„Slóvenar eru með hrikalega öflugt lið. Af þeim sökum er í mörg horn að líta fyrir okkur við undirbúninginn fyrir viðureignina við þá á morgun,“ sagði Einar Andri Einarsson annar af þjálfurum U20 ára landsliðs karla í samtali við...
ÍSÍ hefur staðfest keppnishóp Íslands sem tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Banská Bystrica í Slóvakíu sem stendur yfir frá 24. til 30. júlí. Þar á meðal er 17 ára landslið Íslands í handknattleik karla sem tekur þátt í...
Þriðji leikmaðurinn er úr leik í landsliðshópi U20 ára landsliðs Íslands sem stendur í ströngu á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í Porto. Hægri hornamaðurinn Kristófer Máni Jónasson meiddist þegar fáeinar mínútur voru eftir af viðureign Íslands og Króatíu í...
Viðureign Íslands og Slóveníu í krosspili um níunda til tólfta sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik hefst klukkan 16 á föstudaginn. Handknattleikssamband Evrópu gaf loksins út staðfesta leiktíma seint í gærkvöld. Það fer síðan eftir hvernig gengur í leiknum á...
Þýskalandsmeistarar Magdeburg taka þátt í heimsmeistaramóti félagsliða á vegum alþjóða handknattleikssambandsins sem fram fer í annað sinn í Sádi Arabíu eftir miðjan október en liðið á titil að verja. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon verða þar í...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá í milliriðlakeppni Evrópumóts 20 ára landsliða karla sem stendur yfir í Porto í Portúgal. Keppni í milliriðlum hófst í gær og lýkur í kvöld.
Liðin sem hafna í ellefu efstu sætunum, að þýska landsliðinu...
Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í handknattleik mæta Slóvenum í krossspilinu um sæti níu til tólf á Evrópumeistara í Porto á föstudaginn. Í hinni viðureign krossspilsins eigast við landslið Færeyja og Ítalíu. Staðfestur leiktími á viðureign Ísland og...
Færeysku piltarnir í U20 ára landsliðinu gefa ekkert eftir á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Porto. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Pólverja örugglega í lokaleik sínum í milliriðlakeppni liðanna í neðri hluta mótsins, 38:32. Pólverjar fengu ekki rönd...
Annan daginn í röð vann íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, 13 marka sigur á Evrópumótinu í handknattleik karla i Porto. Í dag tóku íslensku piltarnir þá króatísku í karphúsið. Lokatölur, 33:20, eftir að sex marka munur...
Óvænt úrslit voru í Afríkukeppni karla í handknattleik í Kaíró í gær þegar annar leikdagur fór fram. Gínea, sem tekur nú þátt í keppninni í þriðja sinn, vann Alsír, 28:22, og gæti þar með blandað sér í baráttuna um...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Arna Valgerður Erlingsdóttir hafa verið ráðnar aðstoðarþjálfarar handknattleiksliðs KA/Þórs. Munu þær eiga að létta undir með Andra Snæ Stefánssyni þjálfara á næsta keppnistímabili. Frá þessu greinir Akureyri.net í kvöld samkvæmt heimildum.
Andri Snær er að hefja...
Valur er eitt tólf liða sem fá beint sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Það er samræmi við sæti Íslands á styrkleikalista Íslands í keppninni en íslensk félagslið hafa safnað stigum með þátttöku sinni og...
Berta Rut Harðardóttir handknattleikskona úr Haukum hefur skrifað undir eins árs samning við danska handknattleiksliðið Holstebro Håndbold.
Berta Rut er 22 ára gömul og getur leikið jafnt í hægra horni og sem hægri skytta. Hún hefur á undanförnum árum verið...
Ekkert annað en sigur dugir hjá U20 ára landsliði Íslands gegn Króatíu á morgun í leiknum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Porto. Eftir að Króatía og Ítalía skildu jöfn, 25:25, í riðli Íslands í dag þá eru bæði...
Elias Ellefsen á Skipagøtu mætti til leiks á ný eftir tveggja leikja fjarveru og fór á kostum með samherjum sínum í U20 ára landsliði Færeyingar þegar þeir unnu Norðmenn, 33:31, í fyrstu umferð í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Porto í...