Landslið 15 þjóða eru örugg um sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik fyrir þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar sem hefst klukkan 17 í dag í A, B, C og D-riðlum. Níu sætum er óráðstafað.
Línur liggja alveg fyrir í C...
Keppni lýkur í kvöld í fjórum riðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi. Átta leikir fara fram. Að þeim loknum skýrist nákvæmlega hvaða lið mætast í öðrum hluta milliriðlakeppni HM sem tekur við á miðvikudaginn.
Neðstu...
Harpa Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark fyrir GC Amicitia Zürich í eins marks tapi fyrir HV Herzogenbuchsee, 29:28, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik kvenna í gær, 29:28. Sunna Guðrún Pétursdóttir stóð í marki GC Amicitia Zürich á tímabili...
Aron Kristjánsson og leikmenn hans í landsliði Barein verða að vinna Belga, alltént að ná stigi, til þess að komast í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Í kvöld töpuðu Bareinar fyrir heimsmeisturum Dana með 15 marka mun í Malmö Arena...
Afturelding heldur áfram að elta uppi efsta lið Grill 66-deildar kvenna og til þess þá krækti liðið í tvö stig í heimsókn sinni í Kórinn í dag. Afturelding vann stórsigur á ungmennaliði HK, 42:23, eftir að hafa verið 12...
HK treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með öruggum 12 marka sigri á neðsta liði deildarinnar, Kórdrengjum, 34:22, á Ásvöllum. HK-ingar voru átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9, og hafði...
Fram vann stórsigur á Selfossi, 31:19, í lokaleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld en um var að ræða síðasta leik 12. umferðar deildarinnar. Fram færðist þar með aðeins nær Stjörnunni sem situr í þriðja sæti deildarinnar....
Þýska landsliðið er að minnsta kosti komið með annan fótinn áfram í milliriðil með fjögur stig eftir sigur á Serbum, 34:33, í hörkuleik í Katowice í kvöld. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í...
Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgal í handknattleik karla verður ekki við hliðarlína á morgun þegar portúgalska landsliðið mætir ungverska landsliðinu í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Pereira hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann til viðbótar fyrir að hafa...
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu 12. leik sinn í röð í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg vann Ejstrup-Hærvejen, 26:23, á heimavelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 10:11. Andrea skoraði ekki...
Landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir höfðu ástæðu til þess að gleðjast í kvöld enda báðar í sigurliðum í leikjum 12. umferðar þýsku 1. deildarinnar. Sandra og samherjar unnu stórsigur á VfL Waiblingen, 38:24, á heimavelli eftir...
Ungverjar unnu Ísland með tveggja marka mun, 30:28, í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramótins í handknattleik karla í Kristianstad Arena á Skáni. Íslenska liðið beið skipbrot á síðasta fjórðungi leiktímans og skoraði aðeins þrjú mörk síðustu 18 mínúturnar. Ungverjar gengu...
Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur verið seldur til þýska 1. deildarliðsins GWD Minden frá danska liðinu Skjern. Samningur Sveins við GWD Minden er til eins og hálfs árs og hefur hann þegar tekið gildi. Sveinn verður þar með klár í...
„Þetta verður hörkuleikur við Ungverja. Þeir eiga harma að hefna eftir að við unnum þá á heimavelli á EM fyrir ári,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum hljóðið síðdegis í gær, í...
Sóley Ívarsdóttir og Hjörtur Ingi Halldórsson voru valin handknattleiks fólk HK á uppskeruhátið félagsins sem fram fór 10. janúar. Handknattleikskona ársins í flokki ungmenna var valin Rakel Dórothea Ágústsdóttir og Ágúst Guðmundsson flokki karla í flokki ungmenna. Íslandsmeistarar 3....