Grótta vann FH í hörkuleik í Kaplakrika í gærkvöld í upphafsleik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna, 24:21, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Þetta var fyrsti leikur Gróttu eftir að Gunnar Gunnarsson þjálfari sagði starfi...
Hafþór Már Vignisson hefur gengið til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal. Hann hefur samið við félagið til eins og hálfs árs, fram á mitt næsta ár. Í skilaboðum til handbolti.is í morgun sagðist Hafþór Már gera sér vonir...
Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl tryggði Noregsmeisturum Elverum baráttusigur á ØIF Arendal á útivelli í gærkvöld, 32:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Grøndahl skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum sem...
Áður en lokað var fyrir félagaskipti í handknattleiknum hér heima um nýliðin mánaðarmót fékk FH örvhenta hornamanninn Alexander Már Egan að láni hjá Fram. Til stendur að Alexander Már leiki með FH til loka keppnistímabilsins í vor.Meginástæðan fyrir komu...
„Ég var búinn að horfa til þess um nokkurt skeið að komast aftur „heim til Þýskalands“ þar sem ég þjálfaði árum saman og kunni vel við mig. Þegar þessi möguleiki bauðst þá þótti mér hann spennandi og ákvað að...
Goran Perkovac hefur verið ráðinn þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik. Forveri hans Hrvoje Horvat var látinn taka pokann sinn en óánægja ríkir með árangur króatíska landsliðsins á HM. Stefnan var sett á að komast í átta liða úrslit, hið...
Tólfta umferð Grill 66-deildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Umferðinni verður lokið annað kvöld. Talsverð spenna er hlaupin í toppbáráttuna.Leikir kvöldsins - Grill 66-deild kvenna:Kaplakriki: FH - Grótta, kl. 19.30.Dalhús: Fjölnir/Fylkir - Valur U, kl. 20.15.Staðan...
Gunnar Valur Arason þjálfari Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Gunnar Valur hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Gróttu og Fjölnis/Fylkis í Grill...
Pólska stórliðið Łomża Industria Kielce staðfesti í gærkvöld að tekist hafi að tryggja rekstur þess út keppnistímabilið. Hvað tekur þá við er óvissu háð. Vonir standa til að fyrir lok mars verði framtíðin orðið skýrari og nýr eða nýir...
Spænski handknattleiksþjálfarinn Roberto Parrondo heldur ekki áfram þjálfun egypska karlalandsliðsins í handknattleik þegar samningur hans við egypskra handknattleikssambandið rennur út á næstunni. Framkvæmdastjóri sambandsins, Amr Salah, staðfesti þetta í gær.Parrondo hefur þjálfað landslið Egyptalands í fjögur ár og náð...
Róbert Aron Hostert, einn aðalmaður Vals, leikur ekki með Íslands- og bikarmeisturum næstu vikurnar og reyndar er alveg óljóst á þessari stundu hversu lengi hann verður frá keppni. Róbert Aron staðfesti við handbolta.is kvöld að hann væri með brjósklos...
Í dag er síðasti dagur til félagaskipta í handknattleik hér heima. Nokkur félagaskipti hafa verið afgreidd í dag á skrifstofu HSÍ sem enn er opin þegar þetta er ritað.Þar á meðal hafa runnið í gegn félagaskipti þriggja leikmanna...
Katla María Magnúsdóttir, Selfossi, er áfram markahæst í Olísdeild kvenna þegar 14 umferðum af 21 er lokið. Katla María hefur verið markahæst nánast frá fyrstu umferð. Hún virðist kunna vel við sig í stærra hlutverki eftir að hafa snúið...
Gert er ráð fyrir að næsti heimaleikur íslenska karlalandsliðsins í handknattleik fari fram í Laugardalshöll sunnudaginn 12. mars. Þá er von á Tékkum í heimsókn til viðureignar í undankeppni EM 2024. Síðast lék íslenska landsliðið í Laugardalshöll 4. nóvember...
Gerð verður önnur tilraun í kvöld til þess að hefja keppni á þessu ári í Olísdeild karla. Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja þá Gróttu heim úr leik sem frestað var í 7. umferð í lok október vegna þátttöku Vals...