Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson hefur ákveðið að snúa aftur til Danmerkur eftir tveggja ára veru hjá EHV Aue í þýsku 2. deildinni. Stórskyttan örvhenta hefur samið við úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg til tveggja ára, eða út leiktímabilið vorið 2024.Arnar Birkir, sem...
Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur ákveðið að breyta til og ganga til liðs við lið ÍR sem leikur í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili undir stjórn Sólveigar Láru Kjærnested.Handknattleiksdeild ÍR sagði frá komu Ásthildar Berthu í morgun.Ásthildur Bertha er örvhent...
Línu- og varnarmaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Þráinn Orri kom til Hauka fyrir tveimur árum eftir að hafa leikið með Elverum í Noregi og Bjerringbro-Silkeborg í Danmörku um þriggja...
Línumaðurinn sterki, Julen Aginagalde, er síður en svo af baki dottinnn. Hann skrifaði í gær undir undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Bidasoa Irun. Aginagalde er 39 ára gamall og kom til Bidasoa fyrir tveimur árum eftir...
Sara Sif Helgadóttir, markvörður og Arnór Snær Óskarsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Vals á lokahófi meistaraflokksliðanna á dögunum en þar var tímabilið gert upp. Karlalið Vals vann alla bikara sem í boði voru á leiktíðinni. Kvennaliðið varð bikarmeistari...
Enn bætast leikmenn í hópinn hjá kvennaliði Gróttu fyrir átökin í Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Fyrir stundu tilkynnti Grótta að Margrét Björg Castillo hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið.Margrét er 18 ára gömul, er örvhent og...
Ingibjørg Olsen og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér nýjan samning sem nær til næstu tveggja tímabila.Ingibjørg kom til ÍBV frá færeyska liðinu Vestmanna fyrir nýafstaðið tímabil. Hún lék stórt hlutverki í U-liði ÍBV á keppnistímabilinu ásamt því að...
Ólafur Andrés Guðmundsson landsliðsmaður í handknattleik er í þann mund að ganga til liðs við GC Amicitia Zürich í Sviss. Vísir sagði frá þessu rétt fyrir hádegið samkvæmt heimildum. Þar segir ennfremur að Ólafur Andrés hafi afþakkað tilboð frá...
Handknattleikskonan Karen Tinna Demian hefur framlengt samning sinn við Grill66-deildar lið ÍR um tvö ár. Handknattleiksdeild ÍR sagði frá þessu í morgun.Karen Tinna, sem getur leikið sem miðjumaður og skytta vinstra megin, var ein af lykilleikmönnum ÍR á síðasta...
Forráðamenn franska 1. deildarliðsins Nimes hafa blásið til sóknar fyrir komandi tímabil. Svíinn Ljubomir Vranjes var í gær ráðinn þjálfari liðsins til næstu fjögurra ára. Einnig var greint frá samningum við fimm nýja leikmenn, Jesper Konradsson, Boiba Sissko, Hugo...
Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn til þess að taka þátt fyrir Íslands hönd í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem fram fer í Banská Bystrica í Slóvakíu frá 24. til 30. júlí í sumar. Á hátíðinni...
Grótta hefur samið við tvítugan danskan handknattleiksmann, Theis Koch Søndergård, um að leika með liði félagsins í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Søndergård kemur úr akademíu Álaborgar og hefur samið til eins ár við Gróttu.Í tilkynningu frá Gróttu segir...
Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram á að fara í París eftir tvö ár verður í París en ekki í Lille eins og til stóð. Þess í stað verður körfuknattleikskeppni leikanna flutt til Lille.Ástæða þessara breytingar er að sögn franska íþróttablaðsins...
„Ég hef tvisvar fengið silfur í úrslitakeppni handboltans heima á Íslandi og því var ótrúlega gaman að fá gullverðlaunapening eftir úrslitakeppnina í Noregi um helgina,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson leikmaður Elverum og landsliðsmaður þegar handbolti.is sló á símann til...
Arnar Steinn Arnarsson hefur ákveðið að söðla um og leika áfram í Olísdeild karla á næsta leiktíð. Þess vegna hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Arnar Steinn er örvhentur hornamaður og kemur til FH frá...