Ólöf María Stefánsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér nýjan samning sem nær til næstu tveggja keppnistímabila.Ólöf María hefur leikið með ÍBV síðustu tvö tímabil. Hún var lykilmaður í U-liði ÍBV í vetur sem leið ásamt því að...
Jonas Samuelsson tryggði Aalborg jafntefli, 25:25, í fyrsta úrslitaleik liðsins við GOG um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Leikið var í Gumde á Fjóni. Samuelsson skoraði jöfunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins eftir að hafa farið inn úr hægra horninu. Þetta...
PSG varð í kvöld fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna franska meistaratitilinn í handknattleik karla með fullu húsi stiga. PSG vann Créteil með fimm marka mun á heimavelli, 38:33. Þar með vann PSG allar þrjátíu viðureignir sínar...
Bjarki Már Elísson er þremur mörkum á eftir markahæsta leikmanni þýsku 1. deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi en bæði Bjarki Már og sá markahæsti, Hans Lindberg, léku með liðum sínum í kvöld þegar hluti af næst síðustu umferð...
Línumaðurinn og varnarjaxlinn Tinna Soffía Traustadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Tinna Soffía var einn af lykilmönnum Selfossliðsins í vetur sem leið, jafnt í vörn sem sókn, en hún tók skóna af hillunni fyrir...
Unglingalandsliðskonan Lilja Ágústsdóttir hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við Val eftir að hafa verið í herbúðum sænska úrvalsdeildarliðsins Lugi síðan í upphafi árs.Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Vals sendi frá sér fyrir stundu. Þar...
Óðinn Þór Ríkharðsson kom heim á síðasta sumri eftir nokkurra ára veru í Danmörku. Gekk hann til liðs við KA. Óhætt er að segja að Óðinn Þór hafi sprungið út, farið á kostum með KA-liðinu. Þegar upp var staðið...
Ómar Ingi Magnússon fékk enn eina rósina í hnappgatið í gær þegar hann var útnefndur besti leikmaður maímánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Valið á leikmanni mánaðarins fer fram á netinu en er á vegum deildarkeppninnar. Ómar Ingi...
Einn fremsti handknattleiksmaður þessarar aldar, Norður Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov, hefur ákveðið að hætta keppni í lok þessa keppnistímabils. Síðasti leikur hans með Nantes verður á laugardaginn þegar Nantes og PSG mætast í úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Lazarov ætlaði...
Grótta hefur fengið liðsauka í kvennalið sitt fyrir næsta keppnistímabil. Í kvöld tilkynnti Grótta að skrifað hafi verið undir tveggja ára samning við Þóru Maríu Sigurjónsdóttur sem hefur síðustu tvö ár leikið með HK. Grótta leikur í Grill66-deildinni á...
Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson varð í kvöld svissneskur meistari í handknattleik karla þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann meistara síðasta árs, Pfadi Winterthur, í þriðja sinn í úrslitarimmu liðanna um meistaratitilinn.Kadetten vann leikinn á heimavelli í kvöld með þriggja marka...
„Ég ætla að skella mér aftur út til Sviss,“ sagði Sunna Guðrún Pétursdóttir handknattleiksmarkvörður KA/Þórs í samtali við handbolta.is en hún hefur samið við GC Amicitia Zürich til tveggja ára en liðið leikur í efstu deild handknattleiksins. Sunna Guðrún...
„Alltaf viss léttir þegar hópurinn liggur endanlega fyrir. Þetta var ekki auðvelt val og margir hlutir sem þarf að taka með í reikninginn. Ég hef trú á að þessar stelpur geti gert góða hluti í sumar,“ sagði Ágúst Þór...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu breytingar á veru íslenskra þjálfara, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber á meðal þjálfara og félög hafa staðfest að taka gildi í sumar.Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa...