Tveir handknattleiksmenn úr Fjölni eru á leiðinni til Færeyja þar sem þeir ætla að leika í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Um er að ræða Egil Má Hjartarson og línumanninn sterka Victor Mána Matthíasson.
Eftir því...
U18 ára landsliðið í handknattleik kvenna leikur um 7. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik á miðvikudaginn við annað hvort Egypta eða Svía. Þetta liggur fyrir eftir að íslenska liðið tapaði fyrir Frökkum með þriggja marka mun, 32:29, í krossspili...
Ísland og Frakkland mætast í krossspili um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, 18 ára og yngri, í Jane Sandanski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 16.15.
Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi...
„Við höfum nýtt þann stutta tíma sem er á milli leikjanna til að safna kröftum. Stelpurnar eru einbeittar og staðráðnar í að ná fram góðri frammistöðu gegn Frökkum í dag,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs...
Afturelding hefur orðið fyrir blóðtöku aðeins mánuði áður en flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Eini leikstjórnandi liðsins, Sveinn Andri Sveinsson, tilkynnti forráðamönnum Aftureldingar óvænt rétt fyrir nýliðna helgi að hann hafi samið við þýska 2. deildarliðið Empor...
Ethel Gyða Bjarnesen markvörður U18 ára landsliðs kvenna situr enn í öðru sæti á lista yfir þá markverði á HM sem hafa varið hlutfallslega flest skot í leik. Ethel Gyða er með 41% hlutfallsmarkvörslu til þessa þegar sex leikjum...
U18 ára landslið karla í handknattleik mætir Svartfjallalandi og Ítalíu í milliriðlakeppni um níunda til sextánda sæti á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallandi. Framundan eru þar með tveir leikir. Sá fyrri verður á þriðjudaginn klukkan 14 við heimamenn, Svartfellinga,...
U18 ára landsliðið í handknattleik kvenna mætir landsliði Frakka á morgun í krossspili um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.15 og að vanda verður handbolti.is með textalýsingu frá...
„Eins og sportið getur verið skemmtilegt þá getur það einnig verið hrikalega grimmt. Við finnum fyrir því núna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari U18 ára landsliðs kvenna þegar handbolti.is náði af honum tali eftir naumt tap íslenska landsliðsins...
U18 ára landslið Íslands tapaði með minnsta mun, 27:26, fyrir Hollendingum í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í sannkölluðum háspennuleik í Boris Trajkovski Sports-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Vart mátti á milli liðanna sjá lengst af en...
Ísland og Holland mætast í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, 18 ára og yngri, í Boris Trajkovski Sports Center íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 16.15.
Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.
https://www.youtube.com/watch?v=1DhXX0Auhrw
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, 18 ára og yngri, leikur um níunda til sextánda sætið á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi eftir að hafa tapað fyrir Þjóðverjum, 35:31, í uppgjöri um það hvort liðið færi upp úr riðlinum og...
„Leikurinn leggst vel í okkur. Undirbúningur hefur verið eins góður og mögulegt er síðasta sólarhringinn. Hollenska liðið er feikilega sterkt og hefur unnið góða sigra á mótinu til þessa, meðal annars á Þjóðverjum og Rúmenum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson...
Handknattleiksdómararnir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson hafa staðið í ströngu síðustu daga í Podgorica í Svartfjallalandi hvar þeir eru á meðal dómara á leikjum Evrópumóts 18 ára karlalandsliða.
Sigurður Hjörtur og Svavar Ólafur dæmdu leik Færeyja og Spánar...
Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson sem leikið hefur árum saman með Fjölni virðist hafa gengið til liðs við Olísdeildarlið Stjörnunnar. Nafn hans var að minnsta kosti á leikskýrslu Stjörnuliðsins í gær þegar liðið mætti Aftureldingu í 1. umferð UMSK-mótsins í handknattleik...