Fimmta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með einni viðureign. Grannliðin Afturelding og Fram mætast a Varmá klukkan 19.30.
Afturelding situr í sjötta sæti Olísdeildar með tvö stig að loknum fjórum leikjum. Fram er tveimur stigum og tveimur sætum ofar.Fimmtu...
Hvorki Dagur Sverrir Kristjánsson né Þorgils Jón Svölu- Baldurson skoruðu fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði í gær fyrir HK Aranäs, 33:30, á útivelli í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með HF Karlskrona...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og Halldór Jóhann Sigfússon stýrðu liðum sínum til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Íslendingarnir í Ribe-Esbjerg máttu á hinn bóginn bíta í súra eplið í heimsókn til Bjerringbro/Silkeborg.
Einar Þorsteinn Ólafsson lék með...
Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes sem gekk til liðs við Hauka í sumar leikur ekki fleiri leiki með liðinu á keppnistímabilinu. Staðfest er að hún sleit krossband í hægra hné í viðureign Hauka og ÍBV á dögunum. Grunur um slitið...
Wetzlar, sem situr í næst neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir einn sigur í sex leikjum, gerði sér lítið fyrir í dag og sló þýsku meistarana THW Kiel úr leik í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 23 leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna dagana 11. – 15. október. Æfingarnar verða haldnar á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar verða fyrsti liður í undirbúningi 20 ára landsliðsins fyrir þátttöku...
„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína á Madeira,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV léttur í bragði þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans við þeirri staðreynd að annað árið í röð dróst ÍBV gegn Madeira Andebol SAD...
Í dag eru 99 dagar þangað til Evrópumót karla í handknattleik hefst í Þýskalandi. Haft var eftir Andreas Michelmann forseta þýska handknattleikssambandsins í fjölmiðlum í gær að um 250 þúsund miðar á leiki mótsins væru seldir af um 400...
Ungmennalið Vals vann Fjölni í fremur ójöfnum lokaleik 2. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Origohöllinni í kvöld, 27:21, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 17:9. Þetta var fyrsti sigur Valsara í deildinni. Fjölnir er eitt fjögurra...
Ungmennalið KA og Þór skildu með skiptan hlut í miklum baráttuleik í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 18:18. Þórsarar eru þar með komnir með þrjú stig eftir tvo fyrstu leiki sína. Ungmennalið KA vann sér...
Leikmenn Hvíta riddarans gerðu það gott í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir sóttu Víðismenn heim í Garðinn og tóku tvö stig með sér heim í Mosfellsbæinn í öðrum leik 2. deildar karla....
Bikarmeistarar ÍBV urðu fyrir áfalli á laugardaginn í síðari leiknum við portúgalska liðið Colegio de Gaia í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Átta mínútum fyrir leikslok sleit Britney Cots hásin á vinstri fæti. Reikna má með hálfs árs fjarveru hennar frá...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, og var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen í öruggum sigri á HSC Suhr Aarau, 36:27, í Aarau í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Kadetten Schaffhausen er í efsta...
Guðlaug Embla Hjartardóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Gróttu. Hún er fædd árið 2002 og kemur frá Val þar sem hún hefur leikið undanfarin ár með ungmennaliði félagsins. Guðlaug Embla leikur sem línumaður og hefur æft og leikið...
Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign við ungmennalið Víkings í 2. umferð Grill 66-deildar karla í Safamýri, heimavelli Víkings, í kvöld, 30:26. Valsliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12, í uppgjöri ungmenna- og grannliðanna sem lengi elduðu grátt...