- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Versti grunur staðfestur – krossband er slitið

Haukur Þrastarson sleit krossband í hægra hné í viðureign Łomża Industria Kielce og Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Kielce staðfesti þessi vondu en e.t.v. ekki óvæntu tíðindi á heimasíðu félagsins eftir hádegið. Mgłosiek segir...

Telur möguleika fyrir hendi gegn Dukla

„Það er alltaf erfitt að átta sig á raunverulegri getu með því að skoða upptökur af leikjum. Dukla er í fjórða sæti í deildinni, svo sem ekki langt frá toppnum. Það má segja að uppbygging Dukla-liðsins sé svipuð og...

Halldór Sævar og Curda sóttu farangurinn í Prag

Leikmenn karlaliðs ÍBV í handknattleik komu til Prag undir miðnætti í gær eftir dagsferðalag sem hófst með siglingu með Herjólfi frá Vestmannaeyjum á tíunda tímanum í gærmorgun. Þegar komið var á leiðarenda í Prag í gærkvöld varð ljóst að...
- Auglýsing -

Myndskeið: Listamark Ómars Inga eitt fimm bestu

Ómar Ingi Magnússon skoraði 11 mörk fyrir þýska meistaraliðið SC Magdeburg í fyrrakvöld í sigri liðsins á dönsku meisturunum GOG, 36:34, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Eitt markanna sem Ómar Ingi skoraði þótti einstaklega glæsilegt. Hann sneri þá boltann fram...

Aron verður með á HM í næsta mánuði

Þriðja heimsmeistaramótið í röð verður íslenskur þjálfari við stjórnvölin hjá landsliði Barein þegar flautað verður til leiks á HM karla í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Aron Kristjánsson staðfesti í samtali við RÚV í gær að hann búi...

Dagskráin: Sjö leikir framundan – tvíhöfði á Varmá

Sjö leikir á dagskrá Íslandsmótsins karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal er svokallaður tvíhöfði í Mosfellsbæ, þ.e. tveir heimaleikir hjá kvenna- og karlaliði félagsins. Olísdeild karla:Varmá: Afturelding - Valur, kl. 20 - sýndur á Stöð2sport. Staðan í Olísdeild...
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta, Kristín, flýtt í Eyjum, Aðalsteinn, æfingamót

Berta Rut Harðardóttir var markahæst með sjö mörk þegar Holstebro tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro, 33:28, í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annað tap Bertu og samherja í deildinni á leiktíðinni. Holstebro er í þriðja sæti með...

Magnaður leikur de Vargas tryggði meisturunum sigur

Evrópumeistarar Barcelona sýndu styrk sínn síðasta stundarfjórðunginn í viðureign sinni á heimavelli í kvöld gegn danska liðinu Aalborg Håndbold. Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas fór hamförum á lokakaflanum og varði m.a. þrjú vítaköst var með 55% markvörslu þegar...

Daníel Freyr fagnaði sigri í heimsókn til Halldórs

Daníel Freyr Andrésson og félagar í Lemvig unnu mikilvægan sigur í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er þeir sóttu liðsmenn Holstebro heim, 29:28. Lemvig hefur þar með unnið fimm leiki af 17 og er í 11. sæti deildarinnar eftir...
- Auglýsing -

Eyjamennirnir voru atkvæðamiklir í Nürnberg

Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson létu sannarlega til sín taka í kvöld þegar lið þeirra Gummersbach vann Erlangen, 37:31, á heimavelli Erlangen í Nürnberg í þysku 1. deildinni í handknattleik. Þeir skoruðu sjö mörk hvor og...

Jón Hjaltalín tók við minjagrip um þátttökuna á ÓL 1972

Jón Hjaltalín Magnússon fyrrverandi formaður Handknattleikssambands Íslands og landsliðsmaður tók við gjöf í afmælishófi Samtaka íslenskra ólympíufara sem fram fór 1. desember sl. Gjöfin var minjagripur frá Ólympíuleikunum í München 1972 þegar fyrst var keppt í innanhúss handknattleik karla...

Þessir taka þátt í Sparkassen Cup í árslok

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U-19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 16 leikmenn til þess að leika fyrir hönd Íslands á Sparkassen Cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs, 27., 28. og 29. desember. Einnig hefur verið...
- Auglýsing -

Þegar Alfreð bætti óvænt markamet Ingólfs fyrir 40 árum!

​​​​​Þegar Einar Rafn Eiðsson skoraði 17 mörk í 20 skotum fyrir KA á dögunum – í leik gegn Gróttu á KA-heimilinu á  Akureyri, 33:33, rifjaðist upp 40 ára gamalt markamet Alfreðs Gíslasonar, sem skoraði 21 mark í leik fyrir...

Molakaffi: Ólafur, Harpa, Elías, Alexandra, Axel, Bürkle, Kosorotov

Ólafur Andrés Guðmundsson var á ný í leikmannahópi GC Amicitia Zürich í gærkvöldi þegar liðið sótti Pfadi Winterthur heim í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Ólafur hafði verið fjarverandi í þremur leikjum í röð vegna meðsla. Hann skoraði ekki gær en...

Sex mörk og fimm stoðsendingar hjá fyrirliðanum

Díana Dögg Magnúdóttir var markahæst með sex mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir lið sitt BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Dortmund á heimavelli, 32:22, í upphafsleik 7. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Zwickau...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -