Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa verið settir dómarar á viðureign Telekom Veszprém og FC Porto í 4. umferð í B-riðli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Veszprém miðvikudaginn 11. október. Þetta verður annar...
Víkingar gerðu sér lítið fyrir og tóku heim með sér stigin tvö sem voru í boði í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 21:19, og hafa þar með lyft sér upp í 6. sæti Olísdeildar karla þegar aðeins er einni...
Nýliðar ÍR velgdu leikmönnum ÍBV hressilega undir uggum í viðureign liðanna í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í kvöld. ÍR-ingar voru með tögl og hagldir í 45 mínútur, eða allt þar til að ÍBV komst yfir,...
Aron Kristjánsson og liðsmenn landsliðs Barein hrepptu silfurverðlaun í handknattleikskeppni karla á Asíuleikunum í Hangzhou í austurhluta Kína. Barein tapaði fyrir Katar, 32:25, í úrslitaleik sem lauk í hádeginu að íslenskum tíma. Í morgun hafnaði japanska landsliðið, undir stjórn...
Forvígismönnum Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, er full alvara með að hér á landi fari fram keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, annað hvort árið 2029 eða tveimur árum síðar. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti við RÚV í gær að...
Danski handknattleiksþjálfarinn Martin Albertsen var leystur frá störfum hjá ungverska kvennaliðinu FTC (Ferencváros) í gær. Albertsen tók við þjálfun liðsins í sumar og hætti m.a. um leið þjálfun svissneska kvennalandsliðsins. FTC er taplaust í ungversku úrvalsdeildinni að loknum fjórum leikjum....
Berglind Þorsteinsdóttir sem gekk til liðs við Fram frá HK í sumar lék ekki með liðinu gegn Aftureldingu að Varmá í upphafsleik 5. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Einnig var Erna Guðlaug Gunnarsdóttir fjarverandi í liði Fram.
Bjarki Már...
Orra Frey Þorkelssyni héldu engin bönd í kvöld þegar hann var með fullkomna skotnýtingu, 10 mörk í 10 skotum, í 10 marka sigri Sporting Lissabon á Belenenses, 37:27, í sjöttu umferð portúgölsku 1. deildarinnar. Þetta var allra besti leikur...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu í kvöld Skjern, 24:23, í grannaslag í Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. TTH Holstebro er þar með komið upp í sjöunda sæti deildarinnar með sjö stig að loknu sjö...
Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV og Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Þetta kemur fram í úrskurði sem birtur var á vef HSÍ í dag. Kári Kristján...
„Þegar verkefnin eru orðin of mörg þá kemur að því að maður verður að viðurkenna það og staldra við,“ segir Patrekur Jóhannesson í samtali við nýjasta þátt Handkastsins spurður um ástæður þess að hann hætti óvænt á laugardaginn þjálfun...
Valdir hafa verið æfingahópar 16 og 18 ára landsliða kvenna sem koma saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu 11. til 15. október. Æfingatímar birtast inn á Sportabler á næstu dögum en annars veita þjálfarar nánari upplýsingar, segir í tilkynningu frá...
„Alvarleg meiðsli Britney eru agalegur skellur fyrir okkur og hana,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV í samtali við handbolta.is en eins og kom fram á mánudaginn þá sleit Britney Cots vinstri hásin þegar átta mínútur voru til leiksloka...
Fimmta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með einni viðureign. Grannliðin Afturelding og Fram mætast a Varmá klukkan 19.30.
Afturelding situr í sjötta sæti Olísdeildar með tvö stig að loknum fjórum leikjum. Fram er tveimur stigum og tveimur sætum ofar.Fimmtu...
Hvorki Dagur Sverrir Kristjánsson né Þorgils Jón Svölu- Baldurson skoruðu fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði í gær fyrir HK Aranäs, 33:30, á útivelli í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með HF Karlskrona...