- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þyri Erla og Óðinn Freyr best hjá Fjölni

Ungmennafélagið Fjölnir hélt uppskeruhátíð sína í kvöld en á henni voru afhentar viðurkenningar til íþróttafólks félagsins sem skarað hefur framúr á árinu. Á hátíðinni voru Þyri Erla Sigurðardóttir og Óðinn Freyr Heiðmarsson valið handboltakona og handboltakarl Fjölnis 2022. „Þyri Erla...

Haukar fyrstir í átta liða úrslit

Haukar urðu fyrstir til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik er þeir lögðu Víkinga með fimm marka mun, 32:27, í Safamýri í kvöld. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna....

Jónatan Þór er ákveðinn í hætta með KA

Þjálfari karlaliðs KA, Jónatan Þór Magnússon, hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins í lok leiktíðar í vor. Akureyri.net segir frá þessu í dag samkvæmt heimildum. Þar segir ennfremur að Jónatan Þór hafi tilkynnt stjórn handknattleiksdeildar KA að hann ætli...
- Auglýsing -

Myndskeið: Stórkostleg samvinna Björgvins og Stivens

Frábært mark Stivens Tobar Valencia eftir hraðaupphlaup í fyrri hálfleik gegn sænska meistaraliðinu Ystads í Origohöllinni á þriðjudagskvöld er á meðal fimm flottustu marka sem skoruðu voru í sjöttu umferðar Evrópudeildar í handknattleik samkvæmt samantekt Handknattleikssambands Evrópu. Mörkin fimm má...

Myndskeið: Ómar og Gísli voru allt í öllu í París

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum í gærkvöld þegar þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann Paris Saint-Germain (PSG) í 10. umferð Meistaradeildar Evrópu, 37:33, París. PSG var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15. M.a. skoraði Ómar...

Molakaffi: Daníel, Oddur, Tumi, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Ólafur, Tryggvi, Ásgeir, Axel, Steinunn

Daníel Þór Ingason skoraði fjögur mörk og Oddur Gretarsson tvö þegar Balingen-Weilstetten gerði jafntefli í heimsókn til Bieteigheim í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 24:24. Balingen er áfram með örugga forystu í efsta sæti deildarinnar með 29...
- Auglýsing -

Arnór Snær marki frá Evrópumeti!

Arnór Snær Óskarsson var aðeins einu marki frá markameti Íslendings í Evrópuleikjum í handknattleik, er hann skoraði 13 mörk fyrir Val gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni, 29:32, að Hlíðarenda í gærkvöld.   Fjórir leikmenn hafa skorað 14 mörk í Evrópuleik...

Snorri Steinn má ekki stýra Val í Eyjum á laugardag

Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals verður í leikbanni á laugardaginn þegar Valur sækir ÍBV heim í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik. Hann var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en úrskurðurinn var birtur í...

Katla María hefur skorað 20 mörkum meira en Hanna

Katla María Magnúsdóttir hefur svo sannarlega sprungið út með uppeldisliði sínu, Selfossi, eftir að hún gekk til liðs við það í sumar við komu þess í Olísdeildina á nýjan leik. Katla María er lang markahæst í Olísdeild kvenna...
- Auglýsing -

„Ég get verið markagráðugur“

„Ég fann það strax í byrjun að mér leið vel á vellinum og strákarnir voru að leika upp á mig. Þar af leiðandi má segja að allt hafi smollið saman,“ sagði Arnór Snær Óskarsson sem átti frábæran leik með...

Molakaffi: Jónína, kátína á kontórnum, án áhorfenda, fjölgun í Noregi, Gaspar

Jónína Hlín Hansdóttir  og samherjar hennar í slóvakíska liðinu MKS Iuventa Michalovce mæta KPR Gminy Kobierzyce frá Póllandi í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik en dregið var í gærmorgun. Leikirnir fara fram í fyrri hluta janúar. MKS Iuventa...

Óttast að Benedikt Gunnar hafi ristarbrotnað

Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá Val, Benedikt Gunnar Óskarsson, meiddist undir lok viðureignar Vals og sænsku meistaranna Ystads í Evrópudeildinni í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Óttast er að meiðslin kunni að vera að alvarleg, jafnvel að Benedikt Gunnar hafi ristarbrotnað....
- Auglýsing -

Evrópudeildin – 6. umferð: úrslit og staðan

Sjötta og síðasta umferð ársins í Evrópudeild karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir í fjórum riðlum. Auk Valsmanna voru nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar á ferðinni í leikjum í keppninni. Fjórar síðustu umferðir riðlakeppninnar...

Þeir sænsku voru sterkari – sýning hjá Arnóri Snæ

Tíu mínútna kafli í síðari hálfleik var Val að falli í viðureign sinni við sænska meistaraliðið Ystads IF í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Sænska liðið náði þá fimm marka forskoti sem það náði...

ÍBV bættist í hópinn í átta liða úrslitin

ÍBV komst í kvöld í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í handknattleik með öruggum sigri á KA/Þór í Vestmannaeyjum, 33:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11. Mestur varð munurinn tíu mörk í síðari hálfleik. ÍBV bætist...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -