Enn meiri spenna en áður er hlaupin í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að Fjölnir lagði ÍR, 38:35, í leik hinna heillum horfnu varna í Austurbergi í kvöld. Þetta var annar tapleikur ÍR-inga í röð í deildinni.Þar...
Bjarki Már Elísson bauð upp á flugeldasýningu í kvöld þegar hann skoraði 15 mörk í 15 skotum er Lemgo tók á móti franska liðinu Nantes í Evrópudeildinni í handknattleik. Bjarka Má héldu bókstaflega engin bönd, hann var hreint ótrúlegur...
Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Hauka með tveggja marka mun, 26:24, í Origohöllinni. Valur var með fjögurra marka forskot að loknum fyrir hálfleik, 14:10. Valskonur bætast þar með...
Tveir leikir fara fram í Coca Cola-bikarkeppni kvenna, bikarkeppni HSÍ, í kvöld. Báðir hefjast klukkan 19.30. Þeir eru:Sextán liða úrslit:Kaplakriki: FH - Stjarnan.Átta liða úrslit:Origohöllin: Valur - Haukar.Leik ÍR og Fjölnis í Grill66-deild karla, sem hefst kl. 20.15,...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tilkynnt að allir heimaleikir landsliða og félagsliða frá Úkraínu á vegum móta EHF verði á næstunni leiknir á hlutlausum velli eða heimavelli andstæðinganna. Á það t.d. við um tvo fyrirhugaða leiki úkraínska kvennalandsliðsins við Tékka...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði 21. umferðar í þýsku 1. deildinni en greint var frá niðurstöðum í gær. Er þar um að ræða hornamennina Arnór Þór Gunnarsson hjá Bergischer HC og Bjarka Má Elísson leikmann bikarmeistara Lemgo. Þetta...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla var heiðraður í gærkvöld þegar viðurkenningar á Die German Handball Awards 2021 fóru fram en þá var lýst niðurstöðu í kjöri í ýmsum flokkum á handknattleiksfólki sem skaraði fram úr á síðasta...
„Þrettán fóru í einangrun og sumar urðu nokkuð veikar. Það breytir ekki því að við verðum klár í bikarleik á fimmtudaginn,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, við handbolta.is.Handbolti.is sagði frá því á föstudaginn að átta leikmenn kvennaliðs...
Hressilega hljóp á snærið hjá sænska úrvalsdeildarliðinu, Lugi, sem einnig er hægt að kalla Íslendingalið, þegar greint var frá því í morgun að þekktasta handknattleikskona Svía, Isabelle Gulldén, hafi samið við félagið.Gulldén, sem leikur alla jafna á miðjunni, kemur...
Vonir standa til þess að hægt verði að flauta til tveggja leikja í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik í kvöld. Báðum leikjum var slegið á frest í gærkvöld vegna óveðurs og ófærðar sem fór vaxandi í síðdegis og í...
Steinunn Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold til eins árs, út leiktíðina 2023. Félagið greindi frá þessu í tilkynningu í gær. Steinunn kom aftur til Skanderborg-liðsins á síðasta sumri eftir að hafa spreytt sig annars...
Þjálfaraskipti verða hjá Olísdeildarliði HK eftir keppnistímabilið sem stendur yfir. Halldór Harri Kristjánsson þjálfari HK staðfesti það við handbolta.is í dag. „Ég ákvað i síðasta mánuði að nýta uppsagnarákvæði í samningi mínum við HK og hætti þjálfun meistaraflokks kvenna...
Að tilmælum almannavarna vegna rauðrar veðurviðvörunnar hefur tveimur leikjum í Coca Cola-bikarkeppni kvenna sem fram áttu að fara í kvöld verið sýnt rauða spjaldið.Þeim verður frestað um sólarhring, eftir því sem segir í tilkynningu mótanefndar HSÍ.Coca Cola-bikar kvenna,...
Mikil röskun hefur orðið á keppni í Olísdeild kvenna á keppnistímabilinu, ekki síst á síðustu þremur mánuðum vegna covid, slæms veðurs og ófærðar. Af þeim sökum hefur mótanefnd HSÍ stokkað upp leikjaniðurröðun þeirra viðureigna sem eftir eru, að sögn...
Handknattleikskonan þrautreynda, Karen Knútsdóttir, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fram en frá þessu greinir handknattleiksdeild Fram í dag. Karen hefur um árabil verið ein allra fremsta handknattleikskona landsins og verið kjölfesta hjá Fram og íslenska landsliðinu.Karen...