„Við tókum of margar rangar ákvarðanir síðustu mínúturnar og klikkuðum líka á dauðafærum,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í kvöld eftir að lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði með eins marks mun fyrir Solingen á útivelli í...
Eftir nærri þriggja vikna hlé frá keppni í pólsku úrvalsdeildinni þá var blásið til leiks hjá meistaraliðinu Vive Kielce í dag og eins og oftast áður þá vann liðið öruggan sigur á heimavelli þegar lið Gwardia Opole kom í...
Steinunn Hansdóttir skoraði tvö mörk úr þremur skotum þegar lið hennar Vendsyssel tapaði á heimavelli í dag fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:28, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Kaupmannahafnarliðið var með talsverða yfirburði í leiknum og hafði m.a. fimm...
Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold í handknattleik karla töpuðu í fyrsta sinn á keppnistímabilinu í dag þegar þeir sóttu Bjerringbro/Silkeborg heim, 28:26. Álaborgarliðið var marki yfir í hálfleik, 15:14. Fram að leiknum í dag hafði Aalborg leikið 12 leiki í dönsku...
Fresta varð viðureign Bidasoa Irun og Barcelona, sem Aron Pálmarsson leikur með, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í dag en leikurinn átti að fara fram á heimavelli Bidasoa í Baskahéraði Spánar. Ástæða frestunarinnar mun vera útbreiðsla kórónuveirunnar sem...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður og hornamaður pólska meistaraliðsins Vive Kielce er í liði fjórðu umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn sem Sigvaldi Björn er valinn í lið umferðarinnar á þessari leiktíð.Sigvaldi Björn lék afar vel...
Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir leikur ekki með liði sínu Vendsyssel í dag þegar það mætir Köbenhavn Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni. Elín Jóna fór í meðferð vegna eymsla í mjöðm í lok september og hefur ekki jafnað sig ennþá. Eymslin...
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur óskað eftir við heilbrigðisráðuneytið að veittar verði undanþágur frá sóttvarnareglum til að leikir íslenska karlalandsliðsins 4. og 7. nóvember megi fara fram í Laugardalshöll. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti þetta við handbolta.is.Leikirnir...
Arnór Atlason er núna á sínu þriðja keppnistímabili sem aðstoðarþjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold. Hann tók við starfinu eftir að hafa hætt keppni eftir langan og farsælan feril sem handknattleiksmaður. Aalborg Håndbold var síðasta handboltaliðið sem hann lék með...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Lárus Helgi Ólafsson,...
Rúnar Kárason er fimmti markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hann hefur skorað 45 mörk í níu leikjum Ribe-Esbjerg. Ólíkt öðrum sem eru í efstu sætum listans hefur Rúnar ekki skorað mark úr vítakasti ennþá. Emil Jakobsen hjá...
PAUX, Aix, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, vann í kvöld annan leik sinn í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið sótti Créteil heim. Sigur PAUC vann sannfærandi en þegar upp var staðið munaði fjórum mörkum á liðunum, 31:27....
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar í GOG frá Fjóni halda áfram að elta meistaralið Aalborg Håndbold uppi í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. GOG vann Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg örugglega á heimavelli, 33:25, í kvöld eftir að hafa verið marki undir...
Íslendingaliðið EHV Aue tapaði í kvöld í sínum fyrsta leik í þýsku 2. deildinni í handknattleik þegar HSV Hamburg kom í heimsókn til Aue, lokatölur 35:32.Arnar Birkir Hálfdánsson, leikmaður Aue, skoraði þrjú mörk, og Sveinbjörn Pétursson varði sex...
Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson voru bestu menn IFK Kristianstad þegar liðið vann 14 marka sigur á Lugi frá Lundi í 7. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í Kristianstad.Ólafur og Teitur skoruðu...