- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Haukar unnu uppgjör ungmennaliðanna

Ungmennalið Hauka vann sannfærandi sigur á ungmennaliði Vals í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í Grill66-deild karla í handknattleik, 26:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9. Haukar hafa þar með tvo vinninga að loknum...

Donna héldu engin bönd

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór hamförum í kvöld og skoraði 10 mörk í öruggum sex marka sigri PAUC í heimsókn til Créteil, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Þar með færðist PAUC upp í annað sæti deildarinnar. Liðið...

Sjöundi sigurinn hjá Íslendingatríóinu

Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með, náði í kvöld þriggja stiga forskoti í þýsku 2. deildinni í handknatteik þegar liðið vann Hüttenberg, 40:34, á heimavelli. Á sama...
- Auglýsing -

FH-ingar tylltu sér á toppinn

FH komst í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með stórsigri á ungmennaliði Fram í upphafsleik 4. umferðar í Kaplakrika í kvöld, 28:16, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:6. Þar með hefur FH sex...

Bjarki og bikarmeistararnir mæta Berlínarrefunum

Bikarmeistarar Lemgo, með Bjarka Má Elísson landsliðsmann innanborðs, drógust gegn Füchse Berlín í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í hádeginu þegar dregið var. Berlínarliðið, sem Bjarki Már lék með áður en hann gekk til liðs við Lemgo sumarið 2019, hefur...

Við eigum möguleika

„PAOK-liðið hefur tvisvar orðið grískur meistari í handknattleik kvenna á síðustu fjórum árum. Meðal leikmanna liðsins eru rússnesk handknattleikskona og tvær landsliðskonur frá Norður-Makedóníu," sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is vegna tveggja leikja ÍBV við...
- Auglýsing -

Fórum aðeins fram úr okkur

„Við fórum aðeins fram úr okkur svo ég tek því rólega í einhvern tíma og held áfram að styrkja öxlina," sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is. Í gær var greint frá því að Janus Daði leiki...

„Sigurinn var mjög sanngjarn“

„Liðið kom mjög kröftugt til leiks í síðari hálfleik. Varnarleikurinn og markvarslan var frábær. Sóknarleikurinn var framúrskarandi þar sem margir leikmenn lögðu í púkkið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson í samtali við handbolta.is í gærkvöld efti öruggan sigur Vals, 31:23,...

Dagskráin: Toppslagur og nýtt tromp

Áfram verður leikið í 4. umferð Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar tvö af liðunum í efri hlutanum, FH og ungmennalið Fram, mætast í Kaplakrika klukkan 18.30. Framarar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína meðan FH hefur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Alexander, Arnar, Elvar, Arnór, Daníel, Janus, Heiðmar, Ómar, Gísli

Alexander Petersson skoraði fjögur mörk og átti eina stoðsendingu þegar Melsungen vann Bergischer HC í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 26:24, á heimavelli. Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu ekki mark en þeim var hvorum...

Eyjaliðið er komið til Þessalóníku – myndband

Kvennalið ÍBV í handknattleik kom fyrri partinn í dag til Þessalóníku í Grikklandi þar sem tveir leikir bíða liðsmanna á laugardag og á sunnudg gegn gríska liðinu PAOK í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. ÍBV-liðið og fylgdarfólk fór af landi brott í...

Jagurinovski er mættur í slaginn með Þór

Þórsarar á Akureyri hafa samið við Norður Makedóníumanninn Tomi Jagurinovski um að leika með liði félagsins í Grill66-deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Koma Jagurinovski hefur legið í loftinu um skeið en hálfur mánuður er liðin...
- Auglýsing -

Valur yfirspilaði Stjörnuna í síðari hálfleik

Ekkert hik er að finna á leikmönnum Vals í Olísdeild kvenna. Valur vann í kvöld þriðja leik sinn í deildinni er liðið sótti Stjörnuna heim og sigraði örugglega, 31:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik,...

Teitur Örn markahæstur í frumrauninni

Teitur Örn Einarsson var markahæstur í fyrsta leik sínum með þýska liðinu Flensburg í kvöld en hann gekk til liðs við félagið í byrjun vikunnar. Hann skoraði fimm mörk í sex skotum gegn Veszprém í kvöld i 28:23 tapi...

Var vísað á dyr vegna ósæmilegrar framkomu

Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði hefur frest fram til klukkan 12 á morgun, föstudag, til að skila inn greinargerð vilji deildin bera í bætifláka vegna framkomu forsvarsmanns deildarinnar á leik Vals U og Harðar sem fram fór í Origohöllinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -