðinu í fyrri viðureign sinni í milliriðlakeppninni um sæti níu til sextán á mótinu. Hollendingar voru með yfirhöndina frá upphafi...
Sigrún Jóhannsdóttir, handknattleikskona úr FH, hefur ákveðið að ganga til liðs við norska handknattleiksliðið Rival/Nord í Haugasundi. Skiptin koma ekki beinlínis í opna skjöldu vegna þess að maður hennar, Jörgen Freyr Ólafsson Naabye, var ráðinn þjálfari Rival/Nord á dögunum....
Norska meistaraliðið Kolstad, sem íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, er sagt vera í talsverðum fjárhagskröggum. TV2 í Noregi sagði frá þessu í kvöld. Þar kemur fram að leikmenn og aðrir starfsmenn hafi...