Flautað verður til leiks í UMSK-móti kvenna í handknattleik í kvöld. HK tekur á móti Aftureldingu í Kórnum klukkan 17.30. Nokkrir leikmenn HK-liðsins er nýkomnir til landsins eftir að hafa staðið í ströngu með U18 ára landsliðinu á heimsmeistaramótinu...
Batinn hjá Darra Aronssyni handknattleiksmanni hefur verið aðeins hægari en vonir stóðu til í fyrstu en hann ristarbrotnaði rétt fyrir miðjan júlí, nokkrum dögum áður en hann átti að mæta til æfinga hjá franska 1. deildarliðinu US Ivry. Darri...
Hinir árvökulu og eldhressu piltar sem halda út hlaðvarpinu Leikhléið hafa ýtt úr vör á annarri vertíð sinni. Fyrsti þáttur annarrar vertíðar er kominn í loftið. Farið var yfir nokkur lið í Olís deildum karla og kvenna ásamt liðum...
Handknattleiksdeild Selfoss ætlar í fyrsta sinn að halda úti æfingum fyrir 9. flokk á komandi vetri. Flokkurinn er fyrir 5 ára börn (fædd 2017) og verða strákar og stelpur saman á æfingunum, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau höfnuðu í öðru sæti á fjögurra liða móti í Tékklandi sem lauk á sunnudaginn. Liðið vann DHC Plzen, 32:25, gerði jafntefli Ruch Chorzów, 28:28, en tapaði...
Afturelding lagði Selfoss í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni í kvöld, 34:32. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15.
Leikmenn Selfoss áttu þess kost að jafna metin nokkrum sinnum á síðustu þremur mínútum leiksins en allt kom fyrir...
Kåre Geir Lio formaður norska handknattleikssambandsins fékk ofanígjöf frá framkvæmdastjórn alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á dögunum vegna yfirlýsingar sem hann sendi frá sér síðla vetrar í samtali við VG. Þar lýsti Lio yfir furðu sinni á að fyrirtæki í eigu...
„Þátttakan í mótinu var mikið ævintýri og árangurinn kom okkur á óvart,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir ein af liðsmönnum U18 ára landsliðs kvenna sem sló í gegn og vakti þjóðarathygli með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu sem lauk í Skopje...
Flautað verður til leiks á Ragnarsmótinu í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Mótið er haldið í 34. sinn og hefur það fyrir löngu skipað sér sess sem traust áminning um að óðum styttist í að Íslandsmótið hefst...
Lovísa Thompson og nýir samherjar hennar í Ringkøbing Håndbold höfnuðu í öðru sæti á æfingamóti í St Gallen í Sviss sem lauk í gær. Ringkøbing Håndbold tapaði fyrir franska liðinu Dijon í úrslitaleik, 24:23.
Sandra Erlingsdóttir lék með þýska liðinu...
Bjarki Már Elísson var markahæstur í fyrsta opinbera keppnisleik sínum með ungverska liðinu Veszprém í kvöld þegar liðið vann Tatran Presov frá Slóvakíu með 10 marka mun, 35:25, í átta liða úrslitum Austur-Evrópudeildarinnar (SEHA-league) í handknattleik. Leikurinn fór fram...
Hinn 17 ára gamli Færeyingur, Óli Mittún, sló hressilega í gegn á Evrópumóti 18 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í dag með sigri Spánverja. Honum héldu engin bönd í leikjum færeyska landsliðsins á mótinu. Fyrir vikið...
Spánn er Evrópumeistari í handknattleik karla, 18 ára og yngri. Spánverjar unnu Svía með tveggja marka mun, 34:32, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjalllandi þar sem mótið hefur staðið yfir frá 4. ágúst.
Spánn er þar með Evrópumeistari 18...
„Við höfum oft átt fín landslið í yngstu aldurflokkum kvenna. Meginmunurinn á þessu liði og mörgum öðrum er meðal annars hversu margir leikmenn geta farið alla leið upp í A-landslið. Vissulega er mikill munur á yngri landsliðum og A-landsliði,...
„Heilt yfir er ég sáttur við mótið þótt sannarlega hafi það verið markmið og ætlan okkar að vinna síðasta leikinn,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska landsliðið...