Örvhenta stórskyttan Birkir Benediktsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Aftureldingar til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu aðeins degi eftir að þau leiðinlegu tíðindi spurðust út af Birkir hafi slitið hásin á vinstri...
Mikkel Hansen skoraði sitt 1.100 mark fyrir danska landsliðið í gær þegar hann skoraði fyrsta mark sitt af 11 í fjögurra marka tapi Dana fyrir Norður-Makedóníu í undankeppni EM. Hansen á enn nokkuð í land að ná markahæsta landsliðsmanni...
Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Aftureldingar, Einar Ingi Hrafnsson, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann á fundi aganefndar HSÍ. Var þetta annar fundur aganefndar vegna málsins en hún ákvað að fresta úrskurði á venjubundnum fundi sínum á þriðjudaginn...
Fram lagði Val, 26:24, í uppgjöri ungmennaliða félaganna og tveggja efstu liða Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í kvöld. Fram hefur þar með hlotið 22 stig eftir 13 leiki og er fjórum stigum á undan Val sem...
Hannes Jón Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari austurríska handknattleiksliðsins Alpla HC Hard. Hann tekur við þjálfun liðsins í sumar þegar hann lætur af störfum hjá Bietigheim í Þýskalandi.
Hannes Jón þekkir vel til í austurrískum handknattleik eftir að hafa verið...
Örvhenta stórskyttan hjá Aftureldingu, Birkir Benediktsson, sleit hásin öðru sinni á keppnistímabilinu á æfingu í fyrradag. Niðurstaða læknisskoðunar staðfesti þessa hryggilegu staðreynd seinni partinn í gær. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði við handbolta.is fyrir stundu að því miður væri...
Stjarnan tapaði sínum fjórða leik í röð í Olísdeild kvenna í gærkvöld þegar liðið sótti Fram heim í Safamýri, 29:19. Stjarnan situr í sjötta sæti með 10 stig og er aðeins stigi á undan HK sem á leik til...
„Það var svekkjandi að skora ekki sigurmarkið á síðustu sekúndu. En á móti kemur að við náðum góðu leikhléi og að því loknu að spila okkur í það færi sem vildum ná en markvörður ÍBV varði skotið. Sama gerðist...
„Við vorum komin með góða stöðu á kafla, þriggja marka forskot. Síðustu tíu mínúturnar voru erfiðar þar sem okkur tókst varla að leika okkur í færi. Þá var þetta lélegt,“ sagði Hilmar Ágúst Björnsson, annar þjálfara kvennaliðs ÍBV, eftir...
Danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro/Silkeborg hefur verið dæmt til að missa sex stig í úrvalsdeildinni í karlaflokki vegna þess að það tefldi fram ólöglegum leikmanni í þremur sigurleikjum.
Mál er þannig með vexti að áður en keppnistímabilið hófst í haust þá gerðu...
Paul Drux, leikmaður Füchse Berlín, varð að draga sig út úr þýska landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni Ólympíuleikanna um helgina. Drux er meiddur á hné og er á leið í speglun af þeim sökum.
Ungverska meistaraliðið Veszprém hefur tryggt...
Handknattleiksdeild Fram staðfestir í kvöld á Facebooksíðu sinni að Einar Jónsson taki við þjálfun karlaliðs félagsins í sumar af Sebastian Alexanderssyni, rétt eins og handbolti.is greindi frá upp úr hádegi í dag.
Forsvarsmenn Handknattleiksdeildar Fram ákváðu að nýta sér...
Afturelding vann uppgjör liðanna tveggja sem standa best að vígi í keppninni um farseðilinn upp í Olísdeild kvenna þegar ÍR kom í heimsókn að Varmá í kvöld. Fjögurra marka sigur var niðurstaðan, 26:22, eftir að einnig munaði fjórum mörkum...
Katrín Ósk Magnúsdóttir, markvörður Fram gerði út um allar vonir Stjörnunnar um að fá eitthvað út úr viðureigninni við Fram í Safamýri í kvöld þegar liðin mættust þar í Olísdeild kvenna. Katrín Ósk átti stórbrotin leik í marki Fram-liðsins,...
„Ég mjög spennt fyrir að taka þetta skref,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir handknattleikskona hjá Val í samtali við handbolta.is í framhaldi af fregnum morgunsins um að hún hafi skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi í Lundi...