Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, stóð sig afar vel þegar Nice vann sinn fyrsta leik í frönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld er liðið mætti Angers á heimavelli, 31:25.Grétar Ari, sem kom til Nice frá Haukum í sumar, varði 13...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék ekki með pólsku meisturunum Vive Kielce í gær þegar liðið vann Chrobry Glogow með 11 marka mun á heimavelli, 37:26. Sigvaldi Björn sagði við handbolta.is í gær að hann hafi tognað lítillega...
Það voru tveir leikir á dagskrá í Meistaradeild kvenna í dag og að þessu sinni voru það ungversku liðin FTC og Györ sem áttu sviðið. FTC vann sinn annan leik í röð og jafnframt var þetta þriðji sigurleikur liðsins...
Formaður danska handknattleikssambandsins, Per Bertelsen, hefur boðað stjórn sambandsins til neyðarfundar í fyrramálið klukkan 11 að staðartíma. Þar verður tekin afstaða til þess hvort Danir gefi mótahald EM upp á bátinn eða bíði áfram eftir svörum frá yfirvöldum í...
Þýska 2. deildarliðið Gummersbach með Guðjón Val Sigurðsson í þjálfarasætinu heldur sigurgöngu sinni áfram. Í dag lagði Gummersbach liðsmenn Dessauer í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar, 34:26, á heimvelli. Gummersbach er þar með komið með 12 stig að...
Eftir sjö ár þá tókst leikmönnum BSV Sachsen Zwickau loksins að vinna Nord Harrislee í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag og það örugglega, 35:24. Díana Dögg Magnúsdóttir leikur mð BSV Sachsen Zwickau. Með sigrinum komst liðið upp...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari hjá, tyllti sér áðan á ný í efsta sæti sæti dönsku úrvalsdeildarinnar, innan við tveimur tímum eftir að GOG hafði brugðið sér á toppinn með sigri á Lemvig líkt og...
Stórleikur Ólafs Andrésar Guðmundssonar fyrir IFK Kristianstad dugði liðinu ekki í dag þegar það fékk heimsókn af leikmönnum Skövde, væntanlegum samherjum Bjarna Ófeigs Valdimarssonar. Ólafur skoraði átta mörk og átti sex stoðsendingar þegar Kristianstad tapaði á heimavelli, 24:23. Skövde...
GOG með Viktor Gísla Hallgrímsson á milli markstanganna komst að minnsta kosti tímabundið aftur í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag með naumum sigri á neðsta liði deildarinnar, Lemvig, 28:26. Leikið var á heimavelli Lemvig.
Staðan var jöfn...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg máttu bíta í það súra epli að tapa sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í handknattleik í dag er liðið mætti Ringköbing á heimavelli, 25:21.
Slæmur fyrri hálfleikur varð Söndru og...
Per Bertelsen, formaður danska handknattleikssambandsins, DHF, segist vera að missa þolinmæðina við að bíða eftir svörum frá heilbrigðis,- og sóttvarnayfirvöldum vegna Evrópumótsins í handknattleik kvenna sem til stendur að Danir sjái alfarið um að halda. Innan við hálfur mánuður...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC fá loksins tækifæri til þess að taka þátt í leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik á morgun þegar þeir sækja Cesseon Rennes heim. PAUC lék síðast í frönsku...
Niklas Landin, landsliðsmarkvörður Dana og þýska meistaraliðsins THW Kiel, segist ekki vera hrifinn af því að heimsmeistaramótið í handknattleik fari fram í janúar. “Eins og ástandið er í heiminum í dag er ég ekki hrifinn að því að taka...
Eftirmaður Arons Kristjánssonar í stóli landsliðsþjálfara Barein í handknattleik karla staldraði stutt við í starfi. Þjóðverjinn Michael Roth var ráðinn til starfans í haust en hefur nú látið af störfum eftir að hafa stýrt landsliðið Barein í tveimur leikjum...
Um helgina fer fram níunda umferðin í Meistaradeild kvenna og er það jafnframt síðasta umferðin áður en Evrópumeistaramótið hefst í Danmörku. Það verður boðið uppá fimm leiki um helgina þar sem meðal annars Brest tekur á móti Odense og...