- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Þrír Evrópumeistarar eru í B-landsliðinu sem hingað kemur

Þrír leikmenn Evrópumeistara Vipers Kristiansand eru á meðal leikmanna í B-landsliði Noregs í handknattleik kvenna sem er væntanlegt hingað til lands um mánaðarmótin til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið 2. og 4. febrúar á Ásvöllum.Þrátt fyrir að um sé...

Myndskeið: Orri Freyr og Magnús Óli skoruðu snotrustu mörkin

Handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson leikmaður norsku meistaranna Elverum og Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon eru á meðal þeirra sem skoruðu snotrustu mörkin í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni í vikunni.Handknattleikssamband Evrópu hefur að vanda tekið saman myndskeið með fimm...

Bergvin Þór og Þorsteinn Leó úr leik í nokkrar vikur

Afturelding verður án tveggja leikmanna næstu vikurnar eftir að þeir meiddust í viðureign liðsins við KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í fyrrakvöld. Bergvin Þór Gíslason fékk þungt högg á aðra öxlina og Þorsteinn Leó Gunnarsson meiddist...
- Auglýsing -

Til skoðunar að vísa ummælum Jónatans til aganefndar

Ummæli sem Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA lét sér um munn fara í samtali við RÚV eftir tap KA fyrir Aftureldingu í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í fyrrakvöld eru komin inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ. þetta...

Hoberg er nefbrotin og leikur ekki næstu vikur

Danska handknattleikskonan Ida Margrethe Hoberg tekur ekki þátt í tveimur næstu leikjum KA/Þórsliðsins í Olísdeild kvenna. Hoberg fékk þungt högg á andlitið í fyrri hálfleik í viðureign KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu í fyrrakvöld. Hún lét það ekk aftra...

Dagskráin: Barist um síðasta sætið í undanúrslitum

Síðasti leikur átta liða úrslita Powerade-bikars karla (bikarkeppni HSÍ) fer fram í kvöld. Um sannkallaðan stórleik er að ræða í TM-höllinni. Bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim. Liðin eru í fyrsta og fjórða sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Egill Már, Stefán, Leandra, Dahl, Weber

Egill Már Hjartarson skoraði þrjú mörk fyrir StÍF þegar liðið vann KÍF frá Kollafirði, 29:27, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í færeysku bikarkeppninni í gærkvöld. Leikið var í Höllinni á Skála. Síðari viðureignin verður í Kollafirði á sunnudaginn og mun...

Donni kominn í ótímabundið leyfi hjá PAUC

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska liðsins PAUC er kominn í frí frá handknattleik um stundarsakir. Donni sagði frá þessu í samtali við Vísir/Stöð2 í kvöld.Þar kemur fram að Donni hafi átt andlega erfitt síðustu...

Rúnar og félagar fögnuðu sigri í fyrsta leik ársins

Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar sóttu tvö stig í heimsókn til Melsungen í kvöld í fyrsta leik sínum í þýsku 1. deildinni á þessu ári, lokatölur, 29:28, í hörkuleik. Norski markvörðurinn Kristian Saeveras átti ekki hvað sístan hlut í sigri Leipzig....
- Auglýsing -

Magdeburg hafði sætaskipti við Veszprém

Magdeburg komst upp í annað sæti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Veszprém, 32:25, í 12. umferð keppninnar. Leikið var í Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg. Bjarki Már...

U17 ára landsliðið fer til Prag í byrjun mars

U-17 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumóti í sumar. Vegna þess eru þjálfararnir Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson fyrir nokkru byrjuð að huga að undirbúningi fyrir þátttökuna. M.a. hefur verið valinn hópur til æfinga sem hefjast...

Skuldin hefur verið greidd

Skuld sænska úrvalsdeildarliðsins Skara HF við KA/Þór vegna vistaskipta Aldísar Ástu Heimisdóttur á síðasta sumri hefur verið greidd. Frá þessu er greint á Akureyri.net í dag. Vika er síðan að fréttavefurinn vakti athygli á að forráðamenn Skara hafi dregið...
- Auglýsing -

Þurfum fullt hús gegn PAUC á þriðjudaginn

„Ég vil sjá fullt hús á leikinn við PAUC á þriðjudaginn, eins og var á leiknum við Flensburg fyrir áramótin. Við þurfum á því að halda enda komnir í frábæra stöðu í keppninni og tryggjum okkur sæti í 16-liða...

Molakaffi: Jakob, Sigvaldi, Janus, Hafþór, Elías, Axel, Lindberg, Karabatic

Jakob Lárusson og liðsmenn Kyndils unnu Stjørnuna, 28:24, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í færeysku bikarkeppninni í kvennaflokki í gærkvöld. Síðari leikur liðanna verður á laugardaginn. Jakob er þjálfari Kyndils.Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum og...

Myndskeið: Orri Freyr lét að sér kveða í leik gegn Viktori Gísla

Orri Freyr Þorkelsson átti mjög góðan leik með Elverum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Viktori Gísla Hallgrímssyni og samherjum hans í Nantes, 42:36, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Orri Freyr skoraði fimm mörk í sex...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -