Riðlakeppnin heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri lauk í kvöld. Leikið var í átta fjögurra liða riðlum. Nú fara tvö efstu lið hvers riðils áfram í 16-liða úrslit sem fram fara í fjórum fjögurra liða...
Íslenska landsliðið mætir Íran á morgun í fyrstu umferð millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Þetta er ljóst eftir að síðustu leikjum riðlakeppni mótsins lauk fyrir stundu. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á...
Eftir að íslenska kvennalandsliðið innsiglaði sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 18 ára landsliða í dag liggur fyrir að liðið leikur við Norður Makedóníu og Íran í milliriðlakeppninni, þ.e. tveimur efstu liðum í B-riðli. Íran og Norður Makedónía eru...
„Ég er gríðarlega ánægður með hversu einbeittar stelpurnar voru frá fyrstu mínútu leiksins. Þær léku á fullum krafti frá upphafi til enda. Þótt andstæðingurinn hafi ekki verið sá sterkasti þá þarf gæði til þess að vinna leik með 24...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann stórsigur á Alsír, 42:18, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í dag. Þar með er íslenska liðið öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar...
Ísland og Alsír mætast í þriðju umferð A-riðils heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Jane Sandanski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 10.30.
Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.
https://www.youtube.com/watch?v=KzV5M-2DbOA
Það er í mörg horn að líta hjá yngri landsliðum Íslands í handknattleik þessa dagana. U18 ára landslið kvenna stendur í ströngu á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu og í morgun lagði U18 ára landslið karla af stað...
Lyfjanefnd rússneska íþróttasambandsins hefur dæmt landsliðsmanninn Dimitri Kiselev í þriggja mánaða keppnisbann eftir að hann var uppvís að notkun ólöglegra lyfja. Kiselev fór í lyfjapróf fyrir undanúrslitaleik CSKA Moskvu og Medvedi Perm í rússnesku úrvalsdeildinni 14. maí í vor.
Ekki...
Norska handknattleikskonan, Heidi Løke, hefur síður en svo lagt árar í bát þótt hún hafi óskað eftir að losna undan samningi hjá Vipers Kristiansand í vor. Løke hefur samið við Larvik. Hún lék með liði félagsins 2000 til 2002...
Kristinn Björgúlfsson fyrrverandi þjálfari karlaliðs ÍR hefur tekið fram handknattleiksskóna og er á leiðinni til Þýskalands þar sem hann tekur þátt í kveðjuleik fyrir markvörðinn Max Brustmann sem hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.
Brustmann var árum saman markvörður...
Annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts U18 ára landsliða kvenna lauk í dag þegar átta viðureignir fóru fram í E, F, G og H-riðlum. Síðasta leikir í öllum riðlunum átta fara fram á morgun.
Úrslit og staðan í riðlunum er þessi fyrir...
„Landslið Alsír er sýnd veiði en ekki gefin,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson ákveðinn þegar handbolti.is heyrði stuttlega honum hljóðið í dag. Ágúst Þór var þá í óða önn að búa sig og íslenska landsliðið undir viðureignina við Alsír á...
U18 ára landslið kvenna í handknattleik æfði utan dyra í hádeginu í dag í Skopje í Norður Makedóníu en liðið átti frídag frá kappleikjum eftir tvær viðureignir á jafn mörgum dögum. Veðrið leikur við fólk í höfuðborg Norður Makedóníu...
Eftir tvær umferðir af þremur í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, stendur íslenska landsliðið vel að vígi í kapphlaupinu um sæti í 16-liða úrslitum mótsins.
Á morgun klukkan 10.30 leikur íslenska landsliðið við Alsír...
Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Matthildur Lilja, sem er uppalin hjá félaginu, hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokki síðustu ár. Hún spilaði 20 leiki í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og skoraði 49 mörk.
Leiðir...