- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Stuðningsmenn Guif kvöddu Daníel Frey

Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kvaddi stuðningsmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Guif í fyrrakvöld eftir síðasta leik liðsins í úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu. Hann var leystur út með gjöfum frá félaginu sem Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svía og núverandi íþróttastjóri Guif afhenti. Eins og...

Fyrsti leikur á mánudaginn – taka mánuð undir átta liða úrslit

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde hefja úrslitakeppnina í Svíþjóð á mánudaginn er þeir taka á móti Hammarby í átta liða úrslitum. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslit. Skövde náði öðru sæti úrvalsdeildarinnar...

Dagskráin: FH-ingar taka á móti Gróttu

Einn leikur fer fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Leikmenn Gróttu sækja FH-inga heim í 20. umferð deildarinnar í Kaplakrika kl. 19.30. Um er að ræða næst síðasta leik FH-liðsins í deildinni en Grótta á þrjár viðureignir eftir að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir Örn, Daníel Þór, Janus Daði, Ólafur, Bjarki Már, Andri Már, Viggó, Heiðmar, Aðalsteinn

Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark og var einu sinni vísað af leikvelli í tvær mínútur þegar Rhein-Neckar Löwen vann Balingen með níu marka mun í Balingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði...

Hnífjafnt á toppnum – úrslitaleikur á þriðjudaginn?

ÍR og Selfoss unnu viðureignir sínar á útivelli í kvöld í Grill66-deild kvenna. Er nú svo komið að aðeins er eins stigs munur á liðunum í tveimur efstu sætunum. ÍR er með 29 stig og er stigi á undan...

Fjölnir gefur ekkert eftir í kapphlaupinu

Fjölnismenn ætla sér að vera áfram með í baráttunni um efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik. Þeir undirstrikuðu það síðast í kvöld með því að leggja ungmennalið Vals örugglega á heimavelli í Dalhúsum, 36:29. Fjölnisliðið var einnig með sjö...
- Auglýsing -

Valsarar fóru með bæði stigin úr Dalhúsum

Ungmennalið Vals vann Fjölni/Fylki með þriggja marka mun, 27:24, í Grill66-deild kvenna í handknatteik í Dalhúsum í kvöld. Valsliðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11. Svo er að sjá samkvæmt leikskýrslu að Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafi reimað...

Afmá öll merki um stærsta styrktaraðila Meistaradeildarinnar

Merki rússneska flutningafyrirtækisins Delo Group verður fjarlægt af öllum keppnisbúningum liða í Meistaradeild Evrópu í þeim leikjum sem framundan eru. Um leið verður Meistaradeildin ekki lengur tengt við fyrirtækið. Á undanförnum árum hefur keppnin verið nefnd Delo Meistaradeild kvenna...

Tveir framlengja samninga sína við HK

Hjörtur Ingi Halldórsson og markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson hafa skrifað undir nýja samninga við handknattleikslið HK. Nýr samningu Hjartar Inga er til tveggja ára. Sigurjón gekk frá þriggja ára samningi við Kópavogsliðið sem leikið hefur í Olísdeildinni á leiktíðinni. Hjörtur kom...
- Auglýsing -

HK fór með fjögur stig frá Eyjum

HK fór með fjögur stig frá Vestmannaeyjum í gærkvöld eftir tvær viðureignir við ÍBV. Eins og kom fram á handbolti.is í gærkvöld þá vann HK leik liðanna í Olísdeild kvenna. Ungmennalið HK fylgdi sigrinum eftir og lagði ungmennalið ÍBV,...

Heimir skoraði 12 mörk – toppbaráttan harðnar

Heimir Pálsson átti stórleik með Þór Akureyri í gærkvöld þegar liðið vann Kórdrengi með 11 marka mun, 32:21, Grill66-deild karla í handknattleik. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimir skoraði 12 mörk. Með sigrinum þá færist Þórsliðið nær efstu liðunum...

Molakaffi: Ágúst, Viktor, Aron, Elín, Steinunn, Odense, Axel, Herrem, Elías, Andersson, Gensheimer, Abbingh

Ágúst Elí Björgvinsson varði átta skot, 30% hlutfallsmarkvarsla, þegar lið hans Kolding vann aldeilis kærkominn sigur á Skive, 29:26, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Kolding þurfti nauðsynlega á sigri að halda því það er í harðri baráttu...
- Auglýsing -

Díana Dögg var allt í öllu í öðrum sigurleiknum í röð

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og hafa þar með mjakast frá neðstu liðunum tveimur. Zwickau vann Halle-Neustadt, 25:22, á útivelli...

FH skellti Val, KA sneri við taflinu, Grótta vann í Garðabæ – úrslit kvöldsins og staðan

FH-ingar hefndu fyrir tapið fyrir Val í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins á dögunum þegar þeir tóku á móti Val í kvöld í Kaplakrika í 18. umferð Olísdeildar karla. FH-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var...

Leikjavakt: Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og sex í Olísdeild karla í kvöld. Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum kvöldsins klukkan 18. Einnig verður leikið í Grill66-deildum karla og kvenna. https://www.handbolti.is/dagskrain-engu-likara-en-stiflugardur-hafi-brostid/ Handbolti.is er á leikjavakt og freistar þess...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -