Fram er í efsta sæti Olísdeildar karla eftir leiki kvöldsins í 3. umferð. Fram vann Aftureldingu með tveggja marka mun í Úlfarsárdal í hörkuleik, 28:26. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson gat tryggt Fram sigurinn þegar 10 sekúndur voru eftir en skot...
Handknattleiksþjálfararnir Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U15 ára landsliði kvenna dagana 30. september til 2. október.Leikmannahópur:Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.Aníta Antoniussen, Haukum.Arna Katrín Viggósdóttir, Gróttu/KR.Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjörnunni.Brynhildur Ruth Sigurðardóttir, Selfossi.Dagný Þorgilsdóttir,...
Einar Ingi Hrafnsson leikmaður Aftureldingar og Sveinn Brynjar Agnarsson leikmaður ÍR sluppu með áminningu á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn Báðir fengu þeir rautt spjald fyrir grófan leik í leikjum annarrar umferðar Olísdeildar karla. Dómarar mátu brot beggja falla...
„Þegar ég fékk fimmtu sterasprautuna í mjöðmina í vor sagði læknirinn að sennilega væri kominn tími hjá mér til þess að hætta í handboltanum,“ sagði Martha Hermannsdóttir hin þrautreynda handknattleikskona á Akureyri sem ákvað fyrir nokkru að leggja handboltaskóna...
Handknattleiksþjálfarinn Kristinn Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við færeyska handknattleiksfélagið Eiðis Bóltfelag (EB) til ársins 2024. Frá þessu er sagt á heimasíðu félagsins í dag.Kristinn tók við þjálfun hjá EB sumarið 2021 og stýrði kvennaliði félagsins sem nýliðum í...
Tinna Húnbjörg Einarsdóttir, markvörður, hefur gengið til liðs við Gróttu í Grill66-deildinni. Hún er 28 ára gömul og er þrautreynd í markinu. Síðustu tvö ár hefur Tinna leikið með Stjörnunni en var þar áður hjá Haukum.Tinnu er ætlað að...
Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, sagði í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, það koma á óvart að framkvæmdum við þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir verði seinkað. Samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var af tveimur ráðherrum og borgarstjóra í maí var stefnt...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Aron Hólm Kristjánsson, skrifaði í gær undir nýjan samning við handknattleiksdeild Þórs. „Þótt Aron sé ungur að árum þá er hann einn reynslumesti leikmaður liðsins og okkur Þórsurum gríðarlega mikilvægur leikmaður,“ segir m.a. í tilkynningu Þórs í...
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga hjá U17 ára landsliði kvenna í handknattleik dagana 28. september til 2. október.Hópinn skipa:Adela Jóhannsdóttir, Selfossi.Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBVArna Karitas Eiríksdóttir, Val.Ágústa Rún Jónasdóttir, HK.Ágústa Tanja...
Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður og fyrirliði BSV Sachsen Zwickau byrjar keppnistímabilið af krafti. Hún er í liði annarrar umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik hjá vikuritinu Handballwoche. Díana Dögg var einu sinni í liði umferðinnar á síðasta keppnistímabili.Valið...
Útlit er fyrir að Elna Ólöf Guðjónsdóttir leiki ekkert með HK fyrr en eftir næstu áramót. Það staðfesti hún við handbolta.is í dag. Elna Ólöf var ekki með HK í leiknum við Selfoss í fyrstu umferð Olísdeildar á síðasta...
Óhætt er að segja að skammt sé stórra högga á milli hjá Íslandsmeisturum Fram í handknattleik kvenna. Í gær var greint frá að samningur hafi náðst við Tamara Jovicevic frá Svartfjallalandi. Í dag tilkynnir Fram um komu finnsku skyttunnar...
Á sama tíma og Færeyingar hefja framkvæmdir samkvæmt áætlun við byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir hefur verið áformum um byggingu þjóðarhallar verið seinkað hér á landi. Stundarfjórðungi fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor var undirrituð yfirlýsing um byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í...
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen varð á síðasta fimmtudag fjórði handknattleiksmaðurinn til þess að skora 1.000 mörk í Meistaradeild Evrópu. Hansen náði áfanganum í sigurleik Aalborg Håndbold á Celje Lasko í fyrstu umferð keppninnar og í fyrsta Evrópuleik sínum fyrir...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til æfinga frá 28. september til 2. október 2022. Uppistaða hópsins eru leikmenn sem voru í U18 ára landsliðinu sem hafnaði í...