Valur innsiglaði sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld með stórsigri á PAUC, 40:31, í Origohöllinni. Ekki er hægt að útiloka að Valur hafni í fjórða sæti og enn er möguleiki á öðru sæti.
Til þess...
Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen skoraði ótrúlegt mark fyrir lið sitt í sigurleik á portúgalska liðinu Benfica í gær í viðureign liðanna í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Lissabon.
Whaat 👀@RasmusBoysen92 Great goal...
Sandra Erlingsdóttir lék á ný með TuS Metzingen í gærkvöldi þegar liðið sótti meistara Bietigheim heim í Sporthalle am Viadukt í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bietigheim vann öruggan sigur, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir...
„Strax eftir leik þegar tilfinningarnar eru á fullu er kannski rétt að tala varlega. Ég er eiginlega hálf orðlaus en vafalaust má nota orðið magnað yfir frammistöðu liðs mína. Hún er vafalaust ein sú besta undir minni stjórn hjá...
Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson munu stýra íslenska landsliðinu í handknattleik í fjórum síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í mars og apríl. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson formaður Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is.
Gunnar og Ágúst...
Guðmundur Þórður Guðmundsson er hættur störfum sem landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sem sendi frá sér fyrir nokkrum mínútum. Þar kemur fram að samkomulag hafi orðið um starfslok Guðmundar og þau séu gerð...
Jónatan Þór Magnússon þjálfari karlaliðs KA er sagður horfa ákveðið út fyrir landsteinana með þjálfun í huga þegar hann hættir þjálfun KA-liðsins í lok leiktíðarinnar.
Akureyri.net hefur það samkvæmt áreiðanlegum heimildum að Jónatan Þór sé í viðræðum við lið...
Aníta Eik Jónsdóttir fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Aníta Eik er í fjölmennum hópi efnilegra handknattleikskvenna hjá HK og hefur m.a. átt sæti í yngri landsliðum Íslands.
Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar...
Haukar fóru syngjandi sælir og glaðir heim úr Mosfellsbæ í kvöld með tvö kærkomin stig í farteskinu eftir sigur á Aftureldingu, 26:24, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, varði allt hvað af tók...
„Ég held að lykilatriðið fyrir Val verði að nýta vel dauðafæri gegn sterku markvarðapari franska liðsins. Fyrstu línuskotin, fyrstu hornaskotin, hraðaupphlaupin og vítaköstin eiga eftir að gefa tóninn fyrir framhaldið því franska liðið leikur mjög sterka vörn með þunga...
Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi Finnur Ingi Stefánsson verður ekki með Valsliðinu annað kvöld gegn franska liðinu PAUC í Origohöllinni í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti þessi tíðindi við handbolta.is í dag.
Finnur Ingi fékk högg á aðra ristina í...
Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur ákveðið að snúa heim í lið Selfoss í sumar eftir fjögurra ára veru í herbúðum Fram. Samningur Perlu Ruthar við Selfoss verður til þriggja ára, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Ekkert verður af því í bili, hið minnsta, að íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani leiki með handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Olísdeldinni. Heimildir handbolta.is herma að Ranani hafi ekki fengið atvinnuleyfi hér á landi.
Ranani fékk leikheimild hjá HSÍ...
Einn leikur fer fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik. Haukar sækja Aftureldingu heim á Varmá. Viðureignin hefst klukkan 19.30.
Takist Aftureldingu að vinna leikinn fer liðið upp að hlið FH með 21 stig í öðru til þriðja sæti....
Janus Daði Smárason skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson sjö þegar Kolstad vann sinn sautjánda sigur í norsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni í gær. Kolstad lagði Kristiansand Topphåndball, 33:27, í Kristjánssandi. Janus Daði átti einnig fjórar stoðsendingar.
Orri Freyr...