- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Óvissa ríkir enn um Aron

Óvissa ríkir ennþá hvort Aron Pálmarsson muni geta leikið með Barcelona í undanúrslitum og í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fer á mánudaginn og á þriðjudaginn í Lanxess-Arena í Köln. Aron kenndi sér meiðsla í leik Barcelona...

Danir fá einróma lof fyrir EM

Forsvarsmenn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, eru í sjöunda himni yfir hvernig danska handknattleikssambandinu tókst til við skipulagningu og framkvæmd Evrópumeistaramóts kvenna sem lauk á síðasta sunnudag. Danska handknattleikssambandið tók við allri framkvæmd mótsins á innan við þremur vikum áður en...

Þriðji leikurinn á sex dögum

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffhausen töpuðu í gærkvöld fyrir Pfadi Winterthur með sjö marka mun, 32:25, í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Winterthur og voru heimamenn tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15.Þetta var þriðji...
- Auglýsing -

Fyrirliðinn framlengir samning sinn hjá Stjörnunni

Tandri Már Konráðsson, fyrirliði karlaliðs Stjörnunnar, hefur skrifað undir samning við liðið til ársins 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Stjörnunnar í morgun. „Tandri Már er að öðrum ólöstuðum mikilvægasti leikmaður liðsins, bæði innan og utan vallar....

Hefur aldrei látið óttann ná tökum á sér

„Á hverjum degi hef ég óttast að meiðast á nýjan leik. Sú hugsun fer aldrei úr huganum. Ég hef aldrei látið þessar hugsanir ná tökum á mér. Það eina sem ég get gert er að njóta hverrar æfingar...

Markvörður HK er á leið til Fram á nýjan leik

Handknattleiksdeild Fram hefur kallað markvörðinn Söru Sif Helgadóttur úr láni frá HK. Þetta staðfesti Guðmundur Árni Sigfússon, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram, við handbolta.is í morgun.Sara Sif hefur verið í láni hjá HK frá því í september á síðasta ári...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andersson heldur áfram og hópframlenging

Sænski handknattleiksþjálfarinn Magnus Andersson hefur framlengt samning sinn við portúgalska meistaraliðið Porto til ársins 2024. Andersson hefur notið mikillar velgengni hjá Porto síðan hann tók við þjálfun liðsins sumarið 2018. M.a. hefur það haft yfirburði í deildinni í Portúgal...

Tveir handboltamenn á meðal tíu efstu

Tveir handknattleiksmenn eru að með tíu efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 2020 hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Í morgun var upplýst hvaða tíu íþróttamenn voru efstir í kjörinu að þetta árið en niðurstöðu þess verður lýst þriðjudagskvöldið 29. desember...

Verður í sóttkví yfir jólin

Janus Daði Smárason er kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn Göppingen. Sennilegt er að þeir verði að dúsa í henni árið á enda. Ekki vegna þess að smit hafi komið upp í liðinu heldur eftir að smit greindist...
- Auglýsing -

Óábyrgt að halda EM leikjum og HM til streitu

„Mín skoðun er sú að það sé óábyrgt eins og ástandið er að leika tvo leiki í undankeppni EM í byrjun janúar og ætla sér til viðbótar að halda heimsmeistaramót í handknattleik í framhaldinu,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...

Viggó trónir áfram á toppnum

Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart og landsliðsmaður, er efstur á lista yfir þá sem skorað hafa flest mörk í þýsku 1. deildinni þegar stór hluti liða í deildinni hefur lokið 14 umferðum af þeim 38 sem eru áformaðar. Viggó er...

Molakaffi: Á fullu eftir veikindi, Rød verður heima, þjálfari í veikindaleyfi, arftaki Lazarov fundinn

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar hjá svissneska meistaraliðinu Kadetten eru komnir á fulla ferð á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig af kórónuveirusmiti sem lagðist á herbúðir liðsins fyrir rúmum mánuði. Nú leika þeir orðið annan hvern dag eða því...
- Auglýsing -

Fyrirliðinn hrósar Þóri í hástert

Hin þrautreynda norska handknattleikskona Camilla Herrem hrósaði Þóri Hergeirssyni landsliðsþjálfara í hástert eftir að norska landsliðið varð Evrópumeistari í handknattleik kvenna í gær. Herrem, sem hefur meira og minna átt sæti í norska landsliðinu í 14 ár og tekið...

Unnu Íslendingaslag eftir brottrekstur þjálfarans

Tveimur dögum eftir að forsvarsmenn IFK Kristianstad sögðu upp þjálfaranum, Ljubomir Vrjanes, eftir slakt gengi í síðustu leikjum risu leikmenn liðsins upp á afturlappirnar og unnu Alingsås með fjögurra marka, 31:27, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í...

Framlengir samning við Fram

Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikdeild Fram. Kristrún kom til Fram frá Selfossi vorið 2019. Hún skoraði 38 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili og var gríðarlega mikilvæg í hinni ógnarsterku vörn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -