- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Óðinn Þór markakóngur og einnig skotvissastur

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður og hornamaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen varð markakóngur Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem lauk í dag með sigri þýska liðsins Füchse Berlin. Óðinn Þór skoraði 110 mörk í 13 leikjum, sem jafngildir 8,46 mörkum að...

Aftureldingarmaður fór á kostum á sandinum

Ihor Kopyshynskyi leikmaður bikarmeistara Aftureldingar í handknattleik karla hafnaði í áttunda sæti með löndum sínum í úkraínska landsliðinu á Evrópumótinu í strandhandbolta sem lauk í Nazaré í Portúgal í dag. Úkraínska landsliðið tapaði í hádeginu í dag fyrir Króötum...

Aalborg leikur til úrslita – Fredericia í bronsbaráttu

Aalborg Håndbold leikur til úrslita við meistara síðasta árs, GOG, um danska meistaratitilinn í handknattleik karla. Aalborg Håndbold lagði lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK með sjö marka mun í oddaleik í undanúrslitum í dag, 33:26, eftir að...
- Auglýsing -

Þorgeir Bjarki er hættur – nokkrar breytingar hjá Gróttu

Handknattleiksmaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Frá þessu segir uppeldisfélag hans, Grótta, en Þorgeir Bjarki gekk á ný til liðs við félagið fyrir ári eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari með Val 2021...

U16 ára landsliðshópur pilta kallaður saman

Ásbjörn Friðriksson og Haraldur Þorvarðarson hafa valið hóp til æfinga hjá U16 ára landsliði karla helgina 2. – 4. júní n.k. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler.Þjálfarar:Ásbjörn Friðriksson.Haraldur Þorvarðarson. Leikmannahópur:Alexander Ásgrímsson, ÍR.Andri...

Molakaffi: Daníel, Oddur, Tumi, Vipers, Storhamar, Odense

Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans Balingen-Weilstetten vann Potsdam, 30:29, á útivelli í hörkuleik í 36. og þriðju síðustu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. Sigurmarkið var skorað hálfri fjórðu mínútu...
- Auglýsing -

Þýsk-spænskur úrslitaleikur Evrópudeildar

Þýska liðið Füchse Berlin og BM Granollers frá Spáni mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Flens-Arena í Þýskalandi á morgun. Bæði lið höfðu betur í undanúrslitaleikjunum í dag. Berlínarliðið lagði Montpellier frá Frakklandi á sannfærandi hátt, 35:29.Granollers...

Þórsarar ganga frá samningum við 10 leikmenn

Handknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá samningum við tíu leikmenn. Flestir þeirra eru að endurnýja samninga og semja til eins eða tveggja ára, en einn snýr aftur eftir fjögurra ára hlé frá handbolta.Gengið var frá þjálfaramálunum fyrir nokkru, en Halldór...

Magnús Karl tekur við af Maksím hjá Gróttu

Magnús Karl Magnússon hefur verið ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við því öfluga starfi sem Maksim Akbachev hefur sinnt undanfarin ár við að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu í samvinnu við stjórn, verkefnastjóra og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Sigvaldi, Bjarki Már, Örn, Viktor Gísli, Donni, Grétar Ari, Darri

Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru báðir í liði ársins í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en síða deildarkeppninnar, topphandball.no hefur undanfarna daga kynnt úrvalsliðið jafnt og þétt. Sigvaldi Björn er besti hægri hornamaður deildarinnar og Janus Daði...

EHF sendir helsta framámann dómaramála í ótímabundið leyfi

Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu hefur leyst Norður Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá starfskyldum sínum innan sambandsins um óákveðinn tíma. Hann liggur undir grun um að hafa a.m.k. gefið höggstað á sér í tengslum við umræður um veðmálabrask eða meintri hagræðingu úrslita....

Vukicevic er farinn og er ekki væntanlegur aftur

Handknattleiksmaðurinn Luka Vukicevic er ekki væntanlegur á nýjan leik til Fram á næsta keppnistímabili. Hann fékk fyrir nokkru félagaskipti frá Fram til félagsliðs í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum og hefur þar með kvatt Úlfarsárdalinn og herbúðir Fram. Einar Jónsson þjálfari...
- Auglýsing -

Lokahóf á Selfossi: Katla María og Einar best – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram með pompi og prakt um síðastliðna helgi á Hótel Selfoss og Miðbar. Katla María Magnúsdóttir var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna og Einar Sverrisson var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla. Þá var Hans Jörgen Ólafsson...

Molakaffi: Ýmir Örn, Arnar Freyr, Tryggvi, Þyri Erla, Igor

Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á MT Melsungen á heimavelli síðarnefnda liðsins í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 34:25. Ýmir Örn skoraði ekki mark en átti eina stoðsendingu. Arnar Freyr Arnarsson...

Sunna er komin heim – rifti samningi vegna vanefnda

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður hefur rift samning sínum við svissneska A-deildarliðið GC Amicitia Zürich vegna þess að félagið stóð ekki við samninginn. Sunna Guðrún kom heim í gær og ætlar að velta málum fyrir sér áður en hún stígur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -