- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Þrír frá Íslandi og 500 áhorfendur leyfðir í Þórshöfn

Þrír færeyskir handknattleiksmenn sem leika hér á landi eru í 17 manna landsliðshópi sem valinn var í gær og tekur þátt í þremur síðustu leikjum Færeyinga í undankeppni Evrópumótsins dagana 28. og 30. apríl og 2. maí.Um er að...

Molakaffi: Meistaradeildin, Aron, Nielsen, Guðjón Valur

Ríkjandi Evrópumeistarar Györ frá Ungverjalandi mæta Brest frá Frakklandi í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna 29. maí í Búdapest þegar úrslitahelgi keppninnar fer fram. Í hinni viðureign undanúrslita eigast við Vipers frá Noregi og CSKA frá Rússlandi. Sigurliðin mætast í úrslitaleik...

Stakkaskipti gerð – áhorfendur verða leyfðir

Ákveðið hefur verið að áhorfendur megi koma á kappleiki í íþróttum þegar að ný reglugerð heilbrigðisyfirvalda tekur gildi á fimmtudaginn. Það er breyting frá þeim tillögum sem kynntar voru í hádeginu í dag. Þar var farið eftir tillögum sóttvarnalæknis...
- Auglýsing -

Ómar Ingi lék leikmenn Kristianstad grátt

Enn einu sinni fór Ómar Ingi Magnússon hamförum með SC Magdeburg í kappleik í kvöld þegar liðið vann IFK Kristianstad með sex marka mun, 34:28, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Kristianstad.Ómar...

Eitthvað verður undan að láta

„Við þurfum að gera einhverjar breytingar, það er klárt. Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára. En við ákveðum það næstu daga hvað nákvæmlega muni undan láta,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...

Æfingar heimilaðar ný á fimmtudaginn

Æfingar og keppni barna, unglinga og fullorðinna í íþróttum verða heimilaðar frá og með næsta fimmtudegi. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, greindi frá þessu í fréttum Bylgjunnar fyrir fáeinum mínútum.Þá var hún nýkomin út af ríkisstjórnarfundi þar sem farið var yfir...
- Auglýsing -

Frábær mörk hjá verðandi KA-manni – myndskeið

Óðinn Þór Ríkharðsson, sem gengur til liðs við KA í sumar, skoraði sex glæsileg mörk í fyrsta sigri Holstebro á Skjern, 33:26, í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn á laugardaginn. Á myndskeiðinu hér fyrir neðan hafa þrjú þeirra verið klippt...

Ef leikskýrsla ræður er grundvallaratriðum kastað á glæ

„Ef leikskýrsla ræður meira um úrslit leikja en það sem raunverulega gerist á vellinum er grundvallaratriðum íþróttarinnar kastað á glæ,“ segir m.a. í yfirlýsingu sem Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér vegna huldumarks eða ranglega skráðs marks í viðureign...

Ekki hljómgrunnur fyrir fjölgun

Eftir því sem næst verður komist var tillögu HK um fjölgun liða úr átta í tíu í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð vísað frá á 64. ársþingi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, sem fram fór í gær. Þar með er útlit...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Markverðir, fækkun í Olísdeild, flótti

46.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gær þar sem að þríeykið Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson fóru yfir málin frá ýmsum hliðum.Meðal mála sem sem þeir fóru yfir var staða markmanns í íslenskum handbolta...

Molakaffi: Skarð fyrir skildi, hætta við, samherji Elvars, bikarmeistarar

Kórónuveiran hefur sett stórt strik í reikning þýska kvennalandsliðsins í handknattleik fyrir leikina við portúgalska landsliðið í umspili um HM sæti. Sjö leikmenn frá tveimur sterkustu félagsliðum Þýskalands, Dortmund og Bietigheim, eru í sóttkví vegna smita sem skutu upp...

Hættir eftir 21 ár í meistaraflokki og yfir 400 leiki

Handknattleiksmaðurinn Hörður Fannar Sigþórsson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna eftir að hafa leikið í 21 ár í meistaraflokki. Hörður Fannar greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld.Hörður Fannar hefur leikið með færeyskum félagsliðum síðustu níu ár...
- Auglýsing -

Samdráttur en ríflegur hagnaður – HSÍ skuldlaust

64. ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, var haldið í dag og að þessu sinni fór það fram í gegnum fjarfundarbúnað sökum samkomutakmarkana.Velta HSÍ á árinu var rúmlega 249 milljónir kr. sem er um 50 milljónum kr. lægri frá árinu á...

Berge valdi enga heimamenn

Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum utan Noregs í hóp sinn í morgun. Norska landsliðið á þrjá leiki eftir í undankeppni EM. Vegna strangra reglna í Noregi kom ekki til álita...

Slóvenar hefja undirbúning fyrir leikina við Íslendinga

Óðum styttist í fyrri landsleik Íslands og Slóveníu í umspili um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í desember. Fyrri viðureignin fer fram í Ljubljana í Slóveníu á laugardaginn en sú síðari í Schenkerhöllinni á Ásvöllum síðasta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -