Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar Sachsen Zwickau töpuðu fyrir Füchse Berlin, 29:26, í lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Úrslitin breyttu þó engu um að Zwickau vann deildina og færist upp í deild þeirra bestu á næstu...
HK steig stór skref í átt að því að halda sæti sínu í Olísdeild kvenna með tíu marka sigri á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í Kórnum í kvöld, 28:18. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir fór á kostum í liði HK....
„Síðasti leikur við Kríu kenndi okkur mjög margt sem kom okkur vel að þessu sinni,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari Fjölnis, eftir 13 marka sigur liðsins, 34:21, á Kríu í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í...
Fjölnir og Kría mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Dalhúsum á þriðjudag eftir að Fjölnir vann stórsigur á liði Kríu í öðrum leik liðanna í Hertzhöllinn á Seltjarnarnesi í dag, 34:21. Kría vann fyrstu viðureignina...
Vegna þess að ófært er með flugi til Ísafjarðar í dag hefur leik Harðar og Víkings í annarri umferð umspils fyrir Olísdeild karla í handknattleik verið frestað. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.30 í dag. Stefnt er á að...
Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins Holstebro, hefur farið á kostum í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik. Hann er í úrvalsliði deildarinnar sem sett var saman eftir framlagsstigum leikmanna eftir frammistöðu þeirra í öllum leikjum átta liða...
Umspilskeppni frönsku 1. deildarinnar er komin í uppnám eftir að smit greindist í leikmannahópi Dijon sem átti að mæta Elvari Ásgeirssyni og félögum í Nancy í dag öðru sinni í undanúrslitum. Leikurinn átti að fara fram í Nancy.Eins og...
Í annað sinn í röð verða engir áhorfendur á úrslitahelgi Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í 12. og 13. júni. Einnig var leikið fyrir luktum dyrum í úrslitum keppninnar í desember á síðasta ári. Eins...
Þjálfarar U-17 og U-19 ára landsliða kvenna hafið valið hópa fyrir verkefni sumarsins en bæði lið eiga að taka þátt í B-deild Evrópumóta í júlí og í ágúst auk vináttuleikja í aðdraganda mótanna.Æfingar liðanna fara fram á höfuðborgarsvæðinu...
Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, varð markakóngur Grill 66-deildar karla. Hann bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar við að skora og rötuðu skot hans í 178 skiptið í marknet andstæðinganna í 18 leikjum. Vantaði hann aðeins tvö...
Þýski markvörðurinn Phil Döhler lék ekki með FH-ingum gegn KA í Olísdeildinni í gærkvöld. Hann tognaði á lærvöðva fyrir viku, daginn fyrir viðureignina við Hauka sem var skýringin á því að Döhler var ekki nema skugginn af sér í...
Línukonan þrautreynda, Elísabet Gunnarsdóttir, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára. Elísabet hefur undanfarin ár leikið með Stjörnunni en hún var einnig árum saman með Fram. Hún hóf að æfa handknattleik á barnsaldri með ÍR en...
Markvörðurinn Björn Viðar Björnsson slær hvergi af og heldur áfram að leika með ÍBV en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í gærkvöld.Björn hefur leikið með liði...
Bjarki Már Elísson skoraði 11 mörk og var markahæstur hjá Lemgo þegar liðið vann Tusem Essen í miklum markaleik í Essen í gærkvöldi í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 39:37. Lemgo færðist upp í níunda sæti með 31 stig...
Björgvin Páll Gústavsson skellti í lás í síðari hálfleik í kvöld og átti stóran þátt í öruggum sigri Hauka á Selfoss, 32:24, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinnni á Ásvöllum í kvöld. Haukar skoruðu 12 mörk...