- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tillögur sóttvarnalæknis ganga ekki langt

„Tillögurnar mínar eru kannski vægari en margir hefðu vonast til en það verður að koma í ljós,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir á blaðamannafundi Almannavarna fyrir hádegið í dag. Fram kom á fundinum að sóttvarnalæknir hefur skilað inn minnisblaði til...

Elvar Örn fékk viðurkenningu

Elvar Örn Jónsson, leikmaður Skjern og íslenska landsliðsins, hlaut viðurkenningu fyrir framlag sitt til Skjern-liðsins og var útnefndur félagsmaður októbermánaðar.Undanfarin rúmt ár hefur félagið heiðrað einn félagsmann mánaðarlega fyrir að leggja mikið af mörkum til þess, jafnt utan...

Gæti dregist að æfingar hefjist aftur innandyra

Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, segist ekki vera mjög bjartsýnn á að geta verið með æfingar í sal á næstunni eins og ástandið er í þjóðfélaginu vegna kórónuveirunnar. Þess vegna muni áfram reyna mjög á þjálfara og leikmenn að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kórónan, meiðsli, dómarar og flutningar

Þrír leikmenn Veszprém eru og verða heima hjá sér næstu daga vegna þess að þeir eru allir smitaðir af kórónuveirunni eftir að hafa spilað landsleiki á síðustu viku. Um er að ræða Spánverjann Jorge Maqueda og Ungverjana Patrik Ligetvari...

Fimm stuttmyndir í tilefni 40 ára afmælis HSF

Handknattleikssamband Færeyja, HSF, heldur upp á 40 ára afmæli á þessu ári en það var stofnað 19. apríl 1980. Af því tilefni hefur sambandið gert fimm stuttmyndir um handknattleik í Færeyjum að fornu og nýju.Handknattleikur var fyrst leikinn...

Ýmir Örn og ljónin á toppnum

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen komust á ný í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu SC Magdeburg, 33:31, í Magdeburg þegar sjöunda umferð deildarinnar hófst. Þetta var þriðja tap Magdeburg...
- Auglýsing -

Vonarstjarna á sér íslenska fyrirmynd

Helsta vonarstjarna þýska karlahandboltans, Juri Knorr, leikstjórnandi GWD Minden og þýska landsliðsins segir að Aron Pálmarsson sé sín helsta fyrirmynd sem handknattleiksmaður. Þetta segir Knorr í samtali við hlaðvarpsþátt þýsku 1. deildarinnar, Hand aufs harz.Knorr stendur á tvítugu, er...

Annar landsliðsmaður smitaður – frestað hjá Íslendingum

Annar þýskur landsliðsmaður hefur greinst sem kórónuveiruna eftir landsleiki þýska landsliðsins fyrir og um síðustu helgi. Franz Semper, leikmaður Flensburg greindist jákvæður í morgun en í gær var greint frá því að landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter hafi smitast.Vegna veikinda Semper...

Valdi barnið fram yfir EM

Danska handknattleikskonan Maria Fisker gefur ekki kost á sér í danska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í næsta mánuði. Fisker, sem er talin fremsti vinstri hornamaður í dönskum handknattleik, vill ekki vera fjarri rúmlega árs gömlum syni sínum...
- Auglýsing -

EHF krefst svara frá Noregi

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, kefst þess að norska handknattleikssambandið og undirbúningsnefnd Evrópumóts kvenna 2020, svari eigi síðar en þriðjudaginn 17. nóvember hvort sá hluti mótsins sem halda á í Noregi geti farið þar fram eins og reiknað hefur verið með....

Molakaffi: Enn einn stórsigurinn og sænskur markvörður

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu sinn 10. leik í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar leikmenn Villa de Aranda lágu í valnum  á heimavelli Barcelona, 39:22. Staðan í hálfleik var 24:8. Aron skoraði ekki mark...

Annar Íslendingur komst áfram

Elvar Örn Jónsson og samherjar í Skjern voru ekki í nokkrum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Þeir gjörsigruðu Skanderborg með 13 marka mun á heimavelli, 38:25, eftir stórkostlegan fyrri hálfleik. Að honum...
- Auglýsing -

Landsliðsmarkvörður smitaður

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter er smitaður af kórónuveirunni. Þetta var staðfest í dag eftir að annað jákvætt sýni greindist hjá honum í dag. Bitter greindist smitaður í gær eftir að hann kom heim með landsliðinu frá Tallinn í Eistlandi....

Hákon Daði í úrvalsliði EHF – myndskeið

Hákon Daði Styrmisson er í liði fyrstu og annarrar umferðar undankeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir stórbrotna frammistöðu með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll gegn Litháaen á síðasta miðvikudag. Handknattleikssamband Evrópu tók saman úrvalsliðið og birti á vef sínum í dag...

„Þetta er alveg glatað“

„Þetta er alveg glatað. Við vorum sendar heim. Liðið má ekki æfa saman næstunni,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik við handbolta.is vegna fregna um að íþróttahúsi félags hennar, úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel, hafi verið skellt í lás. Verður það...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -