Anita Görbicz hefur verið ráðin íþróttastjóri ungverska handknattleiksliðsins Györ. Görbicz er ein fremsta handknattleikskona síðustu tveggja áratuga og alla tíð leikið með uppeldisfélagi sínu, Györ. Hún ætlar að leggja skóna á hilluna í vor og tekur þá við starfi...
Aron Pálmarsson lék ekki með Barcelona í kvöld þegar liðið slapp fyrir horn í kvöld með stigin tvö í viðureign við franska liðið Nantes á heimavelli. Frakkarnir veittu harða mótspyrnu og það var ekki fyrr en að leiktíminn var...
Leikmenn Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, máttu bíta í súra eplið í kvöld og tapa með eins marks mun fyrir Grosswallstadt á heimavelli, 29:28, í hnífjöfnum og spennandi leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14.
Elliði Snær...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti sannkallaðan stórleik, svo ekki sé fastara að orði kveðið, í kvöld þegar lið hennar, Vendsyssel sótt Randers heim í 22. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna fór hreinlega hamförum í markinu og varði 21...
Fjögur erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. Þrjú vegna útilokana leikmanna frá kappleikjum á síðustu dögum í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla. Öll voru málin metin þannig að ekki þótti þörf á að...
„Batinn hefur verið mjög hægur hjá mér, miklu hægari en ég átti von á,“ sagði Bjarni Ófeigur Valdimarsson, handknattleiksmaður við handbolta.is í morgun. Bjarni Ófeigur, sem gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Skövde frá FH í lok nóvember, glímir...
Næst verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Þá fara fimm leikir fram, fjórir í 10. umferð auk eins leiks sem skráður er í 21. umferð. Sjötti leikurinn verður á föstudagskvöldið.
Afturelding - ÍBV kl. 18.Þór Ak....
Glenn Solberg landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla heldur tryggð við þá leikmenn sem skiluðu Svíum silfurverðlaunum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í síðasta mánuði. Hann valdi í gær 18 leikmenn til þátttöku í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram á að fara...
Daníel Freyr Andrésson náði sér ekki á strik í gærkvöld þegar lið hans Guif frá Eskilstuna tapaði fyrir Ystads IF, 32:29, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Daníel Freyr varði eitt skot áður en hann var kallaður af...
Ómar Ingi Magnússon átti annan stórleikinn í röð fyrir Magdeburg í kvöld þegar liðið vann Montpellier, 32:30, í Frakklandi í viðureign liðanna í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Ómar Ingi skoraði 10 mörk og var allt í öllu hjá Magdeburg...
Fjögur lið eru nú jöfn í efstu fjórum sætum Grill 66-deildar kvenna í handknattleik að loknum átta umferðum eftir að Afturelding vann stórsigur á Víkingi, 29:13, í Víkinni í kvöld. Þar með eru ungmennalið Fram, Grótta, ungmennalið Vals og...
ÍBV vann öruggan sigur á HK, 24:18, í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Með sigrinum færðist ÍBV upp að hlið Hauka með níu stig í fimmta til sjötta sæti deildarinnar. HK...
Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg á enn von um að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir öruggan sigur á Fredericia, 37:30, í viðureign liðanna í Fredericia kvöld.
Rúnar Kárason lék vel, eins og svo oft áður á...
Ekkert verður af því að norska karlalandsliðið í handknattleik verði á heimavelli í forkeppni Ólympíuleikanna í næsta mánuði. Vegna strangra sóttvarnareglna í Noregi er ekki mögulegt að Norðmenn standi fyrir keppninni. Nú er leitað að öðrum keppnisstað.
Norska...
„Við vorum komnir í stöðu til að vinna leikinn. Þess vegna er það svekkjandi að ekki hafa náð báðum stigunum. En svona eru þessi leikir. Það er ekkert í hendi,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, við handbolta.is í gærkvöld...