Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Arnór, Orri Freyr, Aron Dagur, Haukur, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Elías Már, Anton Gylfi

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold tryggði sér efsta sætið í A-riðli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld og þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar með öruggum sigri á PPD Zagreb á heimavelli, 31:25. Aron Pálmarsson skoraði...

Arnar Freyr batt enda á átján ára bið KA

KA komst í úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Selfoss, 28:27, í magnþrungnum og framlengdum leik á Ásvöllum í kvöld. Arnar Freyr Ársælsson skoraði sigurmarkið tveimur sekúndum áður en framlengingunni lauk. Nokkrum sekúndum áður...

Valsmenn tóku FH-inga í karphúsið

Valur komst í úrslit í bikarkeppninni í handknattleik í kvöld með stórsigri á FH, 37:27, í undanúrslitaleik liðanna í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum. Valsmenn voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem liðin skiptust...
- Auglýsing -

Úkraínumenn verða að gefa HM-leiki sína

Handknattleikssamband Úkraínu hefur gefið leiki sína við Finna í fyrstu umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í næstu viku.Handknattleikssamband Evrópu greindi frá þessu í tilkynningu í dag. Þar sagði að í ljósi ástands mála í...

Sex undanúrslitaleikir – Ísak stal senunni 2015

FH og Valur hafa sex sinnum mæst í undanúrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla, sem nú kallast Coca Cola-bikarinn. Sigurleikirnir hafa skipst bróðurlega á milli liðanna, þrír sigurleiki á hvort félag.Síðast mættust lið félaganna í undanúrslitum 2017. Valur vann naumlega...

Myndskeið: Á Ýmir Örn mark mánaðarins?

Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason á eitt af sex glæsilegustu mörkum sem skoruð voru í þýska handboltanum í febrúar að mati dómnefndar sem nú óskar eftir að áhugafólk velji á milli markanna. Hægt er að velja á milli þeirra í...
- Auglýsing -

Félögin ákveða fyrirkomulagið, ekki starfsmenn HSÍ

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssamabands Íslands, segir fyrirkomulag úrslitahelgar Coca Cola-bikarsins vera alfarið í höndum félaganna en ekki HSÍ sem sjái aðeins um framkvæmdina. Rætt hafi verið um það á fundi félaganna sem eiga aðila að undanúrslitum að þessu...

Dagskrá: Úrslitastund á Ásvöllum

Í kvöld ræðst hvaða lið mætast á laugardaginn í úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Undanúrslitaleikirnir standa fyrir dyrum á Ásvöllum þar sem leikmenn fjögurra liða eru kallaðir en aðeins tvö þeirra komast áfram.Lið FH og Vals takast á...

Fjögur lið af 16 með Íslendingum

Lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik lauk í gærkvöld. Að henni lokinni varð endanlega staðfest hvaða 16-lið komust áfram og taka þátt í útsláttarkeppni sem fram fer 29. mars og 5. apríl. Að henni lokinni standa átta lið eftir sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Grétar Ari, Johansson, A-Evrópudeildinni frestað, Tumi Steinn

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice voru óheppnir að vinna ekki Massy Essonne á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikmenn Massy náðu að jafna metin undir lokin, 27:27, eftir að Nice-liðið hafði leikið vel...

Leið eins og við værum að fara að vinna

„Ég er hundsvekktur að hafa ekki unnið. Mér leið vel fyrir leikinn og fannst við vel undirbúnir. Mér leið bara eins og við værum að fara að vinna þennan leik,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í samtali við...

Svekkjandi að nýta ekki færin og vinna

„Miðað við að Gróttumenn voru með boltann síðustu sekúndur leiksins er gott að hafa fengið annað stigið en við fengum áður tvö frábær tækifæri sem ekki tókst að nýta. Það var svekkjandi,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is...
- Auglýsing -

Tryggvi Garðar og félagar létu Kórdrengi ekki slá sig út af laginu

Ungmennalið Vals lagði Kórdrengi með fjögurra marka mun, 23:19, í Origohöll Valsara í kvöld í Grill66-deild karla í handknattleik. Valsmenn náðu að snúa við blaðinu í síðari hálfleik eftir að hafa verið tveimur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...

Gróttumenn voru nærri báðum stigum

Andri Sigmarsson Scheving sá til þess að Afturelding fór með annað stigið heim úr heimsókn sinni til Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Hann varði frá Ólafi Brim Stefánssyni, leikmanni Gróttu, þegar tvær...

Um 100 krakkar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ

Um 100 leikmenn frá 19 félögum voru boðaðir á æfingar að þessu sinni. Hæfileikamótun HSÍ er undanfari unglingalandsliða Íslands og því stór áfangi fyrir leikmenn að fá boð á æfingar sem þessar. Hæfileikamótun HSÍ er haldin yfir fjórar helgar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -