Gabríel Martinez Róbertsson og handknattleikdeild ÍBV hafa undirritað nýjan tveggja ára samning. Hann er þriðji leikmaður ÍBV á jafnmörgum dögum sem skrifar undir nýjan samning við félagið.
Gabríel er 23 ára gamall hægri hornamaður sem er uppalinn hjá félaginu. Hann...
Einn efnilegasti handknattleiksmaður landsins Jóhannes Berg Andrason og línumaðurinn Jón Bjarni Ólafsson, leikmenn FH, rákust harkalega saman í sókn snemma í síðari hálfleik í viðureign við Fram í Olísdeild karla í gærkvöld og verða vart með liðinu á næstunni.
Jóhannes...
Ungverska meistaraliðið Györ krækti í fjórða og síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik þegar lokaumferð riðlakeppninnar fór fram um helgina. Györ vann Esbjerg, 29:28, í Ungverjalandi á laugardaginn í uppgjöri liðanna um annað sæti riðilsins....
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Valur sækir Selfoss heim í 16. umferð. Stefnt er á að flautað verði til leiks klukkan 19.30.
Aðeins einum leik er lokið í þessari umferð. Fram vann HK á...
Viktor Gísli Hallgrímsson var í marki Nantes í fyrri hálfleik í gær í sigurleik gegn Chartres, 37:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann varði sex skot í fyrri hálfleik, 25%. Nantes er í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum...
Víkingar halda áfram að sigla í kjölfarið á efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK. Víkingur vann í kvöld ungmennalið Fram í hörkuleik í Úlfarsárdal með fimm marka mun, 38:33. Þar með hefur Víkingur 21 stig eftir 14...
FH-ingar sitja einir í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik með 21 stig eftir 15 leiki að loknum tveggja marka sigri á Fram, 28:26, í Úlfarárdal í kvöld. FH er átta stigum á eftir Val sem er sem fyrr...
Afturelding hélt leikmönnum Gróttu í greipum sér frá byrjun til enda í viðureign liðanna í Olísdeildinni í handknattleik í Hertzhöllinni í kvöld. Niðurstaðan varð þar með öruggur sigur Aftureldingar, 31:25, sem í bili er komin upp að hlið FH...
Gísli Þorgeir Kristjánsson átti enn einn stórleikinn í dag með Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk í níu tilraunum og gaf fjórar stoðsendingar þegar liðið vann Lemgo með sex marka mun á heimavelli Lemgo,...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson stýrði Gróttu til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari kvennaliðs félagsins í dag þegar ungmennalið HK kom í heimsókn í Hertzhöllina til viðureignar í Grill 66-deildinni. Lokatölur voru 35:29 fyrir Gróttu sem var fimm mörkum...
Hörður vann sitt annað stig í Olísdeild karla í handknattleik með jafntefli við ÍR, 30:30, í íþróttahúsinu á Torfnesi í dag. Samkvæmt textalýsingu vísis frá leiknum varði Brasilíumaðurinn Emanuel Augusto Evengelista skot frá ÍR-ingnum Friðrik Hólm Jónssyni skömmu áður...
Ungmennalið Vals vann stórsigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en viðureigninni er nýlega lokið í Origohöll Valsara. Lokatölur, 26:17, fyrir Val sem var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7.
Markverður Vals reyndust leikmönnum FH einstaklega...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Dag Arnarsson um framlengingu á samningi hans sem gildir til næstu tveggja ára.Dagur miðjumaður og hefur verið lykilleikmaður í liði ÍBV undanfarin ár eða allt frá því að ÍBV varð Íslandsmeistari 2014. Þá var...
Til stendur að sjö leikir fari fram á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna í handknattleik í dag ef veður leyfir. Þar af verða þrír leikir í 15. umferð Olísdeildar karla.
Olísdeild karla:Ísafjörður: Hörður - ÍR, kl. 14.
Hertzhöllin: Grótta - Afturelding,...
Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk fyrir Veszprém þegar liðið vann stórsigur á Balatonfüredi KSE, 41:20, á útivelli í ungversku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Veszprém er með fullt hús stiga eftir 14 leiki í öðru sæti deildarinnar. Pick...