Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen eru að ná sér á strik í þýsku 1. deildinni eftir erfiða byrjun í haust. Þeir unnu annan leik sinn í röð í gærkvöld er þeir lögðu Balingen, 34:23, á heimavelli....
Teitur Örn Einarsson átti stóran þátt í fyrsta sigri Flensburg í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð í kvöld er hann skoraði sjö mörk í níu skotum í sjö marka sigri á HC Motor frá Úkraínu, 34:27, í Flensborg í...
Víkingum tókst ekki að leggja stein í götu Aftureldingar í kvöld og krækja í stig í heimsókn sinni í Mosfellsbæinn í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Afturelding var mikið sterkari frá upphafi til enda leiksins og vann með...
Eins og e.t.v. flestir reiknuðu með þá lagði efsta lið Olísdeildar kvenna, Fram, neðsta liðið, Aftureldingu í viðureign liðanna að Varmá í kvöld. Sigurinn var hinsvegar torsóttari fyrir Framara en staða liðanna í deildinni gefur til kynna. Aftureldingarliðið veitti...
Stjarnan varð fyrst liða til þess að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals í Olísdeildinni á þessu tímabili í upphafsleik 6. umferðar í TM-höllinni í kvöld, 36:33. Stjarnan var sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:12, og náði mest níu ...
Ákveðið hefur verið að salta í um mánaðartíma leik Selfoss og Gróttu í 6. umferð Olísdeildar karla sem fram átti að fara í Sethöllinni á Selfossi annað kvöld. Í tilkynningu frá HSÍ segir að þetta sér gert í vegna...
Allar æfingar falla niður í dag, fimmtudag, hjá handknattleiksdeild Selfoss. Greint er frá þessu á Facebook-síðu deildarinnar. Er þetta gert vegna smita innan félagsins en beðið er eftir nánari niðurstöðu.Í gærkvöld var felldur niður leikur hjá ungmennaliði Selfoss...
Ómar Ingi Magnússon er í úrvalsliðið 8. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir stórleik sinn með SC Magdeburg á sunnudaginn þegar lið hans vann ríkjandi meistara í Þýskalandi, THW Kiel, í Kiel 29:27.Þetta er í fjórða sinn sem...
Frágengið er að Janus Daði Smárason verður leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad á næsta sumri. Frá þessu greindi TV2 í gærkvöld.Forráðamenn Kolstad hafa uppi háleit markmið um að byggja upp stórveldi í evrópskum handknattleik á næstu árum. Kjölfesta verkefnisins...
Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í franska liðinu Montpellier eru komnir í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar sex umferðir eru að baki. Montpellier vann Zagreb á útivelli í gærkvöld, 25:22, eftir að hafa verið marki...
Nóg verður um að vera í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld þegar keppni hefst í fimmtu umferð í kvennaflokki en í sjöttu umferð hjá körlunum. Önnur viðureignin í Olísdeild karla er sannkallaður toppslagur.Þeir gerast vart stærri leikirnir, svo...
Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. féllu í gærkvöld úr leik í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar með þriggja marka tapi fyrir Molde á heimavelli, 31:28. Þar með er ljóst að Íslendingar koma ekki við sögu...
Þetta var ekki kvöld Íslendinga í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Íslendingatríóið hjá Gummersbach mátti bíta í það súra epli að tapa í fyrsta sinn í deildinni á leiktíðinni. Sömu sögu er að segja um íslensku tvímenningana í EHV...
Til stóð að ungmennalið Selfoss og Hauka leiddu saman hesta sína í Grill66-deild karla í handknattleik í Sethöllinni í kvöld. Skömmu áður en leikurinn átti að hefjast var honum slegið á frest vegna smita kórónuveiru á Selfossi. Er um...
Hornamaðurinn Einar Pétur Pétursson hefur samið við Olísdeildarlið HK um að leika með því út yfirstandandi keppnistímabil. Þetta hefur handbolta.is samkvæmt heimildum og að Einar Pétur hafi skrifað undir samning í dag.Einar Pétur, sem er vinstri hornamaður, lék með...