Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen unnu stórsigur á HSG Bad Wildungen Vipers á útivelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 42:28. Með sigrinum færðist TuS Metzingen upp um eitt sæti, kom sér fyrir í...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í IFK Skövde unnu efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, IFK Kristianstad með eins marks mun á heimavelli í dag, 27:26. Þetta var aðeins annað tap IFK Kristianstad í 21 leik í deildinni á tímabilinu. Tryggvi...
Gunilla Flink stjórnandi hjá sænska félagsliðinu Skara HF segir í samtali við Handbollskanalen að hugsanlegur misskilningur eða tungumálaörðugleikar hafi kannski komið fyrir að félagið hafi gert upp skuld sína við KA/Þór vegna komu Aldísar Ástu Heimisdóttur til sænska liðsins...
Leiðinlegt veður er að gera marga gráhærða þessa dagana. Vafalaust er starfsmaður mótanefndar HSÍ einn þeirra. Hann hefur ekki undan að skáka til leikjum vegna veðurs og ófærðar á milli landshluta. Í morgun var tveimur leikjum í Olísdeild kvenna...
Afturelding endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á Víkingi, 31:24, í viðureign liðanna í Safamýri. Afturelding hefur þar með 19 stig eftir 11 leiki eins og ÍR. Lið Mosfellinga stendur betur að vígi...
Sveinn José Rivera hefur undirritað nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.
Sveinn José er öflugur 24 ára gamall línumaður sem kom til liðs við ÍBV haustið 2020 frá Aftureldingu en einnig lék hann áður með Val og Gróttu.
Sveinn José...
Leik Selfoss og Vals sem fram átti að fara fram í Olísdeild kvenna var rétt í þessu frestað vegna veðurs. Engar rútuferðir verða yfir Hellisheiði næstu klukkustundir, hið minnsta vegna aftakaverðurs sem gengur yfir landið.
Fréttin var uppfærð klukkan...
Lokaumferðin í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina þar sem að nokkur félög bíða enn örlaga sinna. Augu flestra verða þó á viðureign Györ og Esbjerg í B-riðli en þar er um að ræða hreinan úrslitaleik um sæti...
Vegna veðurs hefur leik KA/Þórs og Hauka í Olís deild kvenna sem fram átti að fara í dag á Akureyri verið frestað. Stefnt er að því að leikurinn fari fram í KA-heimilinu miðvikudaginn 15. febrúar kl. 17.30, segir í...
Það eru liðin 60 ár síðan stór tímamót urðu hjá handknattleik á Íslandi. Tvöföld umferð var tekin upp í keppni meistaraflokks karla og byrjað var að leika „heima og heiman“ á Íslandsmótinu þegar meistarar voru krýndir 1963, en þó...
Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í stórsigri liðs hennar, EH Alaborg, á DHG Odense, 37:21, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg er efst í deildinni með 30 stig eftir 16 leiki en þetta var fimmtándi...
Ungmennaliði Hauka tókst að sauma að efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kórnum. HK-ingar sluppu fyrir horn og mörðu eins marks sigur, 36:35, og hrepptu þar með tvö stig...
Framarar voru ekki í vandræðum með HK í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Fram í Úlfarsárdal og lauk með 13 marka mun, 39:26, Fram í dag. Yfirburðirnir voru miklir eins e.t.v....
Tumi Steinn Rúnarsson og félagar í Coburg færðust upp í 10. sæti 2. deildar þýska handknattleiksins í kvöld þegar þeir lögðu Konstanz örugglega á útivelli, 35:27. Tumi Steinn skoraði fimm mörk fyrir Coburg, þar af eitt úr vítakasti. Auk...
Valur hefur náð 10 stig forskoti í efsta sæti Olísdeildar karla eftir fjórtánda sigurinn í 16 tilraun um í KA-heimilinu í kvöld, 36:32, í heimsókn til heimamanna. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Valsmenn hafa 29 stig eftir...