- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Meistaradeildin: Fyrsta tap Györ í sjö ár – Bietigheim tapar ekki

Þriðja umferð Meistaradeildar kvenna  í handknattleik fór fram um helgina þar sem að stóru tíðindin voru án efa sigur Metz á ungverska liðinu Györ, 28-24. Þetta var fyrsta tap Györ á heimavelli í sjö ár, eða frá október 2015. Ríkjandi...

Er misjöfn eftir vikum – óvissan er verst

Ellefu mánuðir eru liðnir síðan landsliðskonan í handknattleik og HK-ingurinn, Tinna Sól Björgvinsdóttir, fékk talsvert högg á gagnauga á æfingu. Vonir stóðu til að hún jafnað sig á nokkrum vikum og mætti aftur til leiks á nýjan leik. Það...

Viktor Gísli er meiddur á olnboga

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður franska liðsins Nantes verður frá keppni næstu tvær vikur eftir að hafa meiðst á olnboga á æfingu fyrir tæpri viku. „Ég fékk slæma yfirspennu á olnbogann á æfingu. Ég verð þar af...
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta, Roland, Sveinn, Hafþór, Viktor, Elías, Alexandra, Volda, Örn, Sánche

Berta Rut Harðardóttir og félagar í Holstebro eru í efsta sæti 1. deildar kvenna í Danmörku eftir níu marka sigur í heimsókn til Gudme HK á Fjóni í gær, 34:25. Berta Rut skoraði eitt mark í leiknum. Holstebro er...

Bjarki Már er að sækja í sig veðrið á ný

Bjarki Már Elísson er óðum að sækja í sig veðrið eftir að hafa átt í meiðslum fyrr í þessum mánuði og misst af nokkrum leikjum með ungverska stórliðinu Veszprém. Hann lét sitt ekki eftir liggja í dag þegar Veszprém...

Ósáttir Íslendingar töpuðu á heimavelli

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub töpuðu á heimavelli fyrir meisturum síðasta árs, GOG, á heimavelli í dag með sex marka mun, 34:28, í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fredericia Håndboldklub var sjö mörkum undir í hálfleik, 20:13.  Einar Þorsteinn ...
- Auglýsing -

Fjölmenni hyllti Mörthu í KA-heimilinu

Ein fremsta handknattleikskona landsins um langt árabil, Martha Hermannsdóttir, var hyllt af fjölmenni fólks í KA-heimilinu í dag áður en flautað var til leiks KA/Þórs og Hauka í Olísdeild kvenna í handknattleik. Martha ákvað í sumar að láta gott heita...

Þriðji sigurinn hjá Jakobi

Jakob Lárusson er með lið sitt, Kyndil, í efsta sæti úrvalsdeildar kvenna i Færeyjum eftir þriðja sigur liðsins í deildinni í dag. Kyndill lagði þar Stjørnuna í KÍ-høllinni í Klaksvík með 10 marka mun, 33:23. Fimm marka munur var...

FH hafði betur í Úlfarsárdal

FH fór með tvö stig í farteskinu frá heimsókn sinni til ungmennaliðs Fram í Úlfarsárdalinn í dag. Úrslitin voru 26:20, í kaflaskiptum leik liðanna í 1. umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Framliðið réði lögum og lofum framan af viðureigninni. Var...
- Auglýsing -

Naumur sigur í KA-heimilinu

KA/Þór vann nauman sigur á Haukum, 26:25, í síðasta leik 2. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Um hörkuleik var að ræða frá upphafi til enda og oftar en ekki var munurinn eitt til tvö mörk....

Fimmti sigur þýsku meistaranna

Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn með SC Magdeburg í dag þegar þýska meistaraliðið vann stórsigur á heimavelli gegn GWD Minden, 39:25. Ómar Ingi skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður liðsins. Hann gaf auk þess þrjár stoðsendingar. Gísli...

Dagskráin: Hylla Mörthu fyrir fyrsta heimaleik

Annarri umferð Olísdeildar lýkur í dag með uppgjöri KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 16 og mun veður ekki hafa nein áhrif á eftir því sem næst verður komist. Leikmenn Hauka eru á leiðinni norður...
- Auglýsing -

Meistaradeildin: Stórleikur í Búkarest

Þriðju umferð Meistaradeildar kvenna lýkur í dag með þremur leikjum. CSM og Bietigheim  mætast í Búkarest. Bæð lið eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.  Það verður svo boðið uppá skandinavískan slag af bestu gerð þegar að...

Daníel Þór og Oddur voru allt í öllu

Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson fóru á kostum og báru hreinlega uppi leik Balingen-Weilstetten í gær þegar liðið vann sinn fjórða leik í þýsku 2. deildinni á leiktíðinni og varð um leið fyrst liða til þess að leggja...

Átti annan stórleik í röð – Sandra skoraði þrjú mörk

Díana Dögg Magnúsdóttir átti annan stórleik í röð með BSV Sachsen Zwickau í gær og skoraði sjö mörk, gaf sex stoðsendingar, átti fjögur sköpuð færi og var valin maður leiksins þegar lið hennar tók á móti Blomberg-Lippe í þriðju...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -