- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Elliði Snær, Valdimar, Ída Margrét, Margrét Björg, Hannes Jón, Satchwell, Poulsen, Pedersen

Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach og íslenska landsliðsins, er í liði 22. umferðar  í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Elliði Snær fór á kostum með Gummersbach þegar liðið vann Eisenach á sunnudaginn á heimavelli, 28:25. Skoraði Eyjamaðurinn m.a. sex...

Toppbaráttan er komin í hnút

Enn meiri spenna en áður er hlaupin í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að Fjölnir lagði ÍR, 38:35, í leik hinna heillum horfnu varna í Austurbergi í kvöld. Þetta var annar tapleikur ÍR-inga í röð í deildinni. Þar...

Flugeldasýning hjá Bjarka Má

Bjarki Már Elísson bauð upp á flugeldasýningu í kvöld þegar hann skoraði 15 mörk í 15 skotum er Lemgo tók á móti franska liðinu Nantes í Evrópudeildinni í handknattleik. Bjarka Má héldu bókstaflega engin bönd, hann var hreint ótrúlegur...
- Auglýsing -

Valur í undanúrslit – Stjarnan til Eyja – úrslit og markaskor

Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Hauka með tveggja marka mun, 26:24, í Origohöllinni. Valur var með fjögurra marka forskot að loknum fyrir hálfleik, 14:10. Valskonur bætast þar með...

Alfreð heiðraður í Þýskalandi – Ólafur vitnaði í Hávamál

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla var heiðraður í gærkvöld þegar viðurkenningar á Die German Handball Awards 2021 fóru fram en þá var lýst niðurstöðu í kjöri í ýmsum flokkum á handknattleiksfólki sem skaraði fram úr á síðasta...

„Verðum klár í bikarleik á fimmtudaginn“

„Þrettán fóru í einangrun og sumar urðu nokkuð veikar. Það breytir ekki því að við verðum klár í bikarleik á fimmtudaginn,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, við handbolta.is. Handbolti.is sagði frá því á föstudaginn að átta leikmenn kvennaliðs...
- Auglýsing -

Hleypur á snærið hjá Íslendingaliði

Hressilega hljóp á snærið hjá sænska úrvalsdeildarliðinu, Lugi, sem einnig er hægt að kalla Íslendingalið, þegar greint var frá því í morgun að þekktasta handknattleikskona Svía, Isabelle Gulldén, hafi samið við félagið. Gulldén, sem leikur alla jafna á miðjunni, kemur...

Dagskráin: Flautað til leiks í fjórum leikjum ef veður leyfir

Vonir standa til þess að hægt verði að flauta til tveggja leikja í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik í kvöld. Báðum leikjum var slegið á frest í gærkvöld vegna óveðurs og ófærðar sem fór vaxandi í síðdegis og í...

Molakaffi: Steinunn, Gulldén, Vendsyssel, meistarar mætast, Wanne, Ugalde

Steinunn Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold til eins árs, út leiktíðina 2023. Félagið greindi frá þessu í tilkynningu í gær. Steinunn kom aftur til Skanderborg-liðsins á síðasta sumri eftir að hafa spreytt sig annars...
- Auglýsing -

Ákvað að nýta uppsagnarákvæði í samningi mínum

Þjálfaraskipti verða hjá Olísdeildarliði HK eftir keppnistímabilið sem stendur yfir. Halldór Harri Kristjánsson þjálfari HK staðfesti það við handbolta.is í dag. „Ég ákvað i síðasta mánuði að nýta uppsagnarákvæði í samningi mínum við HK og hætti þjálfun meistaraflokks kvenna...

Arnar hefur valið 19 leikmenn fyrir Tyrkjaleikina

Valdir hafa verið 19 leikmenn til æfinga og þátttöku í tveimur landsleikjum í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik gegn Tyrkjum 2. og 6. mars. Hópurinn kemur saman til æfinga undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara á föstudaginn og heldur liðið...

Tveir hópar U15 og U16 ára landsliða valdir til æfinga

Valdir hafa verið hópar til æfinga hjá U15 og U16 ára landsliðum kvenna sem koma saman til æfinga í byrjun mars á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímarnir verða auglýstir á Sportabler á næstunni eftir því sem greint er frá á heimasíðu ...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elliði Snær, Andrea, Daníel Freyr, Orri Freyr, Aron Dagur, Elías Már, Axel

Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk í sjö skotum þegar lið hans, Gummersbach, vann Eisenach, 28:25, á heimavelli í gær í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Gummersbach heldur efsta sæti deildinnar. Liðið er með 34 stig eftir 22 leiki...

Þriðja árið í röð í undanúrslitum

Þriðja árið í röð og í fjórða sinn á síðustu fimm árum er KA/Þór í undanurslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Ríkjandi bikarmeistarar unnu HK með tíu marka mun, 30:20, í KA-heimilinu í kvöld eftir að hafa verið fjórum...

Evrópumeistararnir skellu Györ og fara beint í átta liða úrslit

Fjórtánda umferð í Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina en það var jafnframt lokaumferð riðlakeppninnar. Mikil spenna var á nokkrum vígstöðum en fyrir helgina áttu nokkur lið enn möguleika á að hreppa farseðilinn beint í 8-liða úrslit. FTC, Brest og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -