Fréttir

- Auglýsing -

ÍR-ingar heiðra einn sinn tryggasta sjálfboðaliða

Sjálfboðaliðar eru kjölfesta í starfi íþróttafélaga og margir starfa árum saman fyrir félagið sitt af hugsjón, ánægju og gleði. Án sjálfboðaliða væri starfsemi margra félaga harla fátækleg.Einn dugmikilla sjálfboðaliða innan handboltafjölskyldunnar er ÍR-ingurinn Loftur Bergmann Hauksson. Hann fagnaði á...

Olísdeild karla: Spenna á toppi og botni – lokadansinn stiginn

Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Allir leikir hefjast klukkan 18.Valur stendur best að vígi í keppninni um deildarmeistaratitilinn. Valsmenn sækja Selfyssinga heima.Haukar lifa í voninni. Þeir taka á móti FH-ingum og verða að vinna og um...

Grilll 66-deild kvenna: Selfoss-liðið fær sigurlaunin afhent

Síðasta umferð í Grill66-deild kvenna fer fram í dag með fimm leikjum. Lið Selfoss innsiglaði sigur í deildinni á dögunum og þar með sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Selfoss sækir ungmennalið Vals heim í lokaumferðinni. Að leikslokum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stefán, Bjarni Ófeigur, Díana Dögg, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Aron, Orri, Viktor, Óskar, Madsen

Stefán Arnarson þjálfari kvennaliðs Fram varð í gær deildarmeistari í handknattleik í sjöunda sinn sem þjálfari. Stefán var þjálfari Vals í fjögur skipti þegar liðið vann deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á síðasta áratug. Stefán hefur tvisvar stýrt Fram til...

Tókst að forðast fall

Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar hans í KIF Kolding tókst að tryggja áframhaldandi veru liðsins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með eins marks sigri á Holstebro, 29:28, á heimavelli í dag. Kolding komst þar með í 12. sæti upp...

Úrslit dagsins, markaskor, staðan og framhaldið

Eins og áður hefur komið fram á handbolta.is þá varð Fram deildarmeistari í Olísdeild kvenna eftir öruggan sigur á Val, 24:17, í Safamýri.https://www.handbolti.is/fram-tok-val-i-karphusid-og-innsigladi-deildarmeistaratitilinn/KA/Þór vann Aftureldingu örugglega, 36:21, og er þar með í öðru sæti fyrir lokaumferðina sem fram fer...
- Auglýsing -

Fram tók Val í karphúsið og innsiglaði deildarmeistaratitilinn

Fram er deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik 2022. Framarar kjöldrógu leikmenn Vals í uppgjöri tveggja efstu liðanna í næst síðustu umferðinni í Safamýri í dag, 24:17, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 13:10.Fram lék frábæra...

Leikjavakt: Hver er staðan? Fer bikar á loft?

Klukkan 16 hefst 20. og næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fjórir leikir eru á dagskrá:Haukar – ÍBV.Fram – Valur.KA/Þór – Afturelding.HK – Stjarnan.Vinni Fram leikinn við Val verður liðið deildarmeistari. Verði jafntefli eða þá að Valur...

Fyrsta nýja liðið í fimm ár

Hörður á Ísafirði verður fyrsta nýja liðið í fimm ár, ef svo má að orði komast, sem tekur sæti í efstu deild karla þegar keppni hefst í Olísdeildinni í september. Á þetta bendir áhugasamur lesandi í skeyti í til...
- Auglýsing -

Naumt tap í Bavnehøj Arena

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í Ringkøbing töpuðu naumlega fyrri Ajax, 24:23, í annarri umferð í umspili liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var Bavnehøj Arena, heimavelli Ajax í Kaupmannahöfn.Elín Jóna var í...

Lilja komin í undanúrslit með Lugi

Lilja Ágústsdóttir og félagar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Lugi komust í dag í undanúrslit í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Lugi lagði Kungälvs HK, 26:25, í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum.Lugi hefur þar með þrjá vinninga...

Umspilið hefst sumardaginn fyrsta

Umspil um sæti í Olísdeild karla hefst fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta. ÍR, Fjölnir, Þór Akureyri og Kórdrengir eiga keppnisrétt í umspilinu og geta leikmenn liðanna þar með tekið vonglaðir sumrinu mót, eins og segir í sígildum dægurlagatexta.Í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Heldur spennan áfram að magnast á toppnum eða fagna Framarar

Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Stórleikur umferðarinnar verður í Framhúsinu þegar tvö efstu lið deildarinnar mætast, Fram og Valur. Aðeins munar einu stigi á liðunum tveimur, Fram í hag. Deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór,...

Molakaffi: Donni, Grétar Ari, Elliði Snær, Tumi Steinn, Hannes Jón, Aðalsteinn

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk þegar lið hans PAUC vann Créteil örugglega á heimavelli, 30:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. PAUC er í þriðja sæti með 34 stig eftir 23 leiki. Nantes situr í...

Lokaumferð Grill66-deildar karla – úrslit kvöldsins, markaskorarar og staðan

Eins og áður hefur komið fram þá vann Hörður sigur í Grill66-deild karla í kvöld og tekur sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð, fyrst liða frá Vestfjörðum. Hörður vann Þór Akureyri örugglega á Torfnesi við Skutulsfjörð í kvöld,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -