Annarri umferð Olísdeildar lýkur í dag með uppgjöri KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 16 og mun veður ekki hafa nein áhrif á eftir því sem næst verður komist. Leikmenn Hauka eru á leiðinni norður...
Þriðju umferð Meistaradeildar kvenna lýkur í dag með þremur leikjum. CSM og Bietigheim mætast í Búkarest. Bæð lið eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Það verður svo boðið uppá skandinavískan slag af bestu gerð þegar að...
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson fóru á kostum og báru hreinlega uppi leik Balingen-Weilstetten í gær þegar liðið vann sinn fjórða leik í þýsku 2. deildinni á leiktíðinni og varð um leið fyrst liða til þess að leggja...
Díana Dögg Magnúsdóttir átti annan stórleik í röð með BSV Sachsen Zwickau í gær og skoraði sjö mörk, gaf sex stoðsendingar, átti fjögur sköpuð færi og var valin maður leiksins þegar lið hennar tók á móti Blomberg-Lippe í þriðju...
Tryggvi Þórisson skoraði tvisvar fyrir Sävehof í gær þegar liðið tapaði með sex mörkum í heimsókn til Alingsås, 33:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Sävehof hefur þrjú stig eftir þrjá leiki. Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk og gaf fjórar...
Ísak Logi Einarsson skoraði níu mörk fyrir ungmennalið Vals í dag þegar það lagði ungmennalið Hauka, 27:23, á Ásvöllum í 1. umferð Grill66-deildar karla í handknattleik. Valsarar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:12.Haukum tókst að jafna...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, var allt í öllu hjá danska 1. deildarliðinu EH Aalborg í dag þegar það vann AGF Håndbold, 29:22, á útivelli í þriðju umferð deildarinnar. Álaborgarliðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11.Andrea, sem gekk...
Valur tryllti sér upp að hlið Stjörnunnar á topp Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á Selfossliðinu í Sethöllinni í dag, 27:18, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 14:8.Leikurinn var jafn fyrstu 18 mínúturnar. Að þeim loknum...
Þrír leikir fóru fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag.Fram gjörsigraði lánlausa leikmenn HK með 25 marka mun í Úlfarsárdal, 39:14, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir í hálfleik, 18:7.Fram hefur þar með...
Tveir leikir í Olísdeild kvenna í handknattleik hefjast með hálftíma millibili í dag. Fram tekur á móti HK í Úlfarsárdal kl. 13.30 og klukkan 14 mætast ÍBV og Stjarnan í Vestmannaeyjum. Báðir leikir eru í 2. umferð.Handbolti.is fylgist...
Boltinn heldur áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag þegar að þriðja umferð fer fram með fimm leikjum. Sex lið eru enn ósigruð eftir fyrstu tvær umferðirnar, þar á meðal eru Vipers og Györ en liðanna bíða erfið...
Þrír leikir fara fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Umferðinni lýkur á morgun. Að henni lokinni verður gert hlé á keppni í Olísdeildinni til 5. október vegna alþjóðlegrar landsleikjaviku sem haldin er í aðdraganda Evrópumóts...
Ribe-Esbjerg komst upp í fjórða sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld með öruggum sigri á heimavelli, 31:25, á liðsmönnum Lemvig-Thyborøn Håndbold.Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú af mörkum Ribe-Esbjerg og Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvisvar sinnum. Ágúst Elí Björgvinsson stóð...
Cornelia Hermansson, markvörður, fékk loksins leikheimild með Selfossi í gær og verður þar með gjaldgeng með Selfossliðinu þegar það tekur á móti Val í Olísdeild kvenna í Sethöllinni á Selfossi í dag. Hermansson var ekki komin með leikheimild í...
Þórsarar máttu bíta í það súra epli í kvöld að sjá Fjölnismenn taka bæði stigin með sér suður úr viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í kvöld, 29:27. Fjölnir var sterkari í leiknum og hafði m.a. fjögurra marka forskot...