„Sóknarleikurinn fór með þetta hjá okkur fyrir utan það að byrjunin var alls ekki nógu góð hjá okkur, hvorki í vörn né sókn,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í Origohöllinni í dag eftir að Haukar...
KA-menn unnu mikilvægt stig í baráttu sinni fyrir þátttökurétt í úrslitakeppni Olísdeildar karla þegar þeir náðu jafntefli við Aftureldingu, 27:27, á Varmá dag. Aftureldingarliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var með tveggja til fjögurra...
Valur er kominn yfir gegn Haukum í rimmu þeirra í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir sex marka sigur, 25:19, í Origohöllinni í dag. Valur var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Næsti leikur liðanna verður í...
ÍBV byrjaði úrslitakeppni Olísdeildar kvenna af miklum krafti í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 21:17, í Vestmannaeyjum í fyrsta leik liðanna. Eyjaliðið getur þar með tryggt sér sæti í undanúrslitum endurtaki það leikinn í annarri viðureign liðanna sem fram...
Lettinn Endijs Kusners leikur ekki meira með Herði á Ísafirði á þessu keppnistímabili eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í viðureign Harðar og Fjölnis í Grill 66-deildinni á þriðjudagskvöld. Bragi Rúnar Axelsson, formaður handknattleiksdeildar Harðar, staðfesti þetta í gærkvöld....
Tveir sterkir leikmenn ÍBV og landsliðskonur eiga í erfiðum meiðslum um þessar mundir. Þar af leiðandi er óvíst hversu mikið þeir geta tekið þátt í næstu leikjum liðsins í úrslitakeppni Olísdeildarinnar en fyrsta umferð hefst í dag með tveimur...
Harald Reinkind skoraði 10 mörk fyrir Kiel þegar liðið vann PSG, 31:29, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í Kiel í gærkvöld. Dylan Hahi skoraði átta mörk fyrir PSG og Mikkel Hansen sex mörk....
Handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram á nýjan leik eftir að yfirstandandi keppnistímabili verður lokið. Þorsteinn Gauti hefur undanfarnar tvær leiktíðir leikið með Aftureldingu. Þorsteinn hefur leikið yfir 100 meistaraflokksleiki fyrir Fram og...
„Þetta er reynsla fyrir okkur öll, bæði mig og leikmennina. Þetta er skemmtilegt tækifæri og vonandi gerum við aðeins betur á laugardaginn,“ sagði Gunnar Valur Arason, þjálfari Fjölnis-Fylkis við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tapað fyrir...
Grótta vann ÍR með eins marks mun í háspennuleik í kvöld, 16:15, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og var heimaliðið með eins marks...
HK er komið að minnsta kosti hálfa leið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna eftir öruggan 12 marka sigur á Fjölni-Fylki, 27:15, í fyrsta leik liðanna af mögulega þremur í undanúrslitum umspilsins í Kórnum í kvöld. HK...
Stórleikur 20. umferðar í Olísdeid karla, á milli erfkifjendanna Hauka og FH, hefur verið færður yfir á næsta laugardagskvöld klukkan 20 af mánudagskvöldi eins og til stóð.Haukar eru einu stigi frá að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þannig að ef þeir...
„Við erum mjög spennt fyrir þessum leikjum þótt það vanti nokkrar í okkar lið sem eru meiddar eða óléttar. En það verður mikil reynsla að fá að spila við HK," segir Gunnar Valur Arason, þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Lið hans...
Ungmennalið Aftureldingar tryggði sér í gærkvöld sæti í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Afturelding vann ungmennalið ÍBV, 33:30, í uppgjöri tveggja efstu liða 2. deildar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik,...
Fjölnir krækti í tvö stig í heimsókn sinni til Ísafjarðar í gærkvöld þegar Grafarvogsliðið lagði liðsmenn Harðar, 35:29, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Harðarliðið varð fyrir blóðtöku í leiknum þegar Endijs Kušners fékk höfuðhögg í leiknum. Hann kom ekkert meira...