- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Harpa, Sunna, Alfreð, H71

Sandra Erlingsdóttir og samherjar í TuS Metzingen unnu stórsigur á TG Nürtingen í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í gær, 38:24.  Leikurinn fór fram í Theodor-Eisenlohr Sporthalle, heimavelli Nürtingen. Metzingen var yfir í hálfleik, 19:10. Liðið er þar með komið...

Framarar skelltu Aftureldingu

Ungmennalið Fram lagði Aftureldingu með þriggja marka mun, 31:28, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í dag. Afturelding var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Framliðið snéri á hinn bóginn taflinu við í síðari hálfleik og skoraði 20...

Tólf marka sigur í Tallin

Íslenska landsliðið í handknattleik átti ekki nokkrum vandræðum með að vinna stórsigur á landsliði Eistlands, 37:25, í Kalevi Spordihall í Tallin í kvöld í annarri umferð 3. riðils undankeppni Evrópumóts karla. Að loknum fyrri hálfleik var munurinn sjö mörk,...
- Auglýsing -

Stjarnan fór á toppinn – úrslit dagsins og staðan

Stjarnan komst í efsta sæti Olísdeildar kvenna í dag með stórsigri á neðsta liðinu, HK, 41:26, í TM-höllinni í 4. umferð. Stjarnan hefur þar með átta stig að loknum leikjunum fjórum og svo sannarlega hægt að segja að liðið...

Óbreyttur hópur í dag frá síðasta leik

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik teflir fram sama liði í dag gegn Eistlendingum í undankeppni EM og mætti Ísraelsmönnum á Ásvöllum á miðvikudagskvöld. Aron Pálmarsson verður áfram utan 16 manna leikhópsins vegna meiðsla í baki. Leikurinn hefst klukkan...

Molakaffi: Díana Dögg, Odden, Claar, Henneberg, Pineau

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu Göppingen, 30:28, í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í EWS-Arena Göppingen. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.  Díana Dögg skoraði sex mörk, átti eina...
- Auglýsing -

Grótta stakk af þegar á leið – Víkingur upp að hlið FH

Grótta heldur sigurgöngu sinni áfram undir stjórn Gunnars Gunnarssonar í Grill66-deild kvenna í kvenna í handknattleik. Í kvöld hafði Grótta betur á heimavelli gegn FH, 31:23. Fyrir viðureignina hafði hvorugt liðanna tapað stigi. Grótta var marki yfir í hálfleik,...

Þriðja gríska liðið bíður ÍBV um helgina

„Engu er líkara en það sé Grikklandssegull á okkur í ÍBV-liðinu,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV-liðsins í samtali við handbolta.is í gærkvöld vegna væntanlegra leikja liðsins við O.F.N. Ionias frá Grikklandi í Vestmannaeyjum um helgina. O.F.N. Ionias verður þriðja...

Tveir nýliðar í hópi Arnars og þrjár koma inn eftir hlé

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur valið 20 leikmenn til þess að taka þátt í tveimur leikjum við Ísrael í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fara hér á landi 5. og 6. nóvember. Landsliðið kemur saman til æfinga mánudaginn...
- Auglýsing -

Dagskráin: Taplaus lið mætast

Þriðja umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Önnur viðureignin verður á milli taplausra liða Gróttu og FH sem mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi kl. 19.30. Grill66-deild kvenna, 3. umferð:Safamýri: Víkingur - HK U, kl. 19.30.Hertzhöllin:...

Molakaffi: Til Tallin, Hansen, Christiansen, Lebedevs, Alfreð, Golla

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom heilu og höldnu síðdegis í gær inn á hótel í Tallin í Eistlandi eftir ferðalag frá Íslandi í morgunsárið, eftir því sem fram kemur á Facebooksíðu HSÍ. Millilent var í Helsinki. Landsliðið æfir...

Undankeppni EM – úrslit og staðan – Smits skoraði 12 mörk í Hertogenbosch

Fyrstu umferð riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld með sjö leikjum. Önnur umferð hefst á laugardaginn með einni viðureign en 15 leikir verða á dagskrá á sunnudaginn. Viðureign Eistlands og Íslands í Tallin er eini leikurinn sem...
- Auglýsing -

Hver er Kristján Örn Kristjánsson, Donni?

Kristján Örn Kristjánsson, alltaf kallaður Donni, sló í gegn með íslenska landsliðinu í gærkvöld á Ásvöllum í stórsigri á Ísraelsmönnum, 36:21, í fyrstu umferð 3. riðils undankeppni EM2024. Hann skoraði sjö mörk í átta skotum, vann tvö vítaköst og...

Úlfur Gunnar í þriggja leikja bann en Hörður Flóki í tvo

Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Úlf Gunnar Kjartansson leikmann ÍR í þriggja leika keppnisbann og Hörð Flóka Ólafsson, sem var starfsmaður Þórs Akureyri í viðureign við ungmennalið Fram á síðasta laugardag, í tveggja leikja bann. Úrskurð sinn felldi aganefnd í...

Fyrsta skotið auðveldar framhaldið – menn verða að sanna sig í landsliðinu

„Ég viðurkenni alveg að hafa verið með örlítinn hnút í maganum þegar ég kom inná. En um leið og ég náði einn vörslu og annarri strax i kjölfarið þá hvarf hnúturinn eins og dögg fyrir sólu,“ sagði Ágúst Elí...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -