Engan bilbug er að finna á handknattleiksdómaranum og Mývetningnum Bóasi Berki Bóassyni þótt hann hafi orðið sextugur á dögunum. Áfram dæmir hann kappleiki í efstu deildum karla og kvenna og gefur yngri mönnum ekkert eftir.
Bóas Börkur dæmdi í gærkvöld...
Þrír leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld eftir hörkuleiki og óvænt úrslit í viðureignum gærkvöldsins.Áfram verður leikið í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna sem hófst í gær með sigri Stjörnunnar á Fram í TM-höllinnni, 26:20.
Bikarmeistarar...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti sannkallaðan stórleik í gærkvöld þegar hann skoraði 10 mörk og var markahæstur leikmanna PAUC þegar þeir unnu Istres, 35:26, á heimavelli í upphafsleik annarrar umferðar frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var í fyrsta...
Óhætt er að segja að einhver óvæntustu úrslit um árabil í Olísdeild karla hafi orðið í kvöld þegar nýliðar ÍR unnu Hauka með fimm marka mun í nýju íþróttahúsi ÍR-inga við Skógarsel í Breiðholti, 34:29, eftir hafa verið sjö...
Stjarnan vann Íslandsmeistara Fram í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld, 26:20, eftir að hafa einnig verið með sex marka forskot eftir fyrri hálfleik, 13:7.
Sigur kemur e.t.v. á óvart í ljósi þess að Fram tók Stjörnuna...
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru markahæstir hjá þýska meistaraliðinu Magdeburg þegar liðið vann Dinamo í Búkarest í Rúmeníu í 1. umferð Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld, 30:28, eftir að staðan var jöfn í hálfleik 16:16.
Ómar...
Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld.
Olísdeild kvenna:TM-höllin: Stjarnan - Fram kl. 18.
Olísdeild karla:Skógarsel: ÍR - Haukar, kl. 19.30.Sethöllin: Selfoss - Grótta, kl. 19.30.TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl 20.
Handbolti.is hyggst fylgjast með á leikjavakt...
Tveir af allra bestu handknattleiksmönnum samtímans, Aron Pálmarsson og Mikkel Hansen, verða í fyrsta sinn samherjar á handknatteiksvellinum í kvöld. Aron hefur jafnað sig af meiðslum og er klár í slaginn með danska stórliðinu Aalborg Håndbold þegar það tekur...
Leikmenn Stjörnunnar og Íslandsmeistarar Fram leika upphafsleik Olísdeildar kvenna á þessu tímabili og fer viðureignin fram í TM-höllinni í Garðabæ klukkan 18 í dag. Fyrstu umferð deildarinnar verður framhaldið á morgun og á laugardaginn.
Átta lið eru í Olísdeild kvenna....
Hulda Dís Þrastardóttir, sem gekk til liðs við uppeldisfélag sitt Selfoss í sumar frá Val, varð fyrir því óláni að slíta krossband eftir að hafa æft með Selfossliðinu í fáeinar vikur í sumar. Af því leiðir að hún leikur...
Orri Freyr Þorkelsson varð fyrsti Íslendingurinn sem skoraði mark í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á þessu keppnistímbili þegar keppnin hófst í kvöld með fjórum leikjum. Hafnfirðingurinn skoraði eitt mark fyrir Noregsmeistara Elverum þegar þeir stóðu lengi vel í THW...
Rakel Sara Elvarsdóttir skoraði fjögur mörk í kvöld hjá Evrópumeisturum Vipers Kristiansand þegar þeir sóttu Rakel og félaga heim til Volda í kvöld í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Volda tapaði leiknum með 10 marka mun, 34:24, og...
Halldór Jóhann Sigfússon og félagar hans í Holstebro unnu Lemvig á sannfærandi hátt á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 26:23. Þetta var annar sigur Holstebroliðsins í röð í deildinni en um var að ræða fjórða leik...
Kórdrengir, sem leika í Grill66-deild karla, færa sig um set á keppnistímabilinu sem er framundan. Þeir verða með bækistöðvar á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Hauka. Á síðasta keppnistímabili léku Kórdrengir heimaleiki sína í Digranesi en stunduðu æfingar víðsvegar um...
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Þetta kemur fram í tilkynningu.
Þrátt fyrir ungan aldur er Elínborg Katla að hefja sinn fjórða vetur í meistaraflokki. Á þeim tíma hefur hún unnið...