- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Maður reynir bara að vera léttur, hugsa jákvætt

Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu segir það verða sífellt erfiðara að halda úti fjaræfingum meðal leikmanna sinna eftir því sem lengur líður á það tímabil sem æfingar eru óheimilar. Hann hrósar leikmönnum sínum fyrir dugnað fram til þessa...

Molakaffi: Lazarov og Stoilov, tveir eftir heima, Housheer söðlar um

Kiril Lazarov skoraði sex mörk og Stojanche Stoilov fimm þegar landslið Norður-Makedóníu vann landslið Sviss, 25:23, í gærkvöld í Schaffhausen í Sviss í 7. riðli undankeppni EM2022. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 10:10. Andre Schmid var markahæstur...

Komnar áfram í bikarnum

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með þriggja marka sigri á útivelli á Neckarsulmer, sem Birna Berg Haraldsdóttir lék með í fyrra og í hitteðfyrra, 27:24. ...
- Auglýsing -

Átak þarf til að sporna gegn brottfalli vegna veirunnar

Íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu hefur meira og minna legið niðri síðustu vikur. Í viku hafa æfingar íþróttafélaga verið óheimilar um land allt og verða alltént til 17. nóvember. Í mars og apríl lágu æfingar einnig meira og minna niðri. Eins...

Molakaffi: Johansson hættir, breytingar á EM, þjálfaraskipti, markvörður Metz

Per Johansson hættir sem landsliðsþjálfari Svartfjallalands í kvennaflokki að loknum Evrópumótinu í næsta mánuði. Svíinn ætlar að einbeita sér að þjálfun rússneska meistaraliðsins Rostov-Don sem hann tók við þjálfun á í sumar. Johansson hefur stýrt svartfellska landsliðinu síðustu þrjú...

Kannt þú að hoppa, grípa og kasta bolta?

Ekki er öll nótt úti fyrir áhugasama handknattleiksmenn sem hafa bandarískan ríkisborgararétt að öðlast sæti í landsliði Bandaríkjanna sem tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í Egyptalandi í janúar.Nú um stundir geta þeir sent inn umsókn til Handknattleikssambands Bandaríkjanna sem...
- Auglýsing -

Gerði tvær breytingar

Alfreð Gíslason gerði tvær breytingar á þýska landsliðinu áður en það heldur til Tallinn í fyrramálið þar sem það mætir landsliði Eistlands á sunnudaginn í undankeppni EM2022.Paul Drux skytta frá Füchse Berlin og markvörðurinn Till Klimpke koma inn í...

Heilsa leikmanna verður að vera í efst á blaði

Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, segir það miklu skipta að liðin í Olísdeildunum fái sem mestan tíma til að hefja æfingar á nýjan leik þegar ástandið í samfélaginu batnar. Eftir því sem lengist í æfingahléinu lengist sá tími um...

Var skipað að léttast

Norska landsliðskonan og handknattleikskonan Camilla Herem segir frá því í nýrri bók sinni að henni og fleiri leikmönnum rúmenska liðsins Baia Mare hafi verið skipað léttast þegar hún gekk til liðs við það sumarið 2014.„Mér var skipað að léttast...
- Auglýsing -

Tíu leikjum lokið en tíu eru framundan

Tíu viðureignir eru að baki í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik en leikið var í gær og í fyrradag. Framundan eru tíu leikir til viðbótar á laugardag og sunnudag. Íslenska landsliðið leikur ekki um helgina, ekki frekar en mörg...

Molakaffi: Rússnesk stjarna úr leik, Mortensen og minkabú

Ein stærsta stjarna kvennahandboltans í Evrópu um þessar mundir, hin 19 ára gamla Elena Mikhaylichenko, leikur ekki meira handknattleik á þessu keppnistímabili eftir að hún sleit krossband í kappleik í vikunni. Mikhaylichenko hefur verið ein helsta driffjöður CSKA Moskva-liðsins...

Var ekki draumabyrjun

„Þetta var ekki draumabyrjun en því miður eitthvað sem ég átti alveg eins von á,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik í samtali við þýska fjölmiðla eftir að lið hans hafði lent í kröppum dansi gegn Bosníu í...
- Auglýsing -

Grannþjóðirnar byrjuðu vel

Danir fóru vel af stað í undankeppni EM þegar þeir mættu landsliði Sviss í Árósum í leik sem fram átti að fara í gærkvöld en var frestað meðan menn leituðu af sér allan grun um að kórónuveirumsit væri að...

„Ég hef fengið nóg“

Zoran Kastratović sagði gær upp störfum sem þjálfari handknattleiksliðsins Metalurg í Norður-Makedóníu. Það væri sjálfsagt ekki í frásögur færandi nema vegna ástæðu uppsagnarinnar. Hún er sú að Kastratović hefur ekki fengið greidd laun í níu mánuði. Gafst hann upp á...

Kemur til greina að fækka umferðum um þriðjung

Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari liðs Stjörnunnar í Olísdeild kvenna segir að vel hafi gengið að halda úti æfingum og leikmönnum við efnið á undanförunum vikum. Ekki sé þó laust við að óþreyju sé farið að gæta. Reynt sé að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -