Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Örn Ingi mætti til leiks og Víkingur vann með níu

Víkingar koma öflugir til leiks aftur eftir þriggja og hálfs mánaðar hlé á keppni í Grill 66-deildinni í handknattleik karla. Þeir tóku í kvöld á móti liði Selfoss U, sem var undir stjórn hins þrautreynda landsliðsmanns Þóris Ólafssonar, og...

HK byrjaði vel eftir langt hlé

HK hóf keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Vængjum Júpíters í Dalhúsum í Grafarvogi, 29:18, eftir að hafa verið 16:9 yfir að loknum fyrri hálfleik. Þar með fór keppni á Íslandsmótinu aftur...

HM: Úrslit dagsins, staðan og næstu leikir

A-riðill:Þýskaland – Úrúgvæ 43:14 (16:9)Ungverjaland – Grænhöfðaeyjar 34:27 (19:14)Næstu leikir:17.1 Grænhöfðaeyjar - Þýskaland, kl. 1717.1 Ungverjaland - Úrúgvæ, 19.30B-riðill:Spánn – Brasilía 29:29 (16:13)Pólland – Túnis 30:28 (17:17)Næstu leikir:17.1 Túnis - Brasilía, kl. 1717.1 Pólland - Spánn, kl. 19.30C-riðill:Katar –...
- Auglýsing -

Virðast með skemmtilegt lið

„Alsírbúar leika svolítið öðruvísi handbolta en við eigum að venjast. Þeir eru líkamlega sterkir og svolítið villtari í sínum leik en margir aðrir,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli því...

HM: Dagur og lærisveinar nærri sigri á Króötum

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu komu flestum á óvart í kvöld þegar þeir voru nærri búnir að leggja silfurlið Evrópumótsins fyrir ári síðan, Króata, í fyrstu umferð í C riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Alexandríu í...

Eigum að vinna Alsírbúa

„Ég sá kafla úr leik Alsír og Marokkó í gær þegar við komum í íþróttahöllina og þekki ekki mikið til þeirra enda um að ræða lið og leikmenn sem maður mætir ekki oft. Þeir leika svolítið öðruvísi leik en...
- Auglýsing -

Ekki smit í íslenska hópnum -hert á skimunum á HM

Allir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi, leikmenn, þjálfarar og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun sem hópurinn gekkst undir í gærkvöld. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, fékk tilkynningu um þetta fyrir stundu. Um var að ræða svokallað...

Smit í herbúðum Dana á HM

Kórónuveiran hefur stungið sér niður í lið heimsmeistara Danmerkur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi. Hornamaðurinn ungi, Emil Jakbosen hefur greinst með veiruna. Jakobsen og herbegisfélagi hans og liðsfélagi hjá GOG í Danmörk, Morten Olsson, eru komnir í einangrun...

Tendrað verður upp í Grillinu í kvöld

Loksins hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik aftur í kvöld eftir hlé síðan í 4. október. Leikmenn Grill 66-deildar karla ríða á vaðið með fjórum leikjum í fjórðu umferð deildarinnar. Fimmti og síðasti leikurinn fer fram á morgun. Eftirvænting...
- Auglýsing -

HM: Aðeins þriðjungur leikjanna unnist

Ísland hefur aðeins unnið þriðjung upphafsleikja sinna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Íslenska landsliðið tekur nú þátt í HM í 21. sinn. Í gær tapaði liðið í þrettánda sinn fyrsta leik sínum á HM. Einu sinni hefur Ísland náð...

Ég reyndi eins og ég gat

„Ég reyndi bara eins og ég gat til þess að valda usla í vörn Portúgals, meira get ég ekki gert,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem ógnaði vörn Portúgals með hraða sínum í leiknum í gærkvöld. Hann skoraði tvö mörk...

HM: Leikir dagsins – Íslendingar í sviðsljósinu

Í dag verður leikið í A, B, C og D-riðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi. Þar með lýkur fyrstu umferð en önnur umferð í E, F, G, og H-riðlum keppninnar fer fram á laugardaginn. Þar á meðal...
- Auglýsing -

HM: Úrslit dagsins, staðan og framhaldið

Sjö leikir fór fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag og í kvöld. Þar með lauk fyrstu umferð í fjórum riðlum. Auk taps íslenska landsliðsins fyrir Portúgal, 25:23, sem fjallað hefur verið um þá lagði Sviss landslið Austurríkis,...

Er HM að komast í uppnám?

Ljóst virðist að ekki eru öll kurl kominn til grafar hvað varðar þátttöku landsliðs á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Smit hafa greinst hjá þremur liðum sem eru á mótinu. Eitt þeirra hefur þegar leikið einn leik. Þetta kemur fram í...

Á ekki að gerast hjá okkur

„Við gerðum alltof mikið af mistök, alls fimmtán tæknifeila. Það fór með leikinn af okkar hálfu," sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður vonsvikinn í samtali við handbolta.is í Kaíró eftir tveggja marka tap íslenska landsliðsins fyrir Portúgal í fyrsta leik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -