Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Elverum með átta mörk er liðið lagði Runar, 31:28, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Elverum er efst með 26 stig.Örn Vesteinsson Östenberg skoraði tvö mörk þegar Tønsberg Nøtterøy vann Kolstad, 35:30, í norsku...
Nýliðar Berserkja eru enn án stiga í Grill66-deild karla þegar þeir hafa lokið átta leikjum. Þeir máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir ungmennaliði Hauka á Ásvöllum í dag með níu marka mun, 29:20, eftir að hafa...
Landslið sjö þjóða bættust í kvöld í hóp þeirra sem tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna á Spáni. Frakkland vann Slóvena örugglega í A-riðli 29:18, og hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína.Rússar og Serbar...
Selfossliðið heldur áfram að fylgja toppliðum Grill66-deildar kvenna í handknattleik eins og skugginn. Ekkert hik var á leikmönnum Selfoss í kvöld þegar þeir tóku á móti Víkingi sem hefur verið á góðu róli í deildinni í vetur. Selfoss leyfði...
Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, vekur athygli í færslu á Twitter í kvöld á dómi í leik KA og Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór í KA-heimilinu.Í stöðunni 26:25 þegar um fimm mínútur eru til...
Stjörnumenn sluppu með skrekkinn í heimsókn sinni til Víkinga í Víkina í kvöld í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Víkingar sóttu hart að gestum sínum og voru nærri búnir að hirða annað stigið. Lokatölur 31:30 fyrir Stjörnuna eftir...
Þór Akureyri gerði góða ferð í Sethöllina á Selfossi í dag og lagði þar ungmennalið Selfoss með eins marks mun, 25:24, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12.Þórsarar eru þó áfram í sömu...
Íslensku handknattleiksmennirnir sem voru í sviðsljósinu í frönsku 1. deildinni í dag uppskáru lítið þegar upp var staðið. Báðir voru þeir í tapliðum að þessu sinni. Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier töpuðu með sex marka mun fyrir...
Ekkert lát er sigurgöngu SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag vann liðið Lemgo, 29:25, á heimavelli eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfleik, 13:12. Magdeburg hefur þar með fullt hús stiga eftir...
Ungmennalið HK færðist upp í sjöunda sæti úr því níunda í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag með þriggja marka sigur á ungmennaliði Fram, 35:32. Leikið var í Kórnum. Viðureignin skiptist í tvö horn. Fram-liðið var öflugra í fyrri...
Færeyingar gera nú tilraunir með að gera leikskýrslur í úrvalsdeildum karla og kvenna í handknattleik rafrænar. Vilja þeir þar með víkja frá handskrifuðum skýrslum sem viðgangast þar eins og t.d. hér á landi.Stefnt er að því að allar...
Talsverð umræða hefur víða skapast vegna þess mikla munar sem er á milli margra landsliða sem nú taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem stendur yfir á Spáni. Allt upp í 40 marka munur hefur sést í leikjum...
Tveir leikmenn Selfoss meiddust í sigurleiknum á Íslandsmeisturum Vals í Origohöllinni, 28:26, í Olísdeild karla í gær. Óttast er að Árni Steinn Steinþórsson hafi tognaði í aftanverðu öðru læri. Guðmundur Hólmar Helgason fékk þungt högg fyrir neðan annað augað...
Önnur umferð í A, B, C og D-riðlum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik á Spáni fer fram í dag. Í gær tryggðu Þýskaland, Ungverjaland, Danmörk, Suður Kórea, Brasilía og Spánn sér sæti í milliriðlakeppninni þótt ein umferð sér eftir í...
Elleftu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Þá verður fyrri umferð deildarkeppninnar lokið að því undanskildu að tveir frestaðir leikir standa eftir. Upphafsmerki verður gefið í báðum leikjum klukkan 18.Víkingar, sem unnu sinn...