Carlos Martin Santos, þjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu þriggja ára. Harðarliðið hefur tekið stórstígum framförum undir stjórna Spánverjans. Í vor var Hörður, á sínu fyrsta ári í Grill66 -deild karla, hársbeidd...
Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa verið valdir til þess að dæma í B-deild Evrópumóts landsliða kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, sem fram fer í Litáen í ágúst. Íslenska landsliðið tekur þátt í mótinu. Þórir Hergeirsson...
Norska karlalandsliðið í handknattleik varð fyrir blóðtöku í kvöld þegar ljóst varð að skyttan og miðjumaðurinn Gøran Søgard Johannessen er meiddur og getur ekki tekið þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Greint er frá þessu á vef Verdens Gang. Johannessen staðfestir...
Svartfellingurinn Ksenjia Dzaferovic hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Hún ætlar að leika með ÍR-liðinu í Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili.Dzaferovic er 21 árs gömul rétthent skytta...
Dregið var í morgun í Evrópukeppni félagsliða, þ.e. til forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna og í Evrópubikarkeppni karla og og kvenna. Sjö íslensk félagslið taka þátt í Evrópukeppni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá gegn hverjum þau...
„Markmið okkar er að komast í undanúrslit. Til þess að svo megi verða verðum við að vinna eitthvað af sterkari liðunum í okkar riðli,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla í samtali við þýska fjölmiðla í aðdraganda...
Spænski landsliðsmaðurinn Viran Morros hefur samið við Füchse Berlin frá og með komandi keppnistímabili. Greint var frá því um miðjan síðasta mánuð að Morros, sem er 37 ára gamall, hafi yfirgefið herbúðir PSG í Frakklandi. Hann er einn öflugasti...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur endurnýjað samninginn við Maksim Akbachev um að sinn áfram starfi aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla samhliða öðru starfi fyrir deildina.Það ríkir mikil ánægja með þau tíðindi enda Maks mikilvægur hlekkur í því samstarfi sem er um þjálfun meistaraflokks...
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu Argentínu, 32:27, í æfingaleik í Tókýó í morgun eftir að hafa verið yfir, 14:13, að loknum fyrri hálfleik. Þetta var síðasti leikur beggja liða áður en handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst á...
Ungverjar eru á góðri leið með að eignast gullkynslóð í handknattleik kvenna. Um helgina varð ungverska kvennalandsliðið Evrópumeistari 19 ára og yngri með því að leggja landslið Rússa með níu marka mun í úrslitaleik, 31:22, í Celje í Slóveníu....
Japanska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tapaði fyrir franska landsliðinu í æfingaleik í Japan í gær, 47:32. Staðan var 18:14 að loknum fyrri hálfleik. Í þeim síðari opnuðust allar flóðgáttir til fulls og mörkin streymdu fram....
Rakel Sara Elvarsdóttir, hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumtótsins í handknattleik kvenna sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið hafnaði í fimmta sæti.Rakel Sara var eini fulltrúi Íslands í úrvalsliði mótsins. Val...
„Við erum stolt af liðinu. Það fer í gegnum mótið með eitt tap, eitt jafntefli og þrjá sigra í leikjunum fimm. Eina tapið var með eins marks mun og jafnteflið var einnig svekkjandi þar sem við vorum nærri sigri....
Ísland hafnaði í fimmta sæti í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir sigur í háspennu vítakeppni gegn Norður Makedóníu, 32:30, í Sport Center Jane Sandanski í Skopje í Norður Makedóníu.Alls lék íslenska liðið fimm leiki í mótinu,...
Fimmtíu íslenskir krakkar nema nú og leika sér í árlegum Handboltaskóla í Kiel í Þýskalandi sem Árni Stefánsson handknattleiksþjálfari með meiru hefur haldið úti af dugnaði og elju í um nærri áratug. Hópurinn fór utan á föstudaginn og...