Dregið verður í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik í Ljubljana laugardaginn 19. nóvember. Nafn Íslands verður þar með eftir samanlagðan 15 marka sigur á Ísrael í tveimur viðureignum hér á landi um helgina.Til viðbótar við íslenska liðið komust...
Áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld þegar Valur og Selfoss leiða saman hesta sína í Origohöllinni kl. 19.30.Íslandsmeistarar Vals léku síðast í Olísdeildinni 21. október gegn ÍR og unnu með 10 marka mun, 35:25. Leik...
Lilja Ágústsdóttir skoraði sitt fyrsta mark með A-landsliðinu í gær í síðari sigurleiknum á Ísrael í forkeppni HM á Ásvöllum, 33:24. Lilja lék sinn fyrsta A-landsleik í Færeyjum fyrir rúmri viku eins og stalla hennar úr U18 ára landsliðinu...
„Við höfum fengið mikið út þessum tíma sem landsliðið hefur saman, bæði núna og eins í haust. Fjórir leikir og fullt af svörum við hinum og þessu spurningum og margt sem nýtist okkur í framhaldinu,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari...
„Ég er stolt og glöð með þennan árangur hjá okkur,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona Sunna Jónsdóttir í samtali við handbolta.is eftir að landsliðið vann ísraelska landsliðið öðru sinni á tveimur dögum í forkeppni HM í handknattleik kvenna á Ásvöllum...
Þrír leikir voru í áttundu umferð Olísdeildar karla í kvöld. Vegna þess að hvað rakst á annars horn á örfáum klukkustundum í dag og í kvöld tókst ekki að sinna leikjunum af hálfu handbolta.is eins og æskilegt hefði verið...
„Þetta var hreint ótrúlegt og alveg ljóst að fyrir okkur átti ekki að liggja að vinna leikinn í dag. Svona er kannski standardinn í þessari keppni. Við vorum mjög mikið í undirtölu, ekki síst í fyrri hálfleik. Það gerði...
Haukar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir að hafa tapaði í tvígang á tveimur dögum fyrir Kýpurmeisturum Sabbianvco Anorthosis Famagusta saman lagt með 12 marka mun, 62:50. Eftir fjögurra marka tap í gær, 26:22, tapaðist leikurinn...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur tryggt sér þátttökurétt í umspilsleikjum sem fram fara í apríl en í þeim verður bitist um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember á næsta ári í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Ísland...
ÍBV og Donbas frá Úkraínu mættust öðru sinni í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum og öðru sinni vann ÍBV örugglega, að þessu sinni með 25 marka mun, 45:20, og samanlagt 81:46.Tuttugu og fimm marka munur segir allt...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur öðru sinni við ísraelska landsliðið í dag á Ásvöllum í forkeppni heimsmeistaramótsins. Flautað verður til leiks klukkan 15. Eins og í gær verður ókeypis aðgangur á leikinn í boði Arion banka.Ísland vann...
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, var heiðursgestur á landsleik Íslands og Ísraels í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í gær. Forseti skemmti sér vel eins og aðrir áhorfendur á leiknum. Hann lét sér ekki nægja að...
„Hvernig við komum inn í seinni hálfleikinn og hvernig við lékum þá er ég ánægður þótt vissulega hafi eitt og annað mátt gera betur,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í gær eftir átta...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur síðari viðureign sína við Ísrael í forkeppni heimsmeistaramótsins á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 15 í dag. Eins og í gær verður ókeypis aðgangur á leikinn í boði Arion banka. Íslenska liðið hefur vænlega...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kadetten Schaffhausen vann BSV Bern, 37:32, á útivelli í svissnesku 1. deildinni í gær. Kadetten, sem er undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, er sem fyrr í efsta sæti...