Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í C-riðli þegar dregið var í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Króatíu frá 2. til 13. ágúst í sumar.Íslenska liðið var í öðrum...
„Ég er heilt yfir mjög ánægður með frammistöðu liðsins. Á köflum lékum við vörnina alveg glimrandi vel þótt alltaf sé eitthvað sem vinna má betur í. Okkar markmið er m.a. að vinna í vörninni sem snýr meðal annars að...
U17 ára landslið kvenna í handknattleik, eins og U19 ára landsliðið, kom til Tékklands í fyrradag og mætir landsliði Tékka í tveimur vináttuleikjum í Prag í kvöld og á morgun. Fyrr í vikunni hafði hópurinn æft saman hér á...
Átjándu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur viðureignum. M.a. mætast Valur og Grótta í Origohöllinni. Takist Val að ná a.m.k. öðru stiginu úr leiknum verður Valur deildarmeistari í Olísdeildinni annað árið í röð og í þriðja skiptið...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður og leikmaður Kolstad, er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik sem valið var fyrir febrúar. Þetta er í annað sinn á leiktíðinni sem Sigvaldi Björn er úrvalsliði mánaðarins í deildinni. Hann var einnig með í...
Þótt HK-ingar hafi tryggt sér sigur í Grill 66-deild karla og sæti í Olísdeild á síðasta föstudag þá ætla þeir ekki að slaka á í þeim leikjum sem þeir eiga eftir í deildinni, jafnvel þótt mótspyrnan kunni að verða...
Þrír leikir fóru fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. ÍBV tókst ekki að krækja í annað sætið af FH-ingum í heimsókn sinni í Kaplakrika. FH unnu sannfærandi sigur, 27:24, og hafa þar með 24 stig í öðru...
„Ég er afar sátt við varnarleikinn okkar. Sex núll vörnin stóð nokkuð vel. Heilt yfir voru færslurnar í varnarleiknum góðar auk þess sem við lékum framar en við erum flestar vanar að gera með félagsliðum okkar í deildinni,“ sagði...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann B-landslið Noregs á sannfærandi hátt með fimm marka mun í fyrri viðureign liða þjóðanna á Ásvöllum í kvöld, 31:26, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.Liðin mætast á...
Hér fyrir neðan er streymi frá fyrri vináttulandsleik Íslands og Noregs B í handknattleik kvenna sem hefst á Ásvöllum klukkan 19.30.Smellið á rauðu örina hér fyrir neðan. Þá opnast útsendingin.https://www.youtube.com/watch?v=qNZq5QPBkgA
U19 ára landslið kvenna er komið til Louny í Tékklandi þar sem það leikur tvo leiki við landslið Tékka á morgun og á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi beggja landsliða fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í...
„Mikil vinna er að baki og vissulega er alltaf gaman þegar vel gengur,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir handknattleikskona úr ÍBV sem er í íslenska landsliðinu í handknattleik sem mætir B-landsliði Noregs í tveimur leikjum á næstu dögum. Þeim fyrri...
Framundan er spennandi kvöld í handknattleiknum hér heima. Kvennalandsliðið mætir B-landsliði Noregs á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sá síðari verður á sama stað á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir...
Þórey Anna Ásgeirsdóttir handknattleikskona hjá Val hefur leikið afar vel með Val á keppnistímabilinu og því kom fáum á óvart þegar hún var kölluð inn í landsliðið á nýjan leik á dögunum eftir tveggja ára fjarveru. Þórey Anna verður...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Þýskalandsmeistara SC Magdeburg og rúmenska meistaraliðisins Dinamo Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Magdeburg í kvöld. Þetta er sjötti leikurinn sem þeir félagar dæma...