Efst á baugi

- Auglýsing -

Hvenær þá, ef ekki núna?

„Mér þykir sem nú sé rétti tíminn til að breyta til. Ég tel mig hafa náð öllu út úr Lemgo ævintýrinu sem mögulegt er,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo spurður út í fréttir síðustu...

Króatar verða fyrir áfalli

Króatíska landsliðið í handknattleik, sem lék til úrslita á EM fyrir tveimur árum, varð fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að Domagoj Duvnjak, fyrirliði, og leikstjórnandinn Luka Cindric taka ekki þátt í fyrstu leikjum liðsins á Evrópumótinu....

Molakaffi: Rut, Árni Bragi, Rakel Sara, Andri Snær, Steinunn, Roganovic, Karlsson

Rut Arnfjörð Jónsdóttir, burðarás í Íslands- og bikarmeistaraliði KA/Þórs í handknattleik og fyrirliði íslenska landsliðsins, var kjörin íþróttakona Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, 2021. Handknattleiksfólkið Árni Bragi Eyjólfsson og Rakel Sara Elvarsdóttir höfnuðu í öðru sæti. Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason varð...
- Auglýsing -

Allir neikvæðir og reiðubúnir fyrir brottför

Allir í íslenska landsliðshópnum auk þjálfara og starfsmanna greindust neikvæðir í PCR skimun í dag. Niðurstöður bárust í kvöld að sögn Róberts Geirs Gíslasonar framkvæmdastjóra. Hann sagði öllum mjög létt við fregnirnar þótt ekki hafi verið uppi grunur um...

Ungmennunum héldu engin bönd á Selfossi

Ungmennalið Selfoss og Hauka buðu upp á markaveislu í Sethöllinni í kvöld þegar þau mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Alls voru skoruð 79 mörk í leiknum og þar af skoruðu gestirnir úr Haukum 40 af mörkunum. Selfossliðið varð...

Gróttumenn skelltu Mosfellingum

Grótta hafði betur gegn Aftureldingu, 35:30, í viðureign liðanna í UMSK-mótinu í handknattleik karla sem hófst í kvöld í Hertzhöllinni. Mótið kemur í stað þess sem frestað var fyrir keppnistímabilið síðsumars.Gróttumenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing -

Gunnar og Guðni eru klárir í slaginn á EM

Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins í handknattleik karla, er mættur til starfa hjá landsliðshópnum eftir að hafa verið fjarverandi síðar fyrir áramót. Guðmundur Þórður Guðmundsson greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Gunnar hafi fengið covid. Af þeim sökum...

Ragnhildur Edda flytur tímabundið yfir til FH-inga

Kvennalið FH í handknattleik, sem leikur í Grill66-deildinni, fékk í dag góðan liðsstyrk út keppnistímabilið þegar hornakonan Ragnhildur Edda Þórðardóttir skrifað undir samning við félagið.FH fær Ragnhildi Eddu að láni frá Val út keppnistímabilið, eftir því sem greint er...

HK sækir bikarmeistarana heim í 16-liða úrslitum

Bikarmeistarar Vals mæta HK í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla þegar leikið verður upp úr miðjum febrúar. Dregið var til 16-liða úrslita í karla- og kvennaflokki rétt fyrir hádegið. Efsta lið Grill66-deildar karla dróst á móti Selfossi...
- Auglýsing -

Hef ekki undan neinu að kvarta

„Maður tekur þessu eins og það er. Það hefur farið vel um okkur á góðu hóteli. Við höfum ekki undan neinu að kvarta þannig lagað. Þótt við séum vanir að vera frjálsari þegar við erum heima að æfa þá...

Molakaffi: Elías Már, Green, Karabatic, syrtir í álinn, smitaður Litái

Norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar, vann Molde örugglega á útivelli í gær, 32:23. Svo öruggur sigur kom nokkuð á óvart þar sem Molde situr í fimmta sæti deildarinnar en Fredrikstad Bkl var í níunda sæti...

Selfoss gefur ekkert eftir í kapphlaupinu

Kapphlaup Selfoss og ÍR um efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik heldur áfram. Selfoss vann í kvöld ungmennalið HK með 11 marka mun, 29:18, í Sethöllinni á Selfossi og er þar með á ný tveimur stigum á eftir ÍR...
- Auglýsing -

Arnar Freyr stýrir ÍR til vors

Arnar Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik en liðið er í efsta sæti Grill66-deildarinnar um þessar mundir.Handknattleiksdeild ÍR greindi frá þessu í kvöld. Kemur fram að samkomulag hafi náðst við Arnar Frey um að...

Sögulegur sigur hjá H71

Færeyska handknattleiksliðið H71 vann sögulegan sigur í dag á serbneska liðinu ZRK Naisa Nís í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna, 39:38. Leikið var í Nís í Serbíu og það sögulegasta er að um er...

„Erum stoltar og ánægðar með okkur“

„Við erum stoltar og ánægðar með okkur. Þetta er ótrúlega gaman,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is eftir að ÍBV-liðið komst áfram í átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna eftir tvo afar örugga sigra á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -