Efst á baugi

- Auglýsing -

Íslendingaslagur í toppbaráttunni í Noregi

Hörkuspenna er hlaupin í toppbaráttu norsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna eftir leiki 10. umferðar í kvöld. Tvö lið sem íslenskar handknattleikskonur leika með eru í efstu sætunum, Gjerpen HK Skien og Volda. Hvort lið hefur 17 stig en...

Ágúst Elí fór á kostum

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, fór á kostum í kvöld og átti öðrum leikmönnum KIF Kolding ólöstuðum stærstan hlut í öruggum og kærkomnum sigri liðsins á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:23. Kolding var fjórum mörkum yfir...

Batinn er töluvert hraðari en síðast

Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka, varð fyrir höfuðhöggi í viðureign Hauka og CSM Focsani á Ásvöllum á laugardaginn og hefur verið frá æfingum síðan. Þetta var í annað sinn á innan við ári sem Geir verður fyrir höfuðhöggi í leik....
- Auglýsing -

Varð strax mjög áhugasamur

„Nú er komið að þeim tíma á ferlinum að ég stígi skrefið yfir til Þýskalands og reyni fyrir mér í stærstu og sterkustu deild heims. Ég hlakka mjög mikið til,“ sagði Sveinn Jóhannsson, línumaður SønderjyskE í Danmörku, við handbolta.is...

Bjarni Ófeigur fer í kjölfar FH-inga

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Skövde drógust á móti SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi í 16-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik en dregið var í gær. SKA Minsk sló FH út í fyrstu umferð keppninnar...

Molakaffi: Kristófer Máni, smit í Berlín, Øverby, Horak, Larholm, leggja ekki árar í bát

Haukar hafa kallað örvhenta hornamanninn Kristófer Mána Jónasson til baka úr láni hjá Aftureldingu þar sem hann hefur verið frá upphafi keppnistímabilsins. Kristófer Máni verður gjaldengur á ný með Haukum á föstudaginn, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
- Auglýsing -

Verða að mætast aftur eftir markaklúður

Ungmennalið Stjörnunnar og Selfoss verða að mætast á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Það er niðurstaða dómstóls HSÍ eftir að handknattleiksdeild Selfoss kærði framkvæmd leiks liðanna sem fram fór í TM-höllinni 28. nóvember sl.Þegar leiknum lauk var...

Tveir í bann en þrír sluppu með skrekkinn

Tveir handknattleiksmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar HSÍ í dag í framhaldi af útilokunum sem þeir fengu frá kappleikjum á síðustu dögum. Þrír sluppu með áminningu en voru minntir á stighækkandi áhrifum útlokana.Þeir sem verð að bíta...

Augað slapp en er með gott glóðarauga

„Augað slapp að langmestu leyti en ég er með gott glóðarauga og rúmlega það,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss, í dag þegar handbolti.is tók stöðuna á honum. Guðmundur Hólmar fékk þungt högg á kinnbeinið í viðureign Vals og...
- Auglýsing -

Tveir markverðir Stjörnunnar á sjúkralista

Tveir af þremur markvörðum karlaliðs Stjörnunnar, Adam Thorstensen og Arnór Freyr Stefánsson, hafa verið fjarri góðu gamni í síðustu leikjum liðsins í Olísdeildinnni. Fyrir vikið hefur Brynjar Darri Baldursson dregið fram skóna á nýjan leik og staðið á milli...

Mótanefnd ákveður sekt Fjölnis

Fjölni verður gert að greiða sekt fyrir að draga lið sitt úr keppni í Coca Cola-bikarnum í handknattleik. Eftir því sem handbolti.is veit best fer ákvörðun Fjölnis inn á borð mótanefndar HSÍ sem mun taka ákvörðun um sektina. Óvíst...

Molakaffi: Vottorð fylgir öllum á EM, Ágúst Þór, Toudahl, Ágúst Elí, Dinart

Um leið og Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér fyrir helgina lista með nöfnum 35 leikmanna sem til greina kom í landsliðshópinn sem tekur þátt i EM í næsta mánuði varð að senda með bólusetningarvottorð fyrir þá alla. Róbert Geir...
- Auglýsing -

Daníel Freyr fer til Jótlands

Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig-Thyborøn. Félagið greindi frá þessu í morgun.Daníel Freyr kemur til félagsins á næsta sumri þegar hann hefur lokið tveggja ára veru hjá Guif í Eskilstuna í...

Tveir hafa skorað flest mörk

Tveir leikmenn eru efstir og jafnir á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar karla þegar flest liðin hafa leikið 11 leiki eða helming þeirra leikja sem til stendur að fari fram. Aðeins eru eftir tvær viðureignir sem varð að fresta...

Vöngum velt yfir breytingum á deildarkeppni kvenna

„Þetta er eitt af því sem menn voru beðnir um að velta fyrir sér innan síns hóps á síðasta formannafundi. Það hefur engu verið slegið föstu ennþá,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands spurður hvort til standi að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -