Efst á baugi

- Auglýsing -

Þórsari hefur skorað flest mörk í Grill66-deildinni

Þórsarar á Akureyri hafa innan sinna raða markahæsta leikmann Grill66-deildar karla í handknattleik um þessar mundir þegar hlé hefur verið gert á keppni vegna jóla- og áramótleyfa. Arnór Þorri Þorsteinsson hefur skorað 60 mörk í 10 leikjum deildarinnar til...

Molakaffi, Davis, Dmitrieva, Abdulla, Axel, frestað í Danmörku

David Davis hefur verið ráðinn þjálfari RK Vardar Skopje frá og með næsta sumri. Davis var síðasta þjálfari Veszprém í Ungverjalandi en var leystur frá störfum í vor eftir að liðinu tókst m.a. ekki að verja ungverska meistaratitilinn undir...

Þórir er einn af eftirlætis leikmönnum forseta Kielce

Hollenski kaupsýslumaðurinn Bertus Servaas hefur í tvo áratugi verið forseti pólska stórliðsins Vive Kielce sem hefur verið eitt fremsta handknattleikslið Evrópu síðasta áratuginn eða rúmlega það. Servaas er óspar að viðra skoðanir sína á samfélagsmiðlinum Twitter, svara stuðningsmönnum og...
- Auglýsing -

Hefur skorað nærri níu mörk í leik – þessar eru markahæstar

Unglingalandsliðskonan frá Selfossi, Tinna Sigurrós Traustadóttir, er markahæst í Grill66-deild kvenna um þessar mundir en jólafrí er í deildinni og um þessar mundir og verður fram yfir áramót. Tinna Sigurrós hefur skorað 8,6 mörk að jafnaði í leik og...

Guðjón Valur og Ólafur oftast valdir – fimm konur jafnar

Á dögunum voru Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ómar Ingi Magnússon útnefnd handknattleikskona og karl ársins 2021 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Sambandið hefur valið handknattleiksmann ársins frá 1973. Fyrstur til að hreppa hnossið var Geir Hallsteinsson.Aldarfjórðungi síðar var gerð sú breyting...

Molakaffi: Remili, Breistøl, Andersson, Damgaard, Ómar Ingi

Franska landsliðið hefur orðið fyrir áfalli áður en undirbúningur þess fyrir þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik karla er hafinn. Nedim Remili meiddist á æfingu hjá PSG í fyrradag og getur af þeim sökum ekki tekið þátt í mótinu. Remili...
- Auglýsing -

Jólakveðja

Handbolti.is óskar lesendum sínum, auglýsendum og þeim sem styðja við bakið á útgáfunnni með framlögum, gleðilegra jóla með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina.

Viktor og Karen Ösp valin hjá ÍR – Haukur er heiðursfélagi

Viktor Sigurðsson og Karen Ösp Guðbjartsdóttir eru handknattleiksfólk ársins hjá ÍR og voru þeim veittar viðurkenningar sínar í hófi félagsins á dögunum þar sem íþróttamenn deilda voru heiðraðir.„Viktor var framúrskarandi í liði ÍR-inga sem átti erfitt uppdráttar á liðnu...

Kolbrún Arna og Elvar Otri best hjá Fjölni

Kolbrún Arna Garðarsdóttir og Elvar Otri Hjálmarsson eru handknattleiksfólk ársins hjá Fjölni í Grafarvogi. Þau hlutu viðurkenningar sínar á dögunum. Bæði eru í stórum hlutverkum hjá liðum Fjölnis í Grill66-deild kvenna og karla.„Kolbrún Arna Garðarsdóttir er frábær leikmaður og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnar Birkir, Sveinbjörn, Anton, Hannes Jón, Poteko

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt mark er lið hans, EHV Aue,  vann TV Emdetten, 26:24, á útivelli í gærkvöldi í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli  Emsdetten. Arnar Birkir átti fjórar stoðsendingar.  Sveinbjörn Pétursson var...

Fjórir handboltamenn í hópi tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021

Fjórir handknattleiksmenn eru á meðal tíu efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 2021 hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Það er í fimmta sinn í sögu kjörsins sem nær aftur til 1956 að svo margir handknattleiksmenn eru á meðal þeirra tíu...

Óðinn Þór var markahæstur í stórsigri á heimavelli

Óðinn Þór Ríkharðsson stimplaði sig hressilega inn í þýsku 2. deildina í kvöld þegar hann skoraði sjö mörk fyrir Gummersbach í stórsigri liðsins á Ferndorf á heimavelli, 42:25. Ekkert markanna skoraði hann úr vítakasti en eitt slíkt missti marks...
- Auglýsing -

Teitur Örn hafði betur gegn frænda

Frændurnir, Selfyssingarnir og landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu fimm mörk hvor þegar lið þeirra, Flensburg og Melsungen, mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld í Flensburg. Teitur Örn og félagar höfðu betur, 27:24....

Landslið 15 og 16 ára stúlkna hafa verið valin

Valdir hafa verið landsliðshópar U15 og U16 ára landslið kvenna sem koma saman til æfinga 7. til 9. janúar. Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson eru þjálfarar 16 ára landsliðsins en Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra...

Þjálfari Þórs áminntur fyrir afskipti – Jagurinovski í bann

Aganefnd HSÍ hefur áminnt handknattleiksdeild Þórs fyrir að þjálfari liðsins, Stevce Alusovski, hafi haft afskipti af liði sínu þegar hann tók út fyrra leikbann sitt þegar viðureign Þórs og Harðar fór fram í Grill66-deild karla á síðasta laugardag.Þetta kemur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -