„Ég slapp við það versta. Aðrir tóku höggin á sig,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is í gær, daginn eftir sigurleikinn við Marokkó á heimsmeistaramótinu en í leiknum, sem Ísland vann 31:23, var talsvert...
Riðlakeppni HM í handknattleik karla lauk í kvöld þegar sjö leikir fóru fram. Í A-riðli tapaði þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar fyrir bráðgóðu liði Ungverja, 29:28. Ungverjar hafa þar með fjögur stig í farteskinu í milliriðil en Þýskaland...
Tveir leikir voru á dagskrá í Olísdeild kvenna í kvöld en ráðgert var að heil umferð færi fram en leikjum ÍBV og Hauka annarsvegar og Stjörnunnar og Fram hinsvegar var frestað. Báðir leikir kvöldsins voru ójafnir. KA/Þór vann...
Íslenska landsliðið í handknattleik flutti sig um set í dag. Yfirgaf hótelið sem það hefur dvalið á í rúma viku í New Capital borgarhlutanum í Kaíró og kom sér fyrir á hóteli nærri Giza-sléttunni ekki langt frá þeim stað...
„Við erum gríðarlega stoltir af árangri okkar. Jafntefli við Króata í fyrstu umferð gerir árangurinn ennþá stærri vegna þess að nú förum við með stig áfram inn í milliriðilinn,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í samtali við handbolta.is rétt...
Tölfræðiveitan HBStatz hefur tekið saman einkunnir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu eftir þrjá fyrstu leikina. Einkunninn er byggð á ýmsum tölfræðiþáttum sem HBStatz hefur tekið saman í hverjum leik íslenska liðsins á mótinu.Samkvæmt...
„Það hefur verið skemmtilegt að takast á við nýja hluti, flytja til útlanda og búa einn. Maður hefur þroskast mikið á hálfu ári. Það alltaf gaman að takast á við eitthvað nýtt og spennandi,“ sagði Eyjapeyinn Elliði Snær Viðarsson...
„Ég kom á fullri ferð á vörnina í hraðaupphlaupi, komst í skotfæri en þá var slegið af krafti undir þindina. Það var vont í mínútu en svo jafnaði það sig. Mér tókst að forðast höfuðhögg sem betur fer,“ sagði...
Franski landsliðsmarkvörðurinn Wesley Pardin meiddist illa á hægra hné eftir 20 mínútna leik gegn Sviss í gær eftir að Cedrie Tunowski skall á fótlegg hans. Tveir samherjar Pardin urðu að bera hann af leikvelli og ljóst er að hnéið...
Elvar Örn Jónsson er lurkum laminn eftir leikinn við Marokkó í kvöld. Í tvígang fékk hann að finna fyrir hörku Marokkóbúana, fyrst snemma leiks, þegar hann var sleginn á kinnina og nefið og síðan aftur í síðari hálfleik þegar...
„Ég nýtti mínar mínútur vel. Fékk fjórar eða fimm mínútur og skorað tvö mörk,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sem lék sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti A-liða og skoraði sín fyrstu mörk í sigri Íslands á Marokkó í lokaleiknum...
Eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið tryggði sér í kvöld sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með því að hafna í öðru sæti í F-riðli þá er ljóst að liðið mætir Sviss í fyrstu umferð. Liðin úr F-riðli krossa við...
Íslenska landsliðið í handknattleik tryggði sér sæti í milliriðlakeppni HM í handknattleik í kvöld með sigri á landsliði Marokkó, 31:23, í New Capital Sports Hall í Kaíró. Fyrir utan upphafs mínúturnar var íslenska landsliðið með tögl og hagldir í...
Portúgal verður efst í F-riðli og fer áfram í milliriðil með fjögur stig. Þessi staðreynd lá fyrir nú í kvöld eftir öruggan sigur portúgalska landsliðsins á landsliði Alsír í fyrri leik F-riðils heimsmeistaramótsins, 26:18. Portúgal var með fimm marka...
Ísland og Marokkó mætast í þriðju umferð F-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í New Capital Sports Hall í Kaíró klukkan 19.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.
https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10777