Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir Örn, Arnór Þór, Daníel Þór, Elvar, Sveinn

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, GWD Minden, 31:27, á heimavelli í gærkvöld. Ýmir Örn skoraði ekki mark en tók hressilega á í vörn liðsins. Rhein-Neckar Löwen í 10. sæti.Arnór Þór...

Andrea og samherjar standa vel að vígi

Andrea Jacobsen og félagar hennar í sænska handknattleiksliðinu Kristianstad standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á tyrkneska liðinu Anakara Yenimahalle BSK, 28:23, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í...

Vasklega gert hjá Hauki, Sigvalda og félögum

Pólska meistaraliðið Vive Kielce, sem Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, gerði sér lítið fyrir og vann Barcelona, 32:30, í Barcelona í kvöld í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þar með tók pólska liðið afgerandi þriggja stiga forystu í...
- Auglýsing -

Tjörvi innsiglaði annað stigið

Tjörvi Þorgeirsson tryggði Haukum jafntefli, 26:26, á heimavelli gegn Val í kvöld í viðureign tveggja efstu liða Olísdeildar karla. Hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru til leiksloka.Haukar sitja enn í efsta sæti Olísdeildarinnar með 14 stig eftir...

Hraðpróf og 500 áhorfendur á Evrópuleikjum í Eyjum

Undirbúningur stendur nú sem hæst í Vestmannaeyjum fyrir leiki ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna sem fram fara annað kvöld og á laugardaginn í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum.Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV, sagði við...

Verðum að vera búin undir eitt og annað

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs fóru til Alicante á Spáni í morgun þar sem liðsins bíða tvær viðureignir við spænsku bikarmeistarana, BM Elche, á laugardag og sunnudag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Með í för er einnig nokkur hópur...
- Auglýsing -

Anton Gylfi og Jónas eru mættir til Szeged

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson standa í stórræðum í kvöld þegar þeir dæma viðureign ungverska meistaraliðsins Pick Szeged og Vardar Skopje í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Leikurinn fer fram í Szeged í Ungverjalandi og hefst klukkan 17.45.Um...

Molakaffi: Ágúst Elí, Elín Jóna, Steinunn, Bjarni Ófeigur, Axel

Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik í marki Kolding í gærkvöldi en það dugði ekki þegar liðið sótti nágrannaliðið Fredericia heim í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, lokatölur, 35:33, eftir jafna viðureign. Ágúst Elí varði 11 skot, þar af eitt...

Teitur skaut Dinamo í kaf í síðari hálfleik

Teitur Örn Einarsson átti stórleik í síðari hálfleik í kvöld fyrir Flensburg þegar liðið lagði Dinamo Búkarest á heimavelli, 37:30, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en leikið var í Flensburg. Liðin höfðu þar með sætaskipti. Dinamo er fallið...
- Auglýsing -

Ég á mér draum – kannski vantar fleiri fyrirmyndir?

Handknattleikskonan Susan Innes Gamboa og leikmaður Aftureldingar, greindi frá í fyrri hluta samtals sín við handbolta.is sem birtist í gær hvers vegna hún kom til Íslands frá Venesúela í ársbyjun 2019. Vonin um betra líf og að geta um...

Tvö lið Olísdeildar karla falla úr í 32-liða úrslitum

Tvö lið úr Olísdeild karla falla úr leik í 32-liða úrslitum, eða fyrstu umferð, Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 12. og 13. desember.Þetta varð ljóst í morgun þegar dregið var í keppnina en tvær viðureignir...

Myndir: Stjarnan – FH

FH vann sannfærandi sigur á Stjörnunni, 33:26, í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í gærkvöld og komst upp í annað til þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Situr þar ásamt Val sem á leik til góða á FH.Stjarnan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ómar Ingi, Veigar Snær, Böðvar Páll, Neagu, Benali

Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg, er í liði 11. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handkattleik en greint var frá valinu á mánudaginn. Þetta er í fimmta sinn á keppnistímabilinu sem Selfyssingurinn er valinn í lið umferðarinnar. Veigar Snær Sigurðsson var...

Ísland er paradís – seldi bíl til að eiga fyrir fargjaldinu

Susan Ines Gamboa er væntanlega fyrsti handknattleiksmaðurinn frá Venesúela sem leikur í deildarkeppni hér á landi. Hún er nú á sínu þriðja keppnistímabili og líkar lífið vel hér á landi. Ísland er paradís að hennar mati. Ekki ríkir eftirsjá...

Molakaffi: Bjarki Már, Aron Dagur, Daníel Freyr, moka út miðum, M`Bengue

Bjarki Már Elísson var í liði 10. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem tilkynnt var á síðasta föstudag en umferðinni lauk á fimmtudagskvöld. Bjarki Már átti stórleik þegar lið hans Lemgo vann Rhein-Neckar Löwen, 33:30, í Mannheim. Hann...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -