- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Sterkir Svíar meiddust í sigurleik á Egyptum

Svíar innsigluðu sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld með því að leggja Egypta í hörkuleik í Tele2 Arena í Stokkhólmi, 26:22, að viðstöddum 17 þúsund áhorfendum í frábærri stemningu. Meiðsli Jim Gottfridsson og Albin Lagergren...

Spánn í undanúrslit eftir tvíframlengdan háspennuleik

Spánverjar mæta Dönum í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Þeir unnu Norðmenn í háspennu tvíframlengdum leik í Gdansk, 35:34. Daniel Dujshebaev skoraði sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka eftir að jafnt hafði verið á öllum tölum í hreint frábærum...

Danir kjöldrógu Ungverja

Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla eru komnir í undanúrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir að hafa rótburstað Ungverja með 17 marka mun, 40:23, í átta liða úrslitum í Stokkhólmi í kvöld. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitum í Gdansk...
- Auglýsing -

Markahæstur annað HM í röð – hverjir hafa skorað mest frá 1958?

Bjarki Már Elísson varð markahæstur Íslendinga á HM annað mótið í röð. Að þessu sinni skoraði hann 45 mörk í sex leikjum og eins kom fram á handbolta.is í fyrradag. Guðjón Valur Sigurðsson hefur oftast verið markahæstur íslensku landsliðsmannanna á...

Skipt verður um þjálfara hjá FH í vor

Núverandi þjálfarateymi meistaraflokks FH í handknattleik kvenna lætur af störfum í lok keppnistímabilsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá formanni handknattleiksdeildar FH á Facebook í dag. Í henni segir að um sameiginlega niðurstöðu sé að ræða milli þjálfaranna og...

FH-ingar mæta endurnærðir til leiks

Handknattleiksmenn FH koma endurnærðir og þar af leiðandi væntanlega fílefldir til leiks þegar keppni hefst að nýju í Olísdeild karla um mánaðamótin. FH-ingar eru þessa dagana á Puerto de la Cruz á norðurhluta Tenerife við æfingar. Þeir eru væntanlegir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Neagu, Görbicz, Radicevic, Alfreð, Zechel, Drux, Jacobsen

Rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu leikmaður CSM Búkarest varð á sunnudaginn þriðja handknattleikskonan til þess að skora yfir 1.000 mörk í Meistaradeildinni í handknattleik. Neagu skoraði fyrsta mark sitt í Meistaradeildinni í október 2009.  Ungverjinn Anita Görbicz skoraði 1.016 mörk á...

Eru kröfurnar of miklar? Eru markmiðin of háleit?

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk þátttöku sinni á heimsmeistaramótinu á sunnudaginn með sigri á Brasilíumönnum í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg. Raunar lá fyrir þegar menn vöknuðu að morgni þess dags að þörf væri á kraftaverki ef leikir íslenska...

Myndskeið: Hreyfði aðeins varirnar en sagði ekkert – til skammar!

Hrvoje Horvat, þjálfari króatíska karlalandsliðsins, situr undir harðri gagnrýni fyrir framkomu sína í viðtali við króatíska sjónvarpið eftir síðasta leik landsliðsins á HM í handknattleik karla. Eftir að fyrsta spurningin í viðtalinu var borin upp hreyfði Horvat aðeins varirnar og...
- Auglýsing -

Fara Dujshebaev-feðgar á einu bretti til Szeged?

Fullyrt er í staðarfjölmiðli í Kielce í Póllandi að ungverska meistaraliðið Pick Szeged hafi gert Talant Dujshebaev, þjálfara Kielce og sonum hans tveimur, Alex og Daniel, freistandi tilboð um að koma til félagsins í sumar. Hermt er að Dujshebaev-feðgarnir...

Þjóðverjar fylgjast spenntir með Alfreð og lærisveinum

Víðar en á Íslandi er gríðarlegur áhugi fyrir að fylgjast með heimsmeistaramótinu í handknattleik. Í Þýskalandi hefur vaknað mikill áhugi á ný meðal almennings fyrir þýska landsliðinu sem gert hefur það afar gott á HM sem nú stendur yfir...

Molakaffi: Bjarni, Viktor, Óskar, Orri, Berta, Lauge, Blonz

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék með IFK Skövde á æfingamóti þriggja liða, Grimsrud Cup, í Halden í Noregi um nýliðna helgi. Hann skoraði sjö mörk og var markahæstur þegar Skövde vann Drammen, 33:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...
- Auglýsing -

Tólfta sætið á HM varð endanlega niðurstaða

Talsvert hefur hallað undan fæti hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla eftir því sem liðið hefur á daginn þegar litið er til röðunar í sæti á heimsmeistaramótinu. Í morgun var íslenska landsliðið í 10. sæti en eftir að Króatar...

Biðu með öndina í hálsinum – fögnuðu innilega

Ungverska landsliðið í handknattleik fagnaði innilega á Scandic Opala hótelinu í Gautaborg í gærkvöldi eftir að sænska landsliðið tryggði sér sigur á portúgalska landsliðinu í síðasta leik milliriðils tvö á heimsmeistaramótinu. Þar með var tryggt að ungverska landsliðið var...

Bjarki Már markahæstur – fjórði efstur frá upphafi

Bjarki Már Elísson varð markahæstur Íslendinga á heimsmeistaramótinu með 45 mörk í sex leikjum, 7,5 mörk að jafnaði í leik. Hann er einnig kominn í fjórða sæti á lista yfir markahæstu leikmenn Íslands á HM frá upphafi með 125...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -