- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hundsvekktur að fá ekki stig

„Ég er hundsvekktur að fá ekki stig úr leiknum,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, sem stýrði liðinu í fyrsta sinn eftir að hann tók við þjálfun þess í sumar, gegn sínum gömlu lærisveinum frá Selfossi. Patrekur og Stjörnumenn máttu...

Fóru með bæði stigin austur

Selfoss sótti tvö stig í TM-höllina í Garðabæ þegar þeir lögðu Stjörnuna, 27:26, í hörkuleik í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Selfoss fékk tvö tækifæri á síðustu mínútunni til að jafna metin en tókst ekki auk...

Allt í járnum á Akureyri

Örn Þórarinsson skrifar:KA-menn fögnuðu í leikslok á heimavelli í kvöld eftir að þeir lögðu Framara í hörkuleik, 23:21, í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 8:8. Leikurinn var á heildina slakur, ekki...
- Auglýsing -

Ekki nógu kaldar í lokin

„Það hefði verið mjög sætt að ná öðru stiginu en því miður voru stelpurnar ekki nógu kaldar í lokin þegar við fengum síðustu sóknina. Ungu stúlkunum og Kristínu Guðmundsdóttir langaði svo svakalega í stigið að það fór bara allt...

Sætur og mikilvægur sigur

„Svona sigrar eru rosalega sætir og gefa manni byr undir báða vængi fyrir framhaldið," sagði Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, eftir nauman sigur á HK, 25:24, í fystu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Safamýri í kvöld. HK átti síðustu...

HK hársbreidd frá stigi gegn Fram

Fram vann nauman sigur á HK, 25:24, í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í 1.umferð deildarinnar í íþróttahúsi Fram í kvöld. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10, en sigurinn stóð tæpt í lokin þar sem...
- Auglýsing -

Þægilegt hjá Stjörnunni

Stjarnan vann þægilegan sigur á nýliðum FH, 29:21, í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Heimaliðið var með yfirhöndina í leiknum nánast frá upphafi og lét nýliðana ekki þvælast mjög fyrir sér.Stjarnan var fjórum...

Fyrsti leikur Hauks

Haukur Þrastarson tók þátt í sínum fyrsta kappleik með pólska meistaraliðinu Vive Kilce í dag þegar liðið mætti Szczerin á heimavelli og vann öruggan 15 marka sigur, 37:22, í annarri umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.Haukur skoraði ekki mark í...

Leikmenn KA kynna sig – myndband

KA leikur sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í kvöld þegar liðið tekur á móti Fram í KA-heimilinu klukkan 19.30 í Olísdeild karla . Handknattleiksdeildin hefur útbúið vandað og hressilegt myndband þar sem leikmenn kynna sig hver á fætur öðrum...
- Auglýsing -

Dómarar og útsendingar

Ingvar Guðjónsson og Sigurjón Þórðarson verða í eldlínunni í TM-höllinni í kvöld þegar þeir dæma upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik á milli Stjörnunnar og FH. Þeir ætla að flauta til leiks klukkuan 17.45. Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, ...

Eftirvænting og breytingar

Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í kvöld með tveimur leikjum þar sem Stjarnan tekur á móti FH annarsvegar í TM-höllinni klukkan 17.45 og hinsvegar mætast þrefaldir meistarar Fram og HK í Framhúsinu klukkan 18.30. Óhætt er að...

Fær fyrrverandi lærisveina í heimsókn

Óhætt er að segja að keppni í Olísdeild karla hafi farið vel af stað í gærkvöld með þremur leikjum. Af þeim voru tveir afar spennandi þar sem úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndum. Nýliðarnir, Grótta og Þór Akureyri,...
- Auglýsing -

Sterkar konur komnar heim

Talið er að í uppsiglingu sé ein jafnasta og um leið skemmtilegasta keppni sem fram hefur farið í Olísdeild kvenna á seinni árum. Liðin átta koma einstaklega vel undir mótið búin. Þau hafa öll styrkst verulega, meðal annars vegna...

Endurhæfing gengið vonum framar

„Ég fæ líklega mínar fyrstu mínutur í kvöld,“ sagði Haukur Þrastarson, handknattleiksmaðurinn efnilegi og landsliðsmaður, þegar handbolti.is heyrði í honum í morgun. Haukur kvaddi Selfoss-liðið í sumar og gekk til liðs við eitt stærsta félagslið Evrópu, Vive Kielce. Kielce...

Héðan og þaðan: Olejniczak keppir við Hauk

Hinn 19 ára gamli leikstjórnandi Michal Olejniczak kvaddi SMS Gdansk í sumar og gekk til liðs við meistarana í Kielce þar sem hann mun veita Hauki Þrastarsyni samkeppni en Olejniczak þykir einstaklega efnilegur handknattleiksmaður eins og Haukur og var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -