Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Minntir á stighækkandi áhrif

ÍR-ingurinn Bjarki Steinn Þórsson og Þráinn Orri Jónsson úr Haukum sluppu við leikbann eftir að aganefnd HSÍ hafði farið yfir mál þeirra á vikulegum fundi sínum. Báðir fengu þeir rautt spjald í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik...

Hrókeringar markvarða á næstunni

Danksi markvörðurinn Kevin Møller flytur á ný til Flensburg næsta sumar og leysir af Norðmanninn Torbjørn Bergerud sem hefur ákveðið að róa á önnur mið þegar samningur hans við félagið rennur út.Møller var markvörður Flensburg frá 2014 til 2018...

Molakaffi: Møller meiddur, Lugi gefur Evrópuleik, Neagu ekki til Noregs

Danski handknattleikmaðurinn  Lasse Møller, sem gekk til liðs við Flensburg í sumar er meiddur á handlegg og verður frá keppni í “nokkra mánuði” eins og segir í tilkynningu frá Flensburg. Møller meiddist í sínum fyrsta leik fyrir liðið um...
- Auglýsing -

Máttu bíta í súra eplið

Það gekk ekki eins og best var á kosið hjá liðum íslenskra handknattleiksmanna í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Þurftu leikmenn þeirra að bíta í það súra epli að tapa sínum viðureignum.SönderjyskE, sem Sveinn Jóhannsson leikur með,...

Tólf íslensk mörk í bikarnum

Drammen komst auðveldlega áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Viking frá Stavangri, 35:21, í Drammen.Auk Drammen eru Elverum, Arendal og Nærbo örugg um sæti í undanúrslitum sem fram fara helgi eina...

Íslendingar áfram á toppnum

IFK Kristianstad heldur sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið þó nauman sigur á Helsingborg á heimavelli, 28:27, í hörkuleik. Hinsvegar dugði stórleikur markvarðarins Daníels Freys Andréssonar Guif liðinu ekki til sigurs á...
- Auglýsing -

Tveir íslenskir sigrar

Íslendingaliðin Bergsicher HC og Stuttgart unnu í kvöld leiki sína í annarri umferð þýsku 1. deildinnar í handknattleik og voru landsliðsmennirnir Arnór Þór Gunnarsson og Viggó Kristjánsson aðsópsmiklir í leikjum liða sinna.Arnór Þór var markahæstur ásamt tveimur öðrum...

Mótahald HSÍ komið í salt

Vegna hertra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 og tilmæla sóttvarnarlæknis og Almannavarna um að gert verði hlé á íþróttastarfi ákvað stjórn HSÍ á fundi sínum í dag að fresta mótahaldi í öllum aldursflokkum til og með 19....

Áfram 500 manna hámark

Áfram mega að hámarki 500 áhorfendur vera á kappleikjum í dönskum handknattleik en vissar væntingar voru gerðar til þess að markið yrði fært ofar frá og með 18. okótber.Kórónuveiran leikur enn lausum hala í Danmörku eins og víða...
- Auglýsing -

Nútíðin er handbolti en framtíðin stjarneðlisfræði

„Það var skammur aðdragandi að þessum vistaskiptum,“ segir Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik er handbolti.is sló á þráðinn til hennar í hádeginu. Í morgun var tilkynnt að Hafdís væri búin að skrifa undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi frá...

Bikarleikjum slegið á frest

Vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisráðherra hefur leikjum Þórs og KA annarsvegar og ÍBV 2 og Vængja Júpiters hins vegar í fyrstu umferð Coca-Cola bikars karla í handknattleik, sem til stóð að færu fram í kvöld á Akureyri og í...

Frá Fram til Lugi

Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram og íslenska landsliðsins, hefur ákveðið á að ganga nú þegar til liðs við sænska liðið Lugi HF í Lundi. Fram hefur samþykkt félagsskiptin. Hafdís þekkir vel til sænska handboltans eftir að hafa leikið með Boden...
- Auglýsing -

Molakaffi: Burst hjá Aroni, Andersson og Sunnefeldt

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark og fékk að spara mestu kraftana þegar Barcelona rúllaði yfir  Puerto Sagunto, 43:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þetta var sjöundi sigur Barcelona í jafnmörgum leikjum í deildinni á keppnistímabilinu. Leikið...

Fullorðnir komnir í frí en 15 ára yngri mega æfa

Æfingar fullorðinna og keppni í handknattleik verður óheimil á höfuðborgarsvæðinu frá og með miðnætti til og með 19. október. Fimmtán og ára og yngri mega stunda æfingar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í reglugerð sem Svandís Svavarsdóttir...

Beðið eftir reglugerð ráðherra

„Við fórum bara vítt og breitt yfir sviðið og fórum yfir þá stöðu sem upp er komin. Hinsvegar voru engar ákvarðanir teknar á fundinum. Okkur þótti best að bíða og sjá hvað stendur í reglugerð heilbrigðisráðherra sem verður væntanlega...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -