Gleðidagur var í Þórshöfn í Færeyjum í gær þegar fyrsta skóflustungan var tekin að þjóðarhöll innanhússíþrótta í Hoyvík. Höllin hefur verið á stefnuskránni um nokkurt skeið en eftir að fjármögnun var tryggð í upphafi vetrar var hægt að taka...
Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar Flensburg-Handewitt vann HSV Hamburg örugglega, 35:28, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Flens-Arena.Hannover-Burgdorf, en Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari liðsins, vann Dessau-Roßlauer HV 06,...
Þrír handknattleikskarlar eru á meðal ellefu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2022 sem Samtök íþróttafréttamanna stendur fyrir 67. árið í röð. Auk þess eru þrír handknattleiksþjálfarar, Guðmundur Þórður Guðmundsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Þórr Hergeirsson í hópi fjögurra efstu...
„Eins og flestir vita þá er handknattleiksdeild FH rekin af mikilli ábyrgð. Koma Arons Pálmarssonar breytir engu í þeim efnum. Við erum ekki að reisa okkur hurðarás um öxl,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH á fundi með stuðningsmönnum...
„Það hefur togað meira og meira í mig með hverju árinu eftir að dóttir mín fæddist að flytja heim til Íslands. Síðan fann ég það snemma í haust að ég var tilbúinn að stíga skrefið. Það væri mikilvægara fyrir...
Síðustu tvo sólarhringa hefur handbolti.is staðið fyrir leik eða könnun með þátttöku lesenda þar sem lesendur hafa getað valið þá 18 leikmenn sem þeir vilja að keppi fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í næsta mánuði. Fyrir stundu var lokað...
„Eftir 14 ár í atvinnumennsku hef ég ákveðið að koma heim næsta sumar.“ Þannig hefur Aron Pálmarsson sigursælasti handknattleiksmaður Íslands, alltént á erlendri grundu og einn fremstu handknattleiksmaður heims síðasta rúma áratuginn, færslu á samfélagsmiðum í dag þar...
Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold staðfesti fyrir stundu að Aron Pálmarsson kveðji félagið við lok leiktíðar næsta vor. Kemur félagið þar með til móts við óskir hans um að vera leystur undan samningi sem eitt ár verður eftir af....
Nú þegar hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild kvenna fram í janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræðiþætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega ýmissa grasa.Þeir sem...
Einar Sverrisson og Tinna Sigurrós Traustadóttir eru handknattleikskarl og handknattleikskona hjá ungmennafélaginu Selfoss. Þau voru tilnefnd í kjöri til íþróttafólks Selfoss fyrir yfirstandandi ár. Einar er einn traustasti leikmaður karlaliðs Selfoss og sá markahæsti. Tinna Sigurrós var m.a. markadrottning...
Útlit er fyrir að gríðarlegur áhugi verði fyrir íslenska landsliðinu í handknattleik karla á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð í næsta mánuði. Stefnir í að þúsundir Íslendinga streymi til Svíþjóðar til þess að standa á bak við íslenska landsliðið sem þykir...
Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum í kvöld og skoraði níu mörk í 11 skotum þegar Kolstad vann Haslum HK í Þrándheimi með níu marka mun, 40:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn skoraði ekki úr vítakasti að...
Íslendingatríóið hjá Ribe-Esbjerg komst í kvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Skanderborg Aarhus á heimavelli í æsispennandi leik, 29:28. Hinsvegar féll Aalborg Håndbold úr leik eftir mikinn markaleik á heimavelli GOG, 41:39. Aron Pálmarsson leikur...
Þau gleðitíðindi berast frá Frakklandi að landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik Viktor Gísli Hallgrímsson hafi verið í liði Nantes í kvöld á heimavelli í frönsku 1. deildinni þegar liðsmenn PSG komu í heimsókn. Viktor Gísli meiddist öðru sinni á olnboga í...
Gummersbach, SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen, sem öll hafa íslenska handknattleiksmenn innan sinna vébanda, tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar þegar fjórar viðureignir 16-liða úrslita fór fram.Melsungen og Bergischer HC, sem Íslendingar eru einnig...