- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Myndir: Sjúkrabíll sótti Þorstein Leó á Varmá

Þorsteinn Leó Gunnarsson, stórskyttan unga og unglingalandsliðsmaður Aftureldingar, var fluttur á sjúkrahús undir læknishendur í kvöld eftir að hafa hlotið talsvert högg og slæma byltu eftir aðeins liðlega fimm mínútna leik á milli Aftureldingar og Gróttu í Olísdeildinni í...

4. umferð Olísdeildar – úrslit og markaskor

Fimm leikir fóru fram í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Úrslit þeirra voru sem getið er hér að neðan ásamt markskorurum og vörðum skotum. Tölfræði leikjanna er fengin hjá HBStataz. ÍR - Hörður 35:34 (19:16).Mörk ÍR:...

Leikjavakt: Fimm leikir í fjórðu umferð

Fimm leikir fara fram í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. 18.00 Valur - KA.18.45 Selfoss - ÍBV.19.30 FH - Fram.19.30 Afturelding - Grótta.19.40 ÍR - Hörður.Staðan í Olísdeild karla. Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir...
- Auglýsing -

Brasilíski markvörðurinn er klár í slaginn – Petrov og Lindholm fá líka grænt ljós

Brasilíski markvörðurinn Emanuel Evangelista hefur fengið leikheimild með nýliðum Harðar frá Ísafirði og getur þar af leiðandi staðið vaktina í marki liðsins í kvöld þegar Hörður sækir ÍR heim í íþróttahúsið glæsilega í Skógarseli. Liðin mætast þá í 4....

Dagskráin: Nýliðaslagur í Skógarseli

Fjórða umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld af miklum krafti. Fimm af leikjum umferðarinnar verða háðir og hefjast frá klukkan 18 til 19.40. Einna áhugaverðasti leikurinn verður slagur nýliðanna, ÍR og Harðar, í nýju íþróttahúsi ÍR-inga í Skógarseli. ÍR skelltu...

Verður ekkert með Fram á tímabilinu

Karen Knútsdóttir leikur ekkert með Íslands- og deildarmeisturum Fram á keppnistímabilinu sem nýlega er hafið. Karen sagði frá því á samfélagsmiðlum í gærkvöld að snemma á næsta ári fjölgi í fjölskyldu hennar. Hún og Þorgrímur Smári Ólafsson eiga von...
- Auglýsing -

Molakaffi: Vukicevic, Gunnar Kári, Oftedal, Nocandy, Herrem

Luka Vukicevic leikmaður Fram og Gunnar Kári Bragason leikmaður Selfoss U hlutu útilokun með skýrslu í leikjum með liðum sínum í síðustu viku. Þeir geta báðir mætt til leiks í næstu leikjum liðanna sinn þar sem hvorugur var úrskurðaður...

Á ýmsu gekk hjá Íslendingum í þremur löndum

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Fredericia Håndboldklub, stýrði sínum mönnum til sigurs, 35:32, gegn HC Midtjylland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fredericialiðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15. Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður Fredericia Håndboldklub, kom lítið við sögu. Með...

Bjarki Már og Haukur fögnuðu sigrum

Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu Dinamo Búkarest, 33:30, í viðureign liðanna í Búkarest í kvöld. Bjarki Már skoraði fjögur mörk í leikum. Dinamo var yfir framan af leiknum og var m.a. með tveggja marka forskot að loknum...
- Auglýsing -

Mrsulja er löglegur með Víkingi

Irgor Mrsulja verður gjaldgengur með Víkingi gegn ungmennaliði Vals í 2. umferð Grill66-deild karla á föstudaginn. Mrsulja, sem ákvað í maí að ganga til liðs við Víking frá Gróttu fékk loksins leikheimild með Víkingi í dag. Mrsulja er 28 ára...

Brasilíumenn streyma til Harðar – tveir í dag og einn í fyrrakvöld

Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði slá ekki slöku við þessa daga. Í fyrrakvöld var sagt frá að samningur hafi náðst við Jhonatan Cristiano Ribeiro Dos Santos, 24 ára gamlan miðjumann. Í dag bætast tveir landar hans í hópinn. Annars vegar...

„Tökum handboltanum fagnandi í Suðurnesjabæ“

Handknattleikur er að vakna úr dvala á Reykjanesskaganum eftir að hafa legið í láginni um árabil. Á föstudaginn stendur fyrir dyrum aukaaðalfundur hjá Knattspyrnufélaginu Víði Garði þar sem eitt mál er dagskrá, stofnun handknattleiksdeildar. Ekki verður látið þar við...
- Auglýsing -

Karlar – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...

Molakaffi: Ásgeir, Daníel, Jovanovic, Karabatic, Espérance Sportive, listi lengist

Ásgeir Snær Vignisson átti tvö markskot sem geiguðu þegar lið hans, Helsingborg, vann Aranäs, 27:23, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Helsingborg er nýliði í deildinni og hefur farið vel af stað, hefur fjögur stig eftir þrjá leiki.  Hvorki...

Teitur markahæstur í stórsigri – úrslit leikja í undankeppni Evrópudeildar

Fyrri leikir annarrar og síðari umferðar undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Hópur íslenskra handknattleiksmanna stóð í ströngu og gekk þeim og liðum þeirra misjafnlega. Teitur Örn Einarsson var markahæstur hjá Flensburg ásamt Dönunum Johan á Plógv...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -