Mikil spenna er hlaupin í baráttuna um sæti í undanúrslitum í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi eftir leikina í gær. Svíþjóð, Egyptaland, Landslið Rússlands og Slóvenía eiga öll möguleika á sæti í undanúrslitum. Aðeins munar...
Ungmennalið Selfoss vann í kvöld annan leik sinn er þeir lögðu Vængi Júpíters í Hleðsluhöllinni á Selfossi, 29:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Eftir sigur í fyrstu umferð deildarinnar í haust hafa...
Víkingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu eina taplausa liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, Fjölni, í kvöld í Dalhúsum í Grafarvogi, 27:24, og hafa þar með sent sterk skilaboð til annarra liða í deildinni um að þeir ætli...
Leikmenn Kríu gerðu heldur betur usla í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 25:23, á heimavelli Kópavogsliðsins í Kórnum. Eftir tvo tapleiki í röð í deildinni bitu leikmenn Kríu í skjaldarrendur og stimpluðu...
Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrsta leik fjórðu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 25:20. Um var að ræða fyrsta leik í fjórðu umferð deildarinnar sem framhaldið verður um helgina....
„Við spiluðum frábæra vörn og Viktor kom sterkur inn af bekknum. Sóknarleikurinn var góður og við héldum áfram að skapa okkur færi. Því miður féll þetta með Frökkum í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem fór á kostum...
„Mér fannst við vera betri í leiknum og hreinleg hundfúlt að tapa leiknum vegna þess að við vorum komnir með góða stöðu á tímabili, tveggja marka forskot en þá klikkuðum við á opnum færum og hleyptum Frökkum yfir,“ sagði...
„Ég er svekktur, mér fannst við vera svo nálægt þessu. Ég er líka svekktur út í sjálfan mig að skora ekki úr hraðaupphlaupinu sem ég fékk á mikilvægu augnabliki undir lokin,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, niðurlútur...
Nær fullvíst má telja að Viggó Kristjánsson leiki ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi. Viggó meiddist á hægri ökkla er hann tók hliðarskref í sókn þegar um fjórar mínútur voru til leiksloka. Hann...
Frakkar unnu nauman sigur á baráttuglöðu íslensku landsliði, 28:26, í milliriðlakeppni HM í handknattleik í kvöld. Íslenska landsliðið lék sinn besta leik í keppninni til þessa og var ekki nema hársbreidd frá að minnsta kosti öðru stiginu, hreinlega grátlega...
Ísland og Frakkland mætast í annarri umferð fjórða milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni 6. október-hverfinu í Kaíró klukkan 17. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10782
Landslið Íslands og Frakklands mætast í tíunda sinn á heimsmeistaramóti síðar í dag þegar þau eigast við í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni í 6. október hverfinu í Kaíró. Þar af verður þetta á sjötta heimsmeistaramótinu í röð sem lið þjóðanna...
Þrjár breytingar hafa verið gerðar á sextán manna leikmannahópi íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Frakka í kvöld frá viðureigninni gegn Sviss í fyrradag. Kári Kristján Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viktor Gísli Hallgrímsson koma inn í hópinn í stað...
Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason leikur ekki með Aftureldingu í fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að keppni hefst á nýjan leik á sunnudaginn eftir hlé síðan í byrjun október. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti fjarveru Bergvins Þórs við handbolta.is.Að...
Fjórir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik að kvöldi bóndadags. Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deild karla og ein í Grill 66-deild kvenna. Í Dalhúsum í Grafarvogi tekur efsta lið deildarinnar, Fjölnir, á móti Víkingi klukkan...