Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Metjöfnun, Roland, Hansen, Arnór og fimm á fótum

Kiril Lazarov jafnaði í fyrrakvöld leikjamet Arpad Strebik, það er að hafa tekið þátt í flestum leikjum í Meistaradeild Evrópu þegar hann tók þátt í sínum 249. leik í keppninni. Þegar Nantes og Vive Kielce mætast öðru sinni í...

Áki yfirgefur KA

Færeyski handknattleiksmaðurinn Áki Egilsnes, sem verið hefur í herbúðum KA frá árinu 2017 við góðan orðstír kveður félagið eftir keppnistímabilið. Fréttavefurinn akureyri.net segir frá brotthvarfi Áka í gær.Ákvörðun Áka að söðla um er ekki komin til vegna komu nýrra...

Æfingaleyfið skiptir öllu máli fyrir leikina mikilvægu

„Við fögnum því að hafa fengið heimild til þess að æfa og búa okkur undir krefjandi leiki sem framundan eru,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, við handbolta.is. Hann var þá á leiðinni austur í Landeyjarhöfn hvaðan hann...
- Auglýsing -

Svensson orðaður við Barcelona

Tomas Svensson, fyrrverandi markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, er nú orðaður við starf markvarðaþjálfara hjá Barcelona. Spænska sjónvarpsstöðin Onze greindi frá þessu í gær samkvæmt heimildum.Svensson, sem er einn allra besti handknattleiksmarkvörður sögunnar, lék með Barcelona frá 1995 til 2002...

Aron og Dagur mæta heimsmeisturunum – Alfreð í erfiðari riðlinum

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handknattleik drógust í erfiðari riðilinn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna þegar dregið var í morgun. Þjóðverjar verða með Noregi, Frakklandi, Spáni og Suður-Ameríkuliðunum tveimur, Argentínu og Brasilíu.Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, og Dagur...

Molakaffi: Iturizza, tímamót, Lazarov, gjaldgengir, Sigvaldi

Óstaðfestar fregnar herma að portúgalski línumaðurinn Victor Iturizza sem nú er liðsmaður Porto gangi til liðs við Barcelona í sumar og komi í stað Frakkans Cedric Sorhaindo. Tímamót eiga sér stað hjá þýska 1.deildarliðinu Bergischer HC við lok leiktíðar þegar...
- Auglýsing -

Á brattann að sækja

Ekki gekk sem skildi hjá Íslendingum í fyrstu leikjum undanúrslita í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði töpuðu naumlega á heimavelli fyrir ríkjandi meisturum, H71, 27:26, í Kollafirði. Leikmenn...

Lærisveinar Guðjóns Vals treystu stöðu sína

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar halda áfram á sigurbraut í þýsku 2. deildinni í handknattleik en í kvöld unnu þeir Wilhelmshavener, 32:28, á heimavelli. Með sigrinum treysti Gummersbach stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með 27 stig, er tveimur stigum...

Íslandsvinur atvinnulaus eftir sjúkrahúsvist

Íslandsvinur og fyrrverandi leikmaður KA, Lars Walther, var leystur frá störfum sem þjálfari pólska úrvalsdeildarliðsins Azotu-Pulawy á dögunum meðan hann lá inni á sjúkrahúsi þar sem hann jafnaði sig af lungnasýkingu af völdum kórónuveirunnar. Walther var nánast síðasti maður...
- Auglýsing -

Arnar velur 21 leikmann fyrir Slóveníuleikina

Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið 21 leikmann í æfingahóp vegna leikja Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Fyrri leikurinn við Slóvena verður 16. apríl í Slóveníu en...

Íslandsmeistarar krýndir rétt fyrir verslunarmannahelgi?

Verði haldið óbreyttri áætlun í Olísdeild karla í handknattleik eftir að þráðurinn verður tekinn upp eftir miðjan apríl reiknar Handknattleikssamband Íslands með að keppni í Olísdeild karla verði ekki lokið fyrr en komið verði nærri heyönnum eða 24. júlí,...

Afturelding festir þrjá til 2023

Þrír leikmenn karlaliðs Aftureldingar í handknattleik hafa skrifað undir nýja samning við félagið og gilda þeir út leiktíðina 2023. Hér er um að ræða Svein Andra Sveinsson, Bergvin Þór Gíslason og stórskyttuna efnilegu, Þorstein Leó Gunnarsson, sem vakið hefur...
- Auglýsing -

Dujshebaev dæmdur í bann og sektaður – myndskeið

Talant Dujshebaev, þjálfari pólska meistaraliðisins Vive Kielce hefur verið dæmdur í sex leikja bann frá pólsku bikarkeppninni auk greiðslu sektar fyrir óíþróttamannslega framkomu í viðureign Vive Kielce og Wisla Plock í undanúrslitum 18. mars.Dujshebaev rann í skap eftir að...

Molakaffi: Ekki bitið úr nálinni, uppstokkun, Wille þjálfar Íslendinga

Svo kann að fara að danska meistaraliðið Aalborg Håndbold verði án fimm leikmanna Simon Gade, Magnus Saugstrup, Lukas Sandell, Benjamin Jakobsen og Henrik Mølgaard þegar það mætir Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Allir eru þeir...

Landsliðið fékk undanþágu – félagsliðaæfingum synjað

Kvennalandsliðið í handknattleik hefur fengið undanþágu Heilbrigðisráðuneytisins til hefðbundinna handknattleiksæfinga frá og með morgundeginum og verður ekki beðið boðanna. Kallað verður til fyrstu æfingar strax á morgun.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is í kvöld....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -