Karlalið ÍBV í handknattleik mætir ísraelska liðinu Holon HC öðru sinni í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í Vestmannaeyjum klukkan 16 í dag. Fyrri viðureign liðanna fór fram í íþróttamiðstöðinni í Eyjum í gær. ÍBV fór með sigur af hólmi, 41:35,...
Flensburg og Füchse Berlin eru efst og taplaus eftir þrjár umferðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik en umferðin hófst í gær og lýkur í dag.Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk í jafn mörgum skotum þegar lið hans Flensburg...
Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. unnu stórsigur á Sola, 37:26, á heimavelli í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Alexandra Líf Arnarsdóttir var ekki í leikmannahópi Fredrikstad að þessu sinni. Óhætt er að segja að...
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson voru aðsópsmiklir í kvöld þegar lið þeirra, Balingen-Weilstetten, vann VfL Lübeck-Schwartau örugglega, 28:21, í fyrsta heimaleik Balingen á leiktíðinni í þýsku 2. deildinni. Lübeck-Schwartaupiltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 9:8.Daníel Þór...
ÍBV stendur vel að vígi eftir sigur á Holon HC frá Ísrael í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 41:35. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Síðari...
Valur vann Fram í meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í dag, 23:19. Leikið var í nýju og stórglæsilegu íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal en því miður fyrir félagið þá tókst liði þess ekki að vinna fyrsta bikarinn sem afhentur var í...
„Fljótlega í leiknum þá sá maður það á strákunum að þeir ætluðu sér mikið og kannski um leið að komast svolítið létt í gegnum hann. Það er bara ekki hægt eins og kom í ljós. Það vantaði léttleikann í...
„Ég er svekktastur yfir hversu fljótir menn voru að grafa sig niður í byrjun síðari hálfleiks þegar illa gekk um tíma. Eftir jafna stöðu í hálfleik þá komumst við tveimur mörkum yfir í byrjun síðari hálfleiks. Þá kom stuttur...
Fyrsta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina. Eins og undanfarin ár eru átta leikir á dagskrá í hverri umferð. Fjórir leikir fara fram í dag þar sem að meðal annars mætast Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers...
Keppni í Olísdeild kvenna hefst á næsta fimmtudag og því er vart seinni vænna en að blása til leiks í meistarakeppni HSÍ í dag. Íslands- og deildarmeistarar Fram taka á móti bikarmeisturum Vals í nýju íþróttahúsi Framara í Úlfarsárdal....
Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið 2. umferðar þýsku 1. deildarinnar í gær. Annarri umferð lauk í fyrrakvöld en þá marði SC Magdeburg nýliða Gummersbach með tveggja marka mun, 30:28 í Schwalbe-Arena, heimavelli Gummersbach. Ómar Ingi skoraði átta...
Flautað var til leiks í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til Chartres, 34:27. PAUC var undir nær allan leikinn og m.a. var fjögurra...
Haukar unnu öruggan sigur á slökum KA-mönnum á Ásvöllum í kvöld í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 27:21. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 11:11.KA skoraði tvö fyrstu mörkin í síðari hálfleik. Eftir það voru nánast sögulok hjá...
Á þessu ári eru 100 ár liðin síðan að handboltinn kom til Íslands og farið var að æfa íþróttina sem hefur áratugum saman verið ein vinsælasta íþrótt landsins. Árangur landsliðanna hefur verið framúrskarandi og íslenskir handknattleiksmenn orðið að goðsögnum,...
Spánverjinn Carlos Martin Santos er að hefja sitt fjórða keppnistímabil sem handknattleiksþjálfari hjá Herði á Ísafirði. Undir hans stjórn og með góðum liðsstyrk hefur uppgangur liðsins verið sannkallað ævintýri. Hörður lék í 2. deild tímabilið 2019/2020. Mörgum þótt skrefið...