- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Íslendingar sigursælir í Þýskalandi

Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í kvöld sóttu þeir tvö stig til Wilhelmshavener, 30:28, á erfiðum útivelli. Gummersbach var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

EM: Serbar bíða á meðan Króatar fagna

Örlög Serba voru í húfi í lokaleik þeirra gegn Króötum í C-riðli. Grannþjóðirnar buðu heldur betur uppá naglbít þar sem þær króatísku höfðu að lokum eins marks sigur 25-24. Serbar sem hófu þetta Evrópumeistaramót á sigri á heimsmeisturum Hollendinga...

EM: Slóvenar verða að bíða áfram um sinn

Svartfjallaland - Slóvenía 26:25 (15:9)Slóvenar eru úr leik á EM í handknattleik kvenna. Svartfellingar fara áfram í milliriðil en hefja þar keppni án stiga. Svartfellingar voru mikið sterkari fyrstu 40 mínútur leiksins en þá tóku Slóvenar við sér og...
- Auglýsing -

Hægt að fá undanþágu til æfinga liða í næst efstu deild

Heilbrigðisráðherra getur veitt undanþágu til æfinga liða í næsta efstu deild eftir því sem fram kemur í reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem gefin var út í dag. Hinsvegar eru engar undanþágur mögulegar fyrir æfingar ungmenna 16-20...

EM: Allar gáttir eru opnar

Enginn riðill á þessu Evrópumeistaramóti hefur boðið uppá eins marga óvænta hluti sem gerir stöðuna í honum fyrir þriðju umferðina í kvöld þannig að enginn hefði getað spáð fyrir um það fyrir viku síðan. Króatar hafa þegar tryggt sér...

Hundalógík og eldsúr jólaepli

Í hádeginu tilkynnti heilbrigðisráðherra að íþróttaæfingar fullorðinna, með og án snertingar, í greinum innan ÍSÍ í efstu deildum, verður heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Mig rak í rogastans að heimila ætti aðeins æfingar hjá liðum í efstu deild....
- Auglýsing -

Dæma með sérleyfi yfirvalda í Noregi upp á vasann

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á leið til Noregs í sitt fyrsta verkefni utanlands á leiktíðinni. Þeir eiga að dæma viðureign Elverum og Flensburg í Meistaradeild karla í handknattleik sem fram á að fara á fimmtudagskvöld...

Lið í Olísdeildum mega hefja æfingar á fimmtudag

Íþróttaæfingar fullorðinna, með og án snertingar, í greinum innan ÍSÍ í efstu deildum verður heimiluð frá og með fimmtdeginum næsta samkvæmt reglugerð sem heilbrigðisráðherra kynnti fyrir stundu í samtölum við fjölmiða eftir ríkisstjórnarfund. Nánar verður greint frá breytingunum í...

EM: Hver sekúnda skiptir máli í uppgjörinu

Hver sekúnda mun skipta máli í leikjunum A-riðils Evrópumóts kvenna í lokaumferðinni í dag. Í fyrri leik dagsins í Jyske Bank Boxen í Herning fer fram viðureign Svartfjallalands og Slóveníu. Bæði þessi lið hafa tapað sínum leikjum til...
- Auglýsing -

Afar lærdómsríkur tími

Fresta varð viðureign Kadetten Schaffhausen og Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handknattleik sem fram átti að fara í kvöld. Smit kórónuveiru hafa skotið sér niður í herbúðir Kadetten undanfarnar rúmar tvær vikur. Að sögn Aðalsteins Eyjólfssonar, þjálfara Kadetten,...

EM: Heimsmeistararnir standa höllum fæti

Riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með fjórum leikjum í A- og C-riðlum mótsins. Í A-riðli eru Danir og Frakkar öruggir um sæti í milliriðli. Svartfellingar og Slóvenar mætast í hreinum úrslitaleik um að forðast heimferð í...

Seltirningur fremstur meðal jafningja

Seltirningurinn Viggó Kristjánsson var kjörinn leikmaður mánaðarins í þýsku 1. deildinni í handknattleik fyrir nóvembermánuð. Viggó, sem er leikmaður Stuttgart, fékk 48% greiddra atkvæða á heimasíðu deildarinnar, um 17 þúsund atkvæði. Martin Hanne, leikmaður Hannover-Burgdorf, varð annar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Vonsvikinn formaður, ekki með á HM, þjálfari framlengir samning

Per Bertelsen, formaður danska handknattleikssambandsins, sem vann hvað harðast fyrir því að Danir tækju allt Evrópumót kvenna að sér eftir að Norðmenn gengu út skaftinu á elleftu stundu segist vera vonsvikinn yfir að Handknattleikssamband Evrópu tók ekki fastar á...

Fékk bolta í höfuðið og rautt spjald í kjölfarið – myndskeið

Anton Hellberg, markvörður sænska úrvalsdeildarliðsins HK Malmö, greip til sinna ráða þegar andstæðingur kastaði boltanum í höfuðið á honum í hraðaupphlaupi í kappleik um helgina. Hellberg þótti ganga full vasklega til verks að mati dómaranna og fékk fyrir vikið...

Áratuga langt samstarf HSÍ og Samskipa endurnýjað

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, og Samskip hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Samskip hefur verið bakhjarl HSÍ frá 1998 og fagnar HSÍ því í fréttatilkynningu í dag að endurnýja samstarfssamning sinn við Samskip. „Samskip hefur verið öflugur samstarfsaðili HSÍ og stutt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -