Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leik Elverum og Flensburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Elverum í Noregi í gærkvöld. Flensburg vann leikinn með eins marks mun, 30:29, og komst upp að hlið Vive Kielce í efsta...
Norska landsliðið undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, kjöldró heimsmeistara Hollendinga í fyrsta leik liðanna í millriðli á EM í handknattleik kvenna í kvöld. Lokatölur voru 32:25, en norska liðið slakaði verulega á klónni síðustu mínúturnar. Ríflega tíu mínútum fyrir...
Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson átti afar góðan leik á bak við sterka vörn Guif-liðsins í kvöld þegar Guif lagði Alingsås, 25:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðin mættust í Eskilstuna. Guif lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik...
Bjarki Már Elísson fór á kostum og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans, Lemgo, vann Nordhorn með sjö marka mun á heimavelli, 36:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Bjarki Már skoraði átta mörk, ekkert þeirra...
Króatar halda sigurgöngu sinni áfram á EM kvenna í handknattleik. Í dag lögðu þeir Rúmena að miklu öryggi, 25:20, í fyrsta leik í milliriðli tvö sem leikinn er í Kolding. Þar með eru Króatar komnir í dauðafæri við að...
Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt undanþágubeiðni HSÍ um æfingar liða í Grill 66 deildunum, æfingar geta því hafist í dag. Þessi undanþágubeiðni gildir meðan núverandi reglugerð er í gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssambandið var að senda frá sér....
Úrslit leiks Noregs og Hollendinga munu ráða miklu um örlög þeirra í milliriðli. Vinni norska liðið leikinn fer það langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Úrslitin mun einnig gera út um vonir hollenska um sæti í undanúrslitum...
Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen, sem íslensku landsliðsmennirnir Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason leika með, hefur fengið 800.000 evrur í ríkisaðstoð síðan kórónuveirfaraldurinn reið yfir. Þessi upphæð nemur um 123 milljónum króna.Þetta kemur fram í viðtali Jennifer Kettemann,...
Þær þjóðir sem léku til úrslita á EM 2018 munu mætast í kvöld þegar Rússar takast á við Svartfellinga annarsvegar og Frakkland og Spánn hinsvegar. Hlutskipti þessara liða er dálítið ójafnt þegar keppni í milliriðli 1 hefst. Frakkar...
„Við fögnum því að hægt sé að fá undanþágu til æfinga hjá liðum í næst efstu deild og höfum þegar sótt um. Vonandi fæst hún í dag," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is um þær til tilslakanir...
Millriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst í kvöld með fjórum leikjum, tveimur í hvorum milliriðli fyrir sig. Frá og með morgundeginum til og með mánudeginum verða tveir leikir dag hvern. Aftur fara fram fjórir leikir á síðasta keppnisdegi milliriðla...
Riðlakeppni á Evrópumeistaramótinu lauk með hvelli á þriðjudagskvöldið. Það er athyglisvert að rýna í nokkrar tölfræðiupplýsingar eftir þessa 24 leiki sem búnir eru á mótinu til þessa. Tékkar eiga bæði markahæsta leikmanninn og þann markvörð sem hefur varið mest....
Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék ekki með Skövde á heimavelli í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Sävehof, 32:23, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur tognaði aðeins í nára á dögunum. „Ekkert alvarlega en menn vildu ekki taka neina áhættu...
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg um síðustu helgi þegar liðið vann Lemgo í hörkuleik á heimavelli, 30:28. Hann skoraði 10 mörk í leiknum og var verðlaunaður með því að vera valinn í lið 11. umferðar...
Úkraínska meistararliðið Motor Zaporozhye, hvar Roland Eradze er aðstoðarþjálfari, gerði sér lítið fyrir og lagði franska liðið Nantes í Frakklandi í kvöld í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Um sannkallaðan hörkuleik var að ræða þar sem sauð á keipum....